Valmynd Leit

Hagsmunavernd nemenda

Hagsmunavernd nemenda.
Hlutverk nemendafélaga innan háskólans felst međal annars í ţví ađ standa vörđ um hagsmuni nemenda sem eru innan ţeirra vébanda og vera ţeim innan handar ef ţeir ţurfa ađ leita réttar síns eđa ţarfnast annars konar ađstođar međan á námi ţeirra stendur.

FSHA – Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri
Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (FSHA) er hagsmunafélag nemenda viđ háskólann og sinnir hagsmunagćslu ţeirra á breiđum grundvelli. Í stúdentaráđi FSHA  eiga sćti formenn deildarfélaga ásamt formanni, varaformanni FSHA og fjármálafulltrúa. Ţeirra hlutverk er ađ gćta hagsmuna nemenda gagnvart háskólanum og öđrum stofnunum utan skólans s.s. ráđuneyta og LÍN. Félagiđ á ávallt ađ vera til stađar fyrir nemendur ef ţađ eru einhverjar fyrirspurnir varđandi námiđ, réttindi og önnur atriđi sem kunna ađ koma s.s. varđandi húsnćđi og önnur hagnýt atriđi. Innan félagsins er starfrćkt ráđ sem sinnir sértćkri hagsmunagćslu fyrir nemendur. Sjá lög FSHA hér. FSHA ásamt nemendafélögum frćđasviđanna sjá um ađ velja og skipa nemendur sem gegna trúnađarstörfum innan HA og eru ţannig virkir ţátttakendur í stjórnun hans. Einnig eru starfrćkt sérstök nemendafélög á hverju frćđasviđi fyrir sig og eiga ţau fulltrúa í ýmsum ráđum og nefndum innan frćđasviđa og deilda.

Skrifstofa FSHA er stađsett í G-álmu nálćgt bókasafni og er opin virka daga milli 11 – 13. Einnig er hćgt ađ senda ţeim tölvupóst á fsha@fsha.is 

LÍS eđa Landssamtök íslenskra stúdenta voru stofnuđ á Akureyri í nóvember áriđ 2013 sem hagsmunasamtök allra íslenskra stúdenta. Hlutverk samtakanna er m.a. ađ standa vörđ um hagsmuni háskólanema hérlendis sem og hagsmuni íslenskra háskólanema á alţjóđaveittvangi og um leiđ skapa samstarfsvettvang fyrir íslensk stúdentafélög og vera ţátttakandi í alţjóđlegu hagsmunasamstarfi háskólanema. Vinna ađ samrćmingu gćđastarfs í íslenskum háskólum. Upplýsingar um samtökin er ađ finna hér

Önnur hagsmunasamtök
Samtök íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE sjá um hagsmunavörslu fyrir íslenska námsmenn erlendis. Ef ţú ert nemandi sem ert á leiđ erlendis í nám er tilvaliđ ađ líta á vefsíđu félagsins og kynna ţér réttindi ţín og ýmislegan fróđleik varđandi nám erlendis.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu