Valmynd Leit

2007

Útskriftarveisla og endurfundir í Sjallanum 9. júní 2007

Að kvöldi brautskráningardags 9. júní 2007 efndu Góðvinir og FSHA til útskriftarveislu og endurfunda brautskráðra nemenda í Sjallanum. Er þetta í annað skipti sem slík hátíð er haldin. Dagskráin hófst með fordrykk og síðan var borin fram þríréttuð máltíð. Flutt voru ávörp og skemmtiatriði og farið var í samkvæmisleiki. Mesta athygli vakti Marimba sveitin frá Hafralækjarskóla sem spilaði nokkur lög fyrir gestina. Dagskránni lauk með dansleik þar sem hljómsveitin Bermúda spilaði. Veislustjóri var Þórhallur Þórhallsson

Gestir í Sjallanum Gestir í Sjallanum

Gestir í Sjallanum Gestir í Sjallanum

Gestir í Sjallanum Gestir í Sjallanum

Gestir í Sjallanum Forsöngvarar

Rektorinn Guðmundur Heiðar og heiðursverðlaunahafinn Þuríður Jónasardóttir tóku lagið við undirleik Guðmundar Egils lögfræðings Marimba sveitin frá Hafralækjarskóla í Aðaldal

Þórhallur Þórhallsson var veislustjóri Marimbasveitin frá Hafralæjarskóla

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu