Valmynd Leit

Rafbćkur

Rafbćkur í opnum ađgangi

Rafbćkur í opnum ađgangi frá JSTOR.

Rafbćkur í opnum ađgangi frá HathiTrust.

Rafbćkur í opnum ađgangi frá OAPEN.

Rafbćkur í landsađgangi

Rafbćkur frá Springer. Um 10.000 titlum á fjölmörgum frćđasviđum. Rafbćkurnar eru á PDF skráarformi sem hćgt er ađ vista í eigin tölvu, lesa á lesbrettum, snjallsímum, spjaldtölvum eđa öđrum tćkjum sem styđja PDF skráarformiđ. Hćgt er ađ skođa úrval rafbóka á leitarviđmóti Springer - SpringerLink einnig er hćgt ađ leita ađ rafbókum á leitir.is

Eftirfarandi tenglar vísa beint á leitarvél eftir rannsóknar- og frćđasviđi. Til ađ afmarka leit viđ rafbćkur sem eru í landsađgangi ţarf ađ taka af sjálfgefna hakiđ viđ "Include Preview-Only content".

Biomedicine & Life Sciences 

Business & Economics 

Computer Science 

Earth & Environmental Science 

Humanities, Social Sciences & Law 


Rafbćkur opnar frá stađarneti HA eđa međ VPN

(Leiđbeiningar um uppsetningu á VPN er ađ finna á innra vef gagnasmiđju í Uglu). 

Bergey's Manual of Systematics of Archaea and Bacteria (BMSAB). Örverufrćđi og veirufrćđi. 

Rafbćkur frá EBSCO - eBooks collection. Rafbćkurnar eru á fjölmörgum frćđasviđum, á PDF eđa EPUB skráarformi. Leiđbeiningar um notkun. eBooks App - notkunarleiđbeiningar

EOLSS Online - Encyclopedia of Life Support Systems. EOLSS er samsafn sextán alfrćđirita ţróađ undir stjórn UNESCO. Fjöldi virtra frćđimanna frá yfir hundrađ löndum hefur skrifađ efni í ritiđ. Til ađ fá upp leitarsíđuna smelliđ á Login - Institutional Login á valstikunni á forsíđunni.

Lestu.is er fyrsta rafbókasíđan á Íslandi. Síđan er ţó ekki ađeins bókasafn fyrir rafbćkur heldur einnig bókmenntasíđa sem nýtist kennurum og nemendum á grunnskólastigi. Hér verđur bođiđ upp á vandađar bćkur af ýmsu tagi til ađ lesa beint af tölvunni eđa í ţeim nýju tćkjum sem útbúin hafa veriđ sérstaklega til ţess og eru ađ ryđja sér til rúms. Fylgir áskrift HA ađ Skólavefnum. 

 

Síđast uppfćrt 1. nóvember 2017

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu