Valmynd Leit

Ađalfundir og fundargerđir

Ađalfundur 2017

Ađalfundur fyrir áriđ 2016 var haldinn 17. nóvember 2017 í Háskólanum á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir formađur Góđvina og Katrín Árnadóttir starfsmađur Góđvina fluttu skýrslu stjórnar. 

Ađ lokinni yfirferđ á skýrslu stjórnar fór Agnes Eyfjörđ, gjaldkeri og fulltrúi HA í stjórn Góđvina yfir reikninga félagsins. Engar athugasemdir voru gerđar viđ reikninga en ţá má sjá hér ađ neđan í skjali sem nefnist Skýrsla stjórnar, reikningar og ný stjórn.

Kosin var ný stjórn og í henni sitja: 

  • Brynhildur Pétursdóttir – formađur
  • Elva Gunnlaugsdóttir
  • Berglind Ósk Guđmundsdóttir
  • Agnes Eyfjörđ - gjaldkeri og fulltrúi HA 
  • Ketill Sigurđur Jóelsson - fulltrúi FSHA
  • Katrín Árnadóttir - starfsmađur Góđvina

Nánar má lesa um nýju stjórnina, varastjórn og fulltrúaráđ í skjali hér ađ neđan.

Á fundinum var skipuđ Alumni deild (fyrrverandi nemendur). Í forsvari eru Kristín Baldvinsdóttir og Leifur Guđni Grétarsson.

Fundargerđ ađalfundar 2017 
Fréttabréf Góđvina 2017

Eldri fundargerđir og ađalfundir:

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu