Valmynd Leit

Rafrćn gögn

Ađgangur ađ stađarneti HA utan frá međ VPN
Bókasafn Háskólans á Akureyri hefur ađgang ađ margvíslegum gagna- og tímaritasöfnum í helstu kennslugreinum háskólans beint af veraldarvefnum. Mörg ţeirra eru ađgengileg í landsađgangi sem ţýđir ađ mögulegt er ađ leita í ţeim frá öllum tölvum á landinu sem eru tengdar íslenskum netveitum.

Nokkur gagnasöfn eru í áskrift bókasafnsins og ađeins ađgengileg á stađarneti háskólans eđa međ ţví ađ tengjast stađarneti skólans utan frá í gegnum sýndareinkanet eđa VPN (Virtual Private Network). Starfsmenn og nemendur HA geta tengst stađarneti skólans utan frá í gegnum VPN. Notendanafn og lykilorđ er ţađ sama og fyrir tölvupóstinn en nauđsynlegt er ađ setja upp VPN innhringingu á hverri tölvu fyrir sig og tengja í hvert skipti sem nota á tenginuna og aftengja ađ notkun lokinni.

Tengiupplýsingar
vpn ţjónn: sula.unak.is

Leiđbeiningar fyrir uppsetningu má finna á Upplýsingasíđu nemenda í Moodle. Smelliđ hér til ađ nálgast leiđbeiningarnar. 

Síđast uppfćrt 5. febrúar 2016

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu