Valmynd Leit

Les- og vinnuađstađa

Á bókasafninu eru lesbásar fyrir 64 safngesti, ţar af eru 18 međ tölvum. Inn af tölvurými er lokuđ lesstofa. Gestir ţurfa ađ rýma básana ađ loknum vinnudegi. Lokađ er milli ađalsafns og lesstofu á kvöldin. 

Nemendur háskólans hafa ađgang ađ lesstofu og tölvurými allan sólarhringinn. Til ţess nota ţeir snjallkort sem ađgangskort ađ húsum skólans en ţau eru einnig nemendaskírteini, bókasafnsskírteini og ljósritunarkort. Safngestir hafa ađgang ađ tveimur ljósritunarvélum. 

Einnig eru ákveđnar kennslustofur á Sólborg opnar ađ lokinni kennslu en reglur um ađgengi nemenda ađ hóp- og lesađstöđu hljóđa á ţann veg ađ einstaklingar geta ekki bókađ kennslustofur, ţeir geta samt sem áđur notađ stofur til lestrar en verđa ađ víkja fyrir hópum, ţrifum og kennslu.

Ef kennslustofur eru lausar getur hver sem er fariđ inn í ţćr og notađ frá kl. 7:30 til 21:30 en ađeins geta tveir nemendur eđa fleiri sem vinna saman bókađ stofu.
Um er ađ rćđa kennslustofurnar L201, L202 og L203. N201, N202 og N203. K201, K105 og K106.
Námshópar (tveir eđa fleiri nemendur ađ vinna ađ sama verkefni) hafa algjöran forgang á stofur K107 og K108.
Fyrirlestrasalir, M kennslustofur og L101 eru ekki bókanlegar til annars en kennslu.

Athugiđ ađ í prófatíđ eru sumar kennslustofur ekki ađgengilega og einungis hćgt ađ bóka stofur samdćgurs. 

Síđast uppfćrt 1. nóvember 2015

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu