Valmynd Leit

Heiđursverđlaun

Frá árinu 2004 hafa Góđvinir heiđrađ einn kandídat frá hverri deild háskólans viđ brautskráningu. Leitađ er til deildarforseta eftir tilnefningum um einstaklinga sem hafa sýnt góđan námsárangur (a.m.k. 1. einkunn) og óeigingjarnt starf í ţágu háskólans á međan á námstíma stóđ. Ţannig er ekki ađeins góđur námsárangur verđlaunađur, heldur líka frumkvćđi og dugnađur, m.a. í ađ kynna háskólann, efla félagslíf nemenda og sitja í hagsmunanefndum fyrir hönd nemenda.

Fyrstu tvö árin voru verđlaun Góđvina háskólahringar sem fást hjá gullsmiđunum Sigtryggi og Pétri, en voriđ 2006 var ákveđiđ ađ sérsmíđa gullnćlu fyrir Góđvini sem ţeir einir geta gefiđ. Nćluna hannađi Kristín Petra Guđmundsdóttir, gullsmiđur og er hún eftirlíking af listaverkinu Íslandsklukkunni eftir Kristinn Hrafnsson sem stendur á háskólasvćđinu og vísar til ţeirrar árvekni sem einkennir gott háskólafólk.

Formađur Góđvina og rektor HA, ásamt kandídötunum
 
Á brautskráningu 10. júní 2017 voru  ţeir nemendur sem ţóttu hafa unniđ gott og óeigingjarnt starf í ţágu háskólans sérstaklega heiđrađir. Ţrír hlutu heiđursverđlaun Góđvina ađ ţessu sinni, Telma Eiđsdóttir (hug- og félagsvísindasviđ), Hrafnhildur Gunnţórsdóttir (heilbrigđisvísindasviđ) og Karen Björk Gunnarsdóttir (viđskipta- og raunvísindasviđ).
 

Hér gefur ađ líta ţá sem hafa fengiđ heiđursverđlaun Góđvina:

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu