Valmynd Leit

Starfsemi félagsins

Góđvinir heiđra árlega viđ brautskráningu einn nemanda frá hverri deild. Verđlaunin eru gullnćlur sem Kristín Petra Guđmundsdóttir, gullsmiđur hannađi sérstaklega fyrir félagiđ. Ţann 10. júní 2006 efndu Góđvinir í fyrsta skipti til endurfunda í samstarfi viđ FSHA og er ţađ nú orđin árlegur viđburđur. Mörg fyrirtćki hafa stutt viđ Góđvini á einn eđa annan hátt og er ţađ markmiđ stjórnar ađ efla enn frekar fyrirtćkjatal félagsins. 

Eitt af markmiđum samtakana er ađ styđja viđ uppbyggingu háskólans eftir fremsta megni, ýmist međ fjárstuđningi eđa gjöfum. Ţá er á hverju ári sent út fréttabréf ţar sem fariđ er yfir starfsemi og viđburđi ársins. Eldri fréttabréf má finna hér.

Til ađ kynna ykkur nánar einstaka ţćtti í starfsemi Góđvina, smelliđ á tenglana hér til hliđar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu