Valmynd Leit

Heilbrigđisvísindasviđ

CINAHL (Cumulative Index to Nursing and Allied Health Literature) er eitt stćrsta gagnasafniđ á sviđi hjúkrunar og skyldra greina. Leiđbeiningar á íslensku. Leiđbeiningar og annađ stuđningsefni á ensku.
EBSCO Host - áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN

Hirsla - varđveislusafn Landspítala - háskólasjúkrahúss. Heilbrigđisvísindi. Varđveitir vísinda- og frćđslugreinar starfsmanna LSH.
Listi yfir íslensk heilbrigđistímarit sem varđveita heildartexta greina í Hirslu.
Opinn ađgangur 

Karger veitir ađgang ađ heildartexta tímarita á sviđi heilbrigđisvísinda einkum lćknisfrćđi.
Landsađgangur  

MEDLINE. Eitt stćrsta gagnasafn á sviđi lćkna- og lífvísinda (lćknisfrćđi, hjúkrunarfrćđi, iđjuţjálfun, tannlćkningar, dýralćkningar, heilbrigđiskerfiđ o.s.frv.). Tilvísanir og heildartextar í u.ţ.b. 4500 tímarit frá um 70 löndum aftur til ársins 1966. Útdrćttir úr u.ţ.b. 70% greina.
Ovid – Landsađgangur

OECD iLibrary. Úgáfurit (bćkur, greinar, hagtölur/tölfrćđi ofl.) OECD - Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Menntamál, efnahagsmál, félags- og heilbrigđismál, umhverfismál og vísinda- og tćknimál. Leiđbeiningar frá Landsbókasafni Íslands.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN 

OVID veitir ađgang ađ gagnasöfnum á sviđi lćknisfrćđi og annarra heilbrigđisvísinda. MEDLINE sem er eitt stćrsta gagnasafn í lćknisfrćđi og skyldum greinum er eitt ţeirra auk EBM Reviews (Cochrane) gagnasafnanna. Leiđbeiningar frá OVID (á ensku).
Landsađgangur

OTDBASE. Iđjuţjálfun. Tilvísanir í efni um 20 tímarita (útdrćttir) frá 1970 til dagsins í dag.
Áskrift Bókasafns HA, ađgangs- og lykilorđ fást hjá bókavörđum

OTseeker. Iđjuţjálfun, rannsóknargreinar ţar sem útdráttur fylgir međ í flestum tilfellum.
Opinn ađgangur 

PsycARTICLES. Sálfrćđi og skyldar greinar. Heildartexti greina úr um 80 ritrýndum tímaritum í sálfrćđi útgefnum af American Psychological Association (APA). 
EBSCO Host - áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN

PubMed - Medline. Heilbrigđis-, líf- og lćknavísindi. Tuttugu milljón tilvísanir. Hjálp í gagnasafninu.
Opinn ađgangur 

Science Citation Index (Web of Science). Raunvísindi, lćknisfrćđi og verkfrćđi. Tilvísanir í efni um 6000 tímarita frá 1970-, útdrćttir, 1991- .
ISI - Thomson –Landsađgangur

Scopus. Scopus er tilvísanagagnasafn (líkt og Web of Science) međ efni frá öllum frćđasviđum vísinda úr meira en 21 ţús. ritrýndum vísinda- og frćđiritum allt frá árinu 1970, auk rafbóka og ráđstefnurita.  
Landsađgangur

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu