Valmynd Leit

Um bókasafniđ

Hlutverk bókasafns og upplýsingaţjónustu er ađ annast kennslu og ţjálfun í upplýsingalćsi og veita notendum safnsins ţannig markvissan ađgang ađ víđtćkri ţekkingu hvađanćva ađ.

Bókasafn og upplýsingaţjónusta skapar nemendum HA persónulegt námsumhverfi og styđur öflugt rannsóknarstarf innan háskólans m.a. međ virkum tengslum viđ innlendar og erlendar stofnanir.

Bókasafn og upplýsingaţjónusta leggur sitt af mörkum til ađ skapa virk tengsl viđ samfélagiđ og sýnir framsćkni viđ miđlun ţekkingar. Bókasafn Háskólans á Akureyri veitir starfsmönnum háskólans, nemendum hans og öđrum, ađgang ađ upplýsingum og heimildum vegna náms, kennslu og rannsókna.

Lögđ er áhersla á ađ bjóđa ađgang ađ vönduđu úrvali gagnasafna og rafrćnna tímarita á frćđasviđum háskólans og byggja upp bóka- og tímaritakost safnsins jafnt og ţétt ţannig ađ hann endurspegli frćđasviđ háskólans.

Mikil áhersla er lögđ á kennslu og ţjálfun nemenda í upplýsingalćsi en ţađ er sú fćrni sem gerir fólki kleift ađ leita upplýsinga, leggja mat á gćđi ţeirra og hagnýta ţćr í námi, kennslu og rannsóknum. 

Starfsfólk bókasafnsins leggur áherslu á ađ veita nemendum, starfsfólki háskólans og öđrum lánţegum faglega og persónulega ţjónustu.

Bókasafn Háskólans á Akureyri er til húsa á háskólasvćđinu á Sólborg viđ Norđurslóđ og er opiđ öllum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu