Valmynd Leit

Skemman - rafrćn skil lokaverkefna

Skemman

Nemendur í grunn- og framhaldsnámi skila lokaverkefnum í Skemmuna rafrćnt geymslusafn lokaverkefna.

Skilaferli

Rafrćn skil lokaverkefna í Skemmu (upptaka, 16. apríl 2014) 

Rafrćn skil lokaverkefni í Skemmu (leiđbeiningar - pdf)

Smellt er á Skil í Skemmuna / Skemman mín og Háskólinn á Akureyri valinn. Nemendur nota sama notendanafn og lykilorđ og inn á vefpóstinn. Undir valmyndinni Hefja ný skil er viđeigandi safn valiđ og tegund LokaverkefniLeiđbeiningar eru ađ finna á hverri síđu í skilaferlinu en skrefin eru ţrjú.

Skref 1: lýsa lokaverkefninu
Sviđ sem skilyrt er ađ fylla út eru merkt sérstaklega (höfundur, titill, útdráttur), önnur sviđ eru valkvćđ (t.d. tengd vefslóđ, lýsing og styrktarađili).  

Skref 2: hlađa upp skrám
Verkefniđ skal vistađ á pdf formi. Meginreglan er sú ađ lokaverkefni í Skemmu opin til aflestrar en athugiđ ađ óheimilt er ađ prenta eđa afrita ţau. 

Ţeir nemendur sem hafa hug á ađ loka ađgengi ađ heildartexta tímabundiđ vegna t.d. trúnađarupplýsinga skulu skipta verkefninu upp í eftirfarandi skjöl og gera ađgengileg: 1) Efnisyfirlit, 2) Heimildaskrá, 3) Fylgiskjöl (ef einhver eru). Heildartexti skal ţó alltaf vera skráđur í Skemmu.

Skref 3: stađfesta skil
Til ađ senda lokaverkefni inn til stađfestingar (síđasta skrefiđ í skilaferlinu) verđur ađ samţykkja skilmálana.

Ţađ er á ábyrgđ nemenda ađ rafrćnt eintak lokaverkefnis sé endanleg lokaútgáfa lokaverkefnis sem samţykkt hefur veriđ af leiđbeinanda og ađ ţví fylgi öll fylgigögn sem krafist er.

Ađ yfirferđ lokinni er sendur út tölvupóstur međ niđurstöđu yfirferđarinnar, ţ.e. hvort verkinu hefur veriđ hafnađ eđa ţađ samţykkt í Skemmuna. Ef verkinu hefur veriđ hafnađ er ţađ sent tilbaka og viđkomandi fćr tćkifćri til ađ lagfćra ţađ sem er ábótavant og senda lokaverkefniđ inn aftur.

Prentuđ eintök
Nemendur í grunnnámi ţurfa ekki ađ skila prentuđu eintaki til bókasafnsins.
Nemendur í framhaldsnámi/meistaranemendur skila einu innbundnu prentuđu bókasafnseintaki til viđkomandi deildar

Skiladagur á rafrćnu eintaki skal eiga sér stađ á settum skiladegi deildar og eru skilin forsenda brautskráningar.

Fyrirspurnum um skil á lokaverkefnum má beina til gagnasmiđju (460 8070, gagn@unak.is) eđa til bókasafns (460 8050, bsha@unak.is).

Síđast uppfćrt 16. nóvember 2016

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu