Valmynd Leit

Ađgengi nemenda ađ hóp- og lesađstöđu í prófatíđ

Í tilefni ađ ţví ađ prófatíđ nálgast bendum viđ nemendum á reglur um aukiđ ađgengi nemenda ađ hóp- og lesađstöđu.

Ţćr hljóđa á ţann veg ađ einstaklingar geta ekki bókađ kennslustofur, ţeir geta samt sem áđur notađ stofur til lestrar en verđa ađ víkja fyrir hópum, ţrifum og kennslu.

Ţ.e. ef kennslustofur eru lausar getur hver sem er fariđ inn í ţćr og notađ frá kl. 7:30 til 21:30 en ađeins geta tveir nemendur eđa fleiri sem vinna saman bókađ stofu. Um er ađ rćđa kennslustofurnar L201, L202L203, N202 og eftir 4. desember M201, M202 og M203.

Fyrirlestrasalir eru ekki bókanlegar til annars en kennslu.

L101, L102 og L103 eru ađeins lausar fram til 30. nóvember.

Viđ minnum einnig á les- og tölvurými á bókasafni sem er opiđ allan sólarhringinn međ nemendakortum.

Athugiđ ađ í prófatíđ er einungis hćgt ađ bóka stofur samdćgurs og ađeins er hćgt ađ bóka stofur međ ţví ađ koma á ţjónustuborđiđ í Miđborg eđa í afgreiđslu nemendaskrár. Ef ţiđ hafiđ breytt uppröđun í stofunni vinsamlegast skiliđ henni í réttu horfi.

Gangi ykkur vel í prófunum!


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu