Valmynd Leit

Framhaldsnám viđ Háskólann á Akureyri

HA býđur upp á tíu námsleiđir til framhaldsnáms

Heilbrigđisvísindasviđ

Á heilbrigđisvísindasviđi er starfrćkt framhaldsnámsdeild sem býđur nám til meistaraprófs í heilbrigđisvísindum. Námiđ er 120 einingar og samanstendur af sex 10 eininga námskeiđum og 60 eininga rannsóknarverkefni. Einnig er í bođi 40 eininga viđbótarpróf á meistarastigi. Inntökuskilyrđi er fullgilt háskólapróf á sviđi heilbrigđisvísinda og skyldra greina međ ađ öllu jöfnu fyrstu einkunn frá viđurkenndri háskólastofnun.

Diplómapróf í iđjuţjálfun veitir réttindi til ađ starfa sem iđjuţjálfi. Stór hluti námsins fer fram á vettvangi ţar sem nemendur takast á viđ raunveruleg verkefni og undirbúa sig markvisst fyrir störf iđjuţjálfa.

Hug- og félagsvísindasviđ

Innan hug- og félagsvísindasviđs er bođiđ upp á margskonar framhaldsnám, međal annars rannsóknatengt meistaranám í félagsvísindum, meistaranám í fjölmiđla- og bođskiptafrćđi, meistaranám í menntunarfrćđum og menntavísindum sem tekur ađ jafnađi tvö ár og viđbótarnám viđ kennaradeild sem lýkur međ viđbótarprófi á meistarastigi. Viđ lagadeild er hćgt ađ taka ML-prófgráđu í lögfrćđi sem er tveggja ára nám á meistarastigi en ađ auki er í bođi meistara- og diplómunám í heimskautarétti.

Viđskipta- og raunvísindasviđ

Á viđskipta- og raunvísindasviđi bjóđa auđlindadeild og viđskiptadeild upp á rannsóknartengt meistaranám í auđlindafrćđum og viđskiptafrćđum ţar sem nám er sniđiđ ađ einstökum nemendum og rannsóknarverkefnum. Skipulag meistaranámsins er á margan hátt ólíkt ţví sem gildir á bakkalárstigi. Til ađ mynda er ekki fyrirliggjandi ákveđin námskrá meistaranáms, heldur er námiđ einstaklingsmiđađ ţannig ađ hver nemandi fylgir eigin námskrá sem er sérsniđin ađ ţörfum hans og ţess rannsóknarverkefnis sem hann vinnur ađ á námstímanum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu