Valmynd Leit

Gjaldskrá

Tekin hefur verið saman gjaldskrá fyrir ýmsa vöru og þjónustu sem veitt er innan Háskólans á Akureyri.  

Gjaldskrá vegna sölu vöru og þjónustu:

Lánþegaskírteini:  
Nemendur 0 kr.
Starfsmenn HA og grunnskóla á Norðurlandi eystra 0 kr.
Aðrir lánþegar (lánþegaréttindi og kort) 4000 kr.
Aðrir lánþegar - lánþegaréttindi í HA 2000 kr.
Nýtt kort í stað glataðs (nemendur, aðrir lánþegar og starfsm. grunn- og leikskóla 2000 kr.
Aðgangur að húsnæði HA:  
Nemendur 0 kr.
Gestaaðgangur (réttindi) - nemendur og starfsmenn annarra háskóla (eitt misseri) 1000 kr.
Gestakort 2000 kr.
Nýtt kort í stað glataðs (nemendur og gestir) 2000 kr.
Dagsektir:  
Mánaðarlán og hálfsmánaðarlán pr. dag 20 kr.
Skammtímalán úr námsbókasafni 70 kr.
Gjald fyrir rit sem glatast (lágmarksgjald) 5000 kr.
Millisafnalán:  
Bækur frá innlendum söfnum 1000 kr.
Bækur frá Norðurlöndum 2000 kr.
Bækur frá erlendum söfnum utan Norðurlandanna 3000 kr.
Ljósrit greina, 1-20 bls. 1000 kr.
Ljósrit greina, 21 bls. eða fleiri  2000 kr.
Grein fengin með hraðþjónustu, 1-20 bls. 2000 kr.
Grein fengin með hraðþjónustu,  21 bls. eða fleiri 4000 kr.
Nemendur HA greiða hálft gjald fyrir millisafnalán  
Gjald fyrir rit sem glatast (lágmarksgjald) 5000 kr.
Plöstun:  
Plöstun á A4 blaði 100 kr.
Skönnun*:  
A4 - einstök blöð öðru megin 2 kr.
Lágmarksverð fyrir skönnun 100 kr.
* ef skannað er fyrir fjarnema og utanaðkomandi er bætt við 10 kr. á hverja síðu  
Ljósritun og prentun:  
A4 - einstök blöð öðru megin - sv/hv  10 kr.
A4 - einstök blöð báðum megin - sv/hv 15 kr.
A3 - einstök blöð öðru megin - sv/hv 20 kr.
A3 - einstök blöð báðum megin - sv/hv 30 kr.
A4 - einstök blöð öðru megin - í lit 20 kr.
A4 - einstök blöð báðum megin - í lit 30 kr.
A3 - einstök blöð öðru megin - í lit 40 kr.
A3 - einstök blöð báðum megin - í lit 60 kr.
   
Vottorð:  
Vottorð til nemenda 300 kr.
Námsferilsskrá 1000 kr.
Símbréf:  
Símbréf sent frá HA 100 kr.
Hvert umfram blað 20 kr.
Smávörur:  
Glærur 50 kr.
Eyrnatappar 70 kr.
Hart spjald á kápu 50 kr.
DVD diskar 200 kr.
Geisladiskar 100 kr.
Diskahulstur 50 kr.
Gormar 100 kr.
Sjúkra- og endurtökupróf:  
Próftökugjald, sjúkra- og endurtökupróf í janúar og júní, sjá prófareglur 6000 kr.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu