Valmynd Leit

Endurfundir

Útskriftar- og endurfundaveisla 13. júní 2009

Ađ kvöldi brautskráningardags 13. júní var slegiđ upp mikilli veislu fyrir nemendur sem áttu 1, 5, 10, 15 eđa 20 ára brautskriftarafmćli og einnig fyrir ţá kandídata sem brautskráđust fyrr um daginn. Veislan var haldin í matsal Sólborgar og heppnađist međ eindćmum vel. Gísli Einarsson, fréttamađur sá um veislustjórn og fórst ţađ afar vel úr hendi enda mátti heyra hlátrarsköllin langar leiđir. Lostćti sá um matinn og var međal annars grillađ á stađnum. Ţeir Eyţór Ingi og Andri Ívarsson tóku svo viđ í lokinn og spiluđu og sungu fjörug lög. Rúta kom um miđnćtti og ferjađi mannskapinn í bćinn. Hér ađ neđan gefur ađ líta myndir frá herlegheitunum.

Séđ yfir salinnveitngarFullur salur af fólkiAndy Brooks og Dýrleif Skjóldal á góđri stund
VinkonurDagmar Ýr og Ţorsteinn rektor

 

 

 

 

GestirVeislugestir

 

 
 

 VeislugestirLeikur


 

 

HjúkrunarfrćđingarVinir hittast

 

 

 

 

Hvar er bjallan?Spurningaleikur

 

 

 

 

 

 

Solveig námsráđgjafi og Selma varaformađurFá sér ferskt loft

 

 

 

 

Kennarar úr heilbrigđisdeildFyrrverandi nemendur

 

 

 

 

 

Stuđ á dansgólfinuFormađur í sveiflu

 

 

 

 

 

TónlistarmennStuđ

 

 

 

 

 


Ferska loftiđBara gaman

 

 

 

 


Sćtar stúlkurNýútskrifuđ

 

 

 

 

 

Veislustjórinn var glćsilegurRektor sagđi skemmtisögur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu