Valmynd Leit

Félagaskrá

Félagar í Góđvinum Háskólans á Akureyri teljast ţeir sem greiđa árgjöld samtakanna; einstaklingar og fyrirtćki. Námsmenn Háskólans á Akureyri eru undanţegnir félagsgjaldi. Greiđsla félagsgjalds ţeirra hefst ţegar nemendur ljúka námi. Ţá er ţeim sendur valfrjáls greiđslueđill. Ţeir sem kjósa ađ hafna ađild ađ Góđvinum geta gert ţađ međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ katrinarna@unak.is. Greiđsluseđillinn er ţá felldur niđur og viđkomandi fćrđur úr félagatali Góđvina.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu