Valmynd Leit

RefWorks - heimildaskráningarforrit

RefWorks

Ný og uppfćrđ útgáfa af RefWorks heimildaskráningarforritinu stendur nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri til bođa. 

Gamla (legacy) útgáfan af RefWorks verđur áfram í notkun. Hćgt er ađ flytja heimildir úr gamla yfir í nýja RefWorks en hafa ţarf í huga ađ efni sem flutt hefur veriđ yfir í nýja RefWorks er ekki hćgt ađ flytja tilbaka yfir í gamla RefWorks.

Bćđi gamlir og nýjir notendur í RefWorks ţurfa ađ búa til nýtt notendanafn og lykilorđ á vefslóđinni https://refworks.proquest.com/. Hér er stutt upptaka međ leiđbeiningum um innskráninguna.

Ekki er mćlt međ ţví ađ eldri RefWorks notendur sem nota Write-N-Cite flytji sig yfir í nýja RefWorks ef ţeir eru ađ vinna í verkefni (doktorsritgerđ, greinarskrif o.s.frv.) ţar sem stutt er í skil. Betra er ađ gera ţađ eftir skiladag og gefa sér góđan tíma til ađ kynna sér flutninginn og nýjungarnar áđur en nýtt verkefni hefst. 

Međal nýjunga í RefWorks má nefna; hengja PDF skjöl viđ fćrslur, tengja RefWorks ađganginn viđ Dropbox og nota Google Docs Add-ons viđ gerđ tilvísana og heimildaskráningu. Nýja RefWorks er einfaldara og hrađvirkara en áđur, auđveldara er ađ sćkja upplýsingar úr gagnasöfnum og frá vefsíđum og ađlaga og jafnvel búa til eigin heimildaskráningarstađla.  

RefWorks Support Center  - ýmislegt hjálparefni 

RefWorks Community - hér er hćgt ađ flylgjast međ ţví nýjasta og nálgast blogg, leiđbeiningar, myndbönd, upptökur o.fl.

Síđast uppfćrt 20. október 2016

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu