Valmynd Leit

Háskólinn - Ţjónusta

Námsráđgjafi, Solveig Hrafnsdóttir. Mynd: Daníel Starrason.Ţjónusta fyrir nemendur
Háskólinn veitir margskonar ţjónustu fyrir nemendur sem ţeir eru hvattir til ţess ađ nýta sér í námi sínu viđ HA. Starfsmenn háskólans er ávallt reiđubúnir til ţess ađstođa nemendur og búa yfir fjölbreyttri og margvíslegri ţekkingu sem ćtti ađ geta nýst öllum nemendum. Auk ţess býđur háskólinn upp á fyrirtaksađstöđu til ţess ađ stunda nám m.a. međ nútímalegu og vel búnu bókasafni, lesrýmum, hópvinnu-herbergjum, ţráđlausu neti og fleiru. 

Náms- og starfsráđgjöf
Hlutverk náms- og starfsráđgjafar felst í  margvíslegri ţjónustu og stuđningi fyrir nemendur háskólans. Ţjónustan frelst m.a. í ţví ađ leiđbeina núverandi og vćntanlegum nemendum um val á námi, ađ veita einstaklingum og hópum ráđgjöf og leiđsögn á međan á námi stendur, ekki síst um bćtt vinnubrögđ í námi og ađ veita nemendum persónulega ráđgjöf um námsframvindu og einkalíf. Á vefsíđu náms- og starfsráđgjafar hjá háskólanum má finna upplýsingar um ţá ţjónustu sem er í bođi fyrir nemendur og hvernig er best ađ hafa samband viđ ráđgjafa. Ţessar upplýsingar má nálgast hér. Nemendur hafa einnig ađgang ađ ítarlegri upplýsingum um ţjónustu ráđgjafa á innri vef háskólans.

Stefna um jafnt ađgengi ađ námi og störfum viđ HA
Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á ţađ ađ tryggja öllum nemendum jafnan og greiđan ađgang ađ námi og ađstöđu til ţess ađ stunda sitt nám. Til ţess hefur háskólinn sett sér stefnu um jafnt ađgengi ađ námi og störfum viđ Háskólann á Akureyri sem taka ţarf miđ af viđ alla ákvarđanatöku, námsuppsetningu og skipulagsbreytingar innan háskólans. Markmiđ stefnunnar er ađ bjóđa upp á fyrsta flokks menntun óháđ kyni, aldri, kynţćtti og líkamlegrar og andlegrar stöđu. Til ţess hefa veriđ ţróuđ sértćk úrrćđi er snúa ađ ađstćđum og ađbúnađi á kennslutíma, og snerta ýmsar hliđar náms og kennslu og prófúrrćđi er snúa ađ próftöku nemenda sem ţurfa á sértćkri ţjónustu ađ halda. Náms- og starfsráđgjafi hefur umsjón međ málefnum nemenda međ sérţarfir og fatlanir. 

Alţjóđaskrifstofan
Alţjóđaskrifstofan annast formleg samskipti milli Háskólans á Akureyri og erlendra menntastofnana og veitir nemendum ýmsa ţjónustu varđandi alţjóđlegt samstarf. Hún hefur yfirumsjón međ nemendaskiptum viđ erlenda háskóla og ţátttöku í alţjóđlegu samstarfi s.s. Erasmus, Nordplus og North2North.  Háskólinn hefur einnig gert tvíhliđa samninga viđ nokkra háskóla austanhafs og vestan sem bjóđa nemendum upp skiptinám sín á milli. Ef ţú hefur áhuga á ţvi ađ fara sem skiptinemi endilega kíktu á síđu Alţjóđamála innan háskólans, ţar sem ţú fćrđ allar ţćr upplýsingar sem ţú ţarft varđandi skiptinám, nám erlendis og ţá styrki sem eru í bođi.

Nemendaskrá og ţjónustuborđ
Nemendaskrá sér um innritun nýnema og skráningar nemenda í námskeiđ og próf. Nemendaskráin er stađsett 1.hćđ í A-húsi og er opin 8-16 alla virka daga, sími: 460 8000.  Ţjónustuborđ nemendaskrár er í Miđborg beint inn af ađalinngangi skólans. Á ţjónustuborđi má nálgast ýmis skjöl svo sem vottorđ um skólavist og stađfest afrit af námsferlum og prófskírteinum. Opnunartími er alla virka daga frá 8 - 16, sími: 460 8040. 

Skrifstofur frćđasviđa
Skrifstofur frćđasviđa annast m.a. skráningu vegna náms nemenda og skipan kennslu á frćđasviđum. Einnig veitir starfsfólk nemendum upplýsingar um starfsemi frćđasviđsins, einkum ţá ţćtti er varđa skipan náms og kennslu.

Bókasafn 
Á bókasafni Háskólans á Akureyri er margvísleg ţjónusta fyrir nemendur á sviđi gagnaöflunar  og upplýsingaleitar. Á vef bókasafnsins má finna ađgang ađ fjölbreyttum rafrćnum gagnsöfnum og tímaritum á frćđasviđum háskólans sem ćttu ađ nýtast nemendum vel í náminu. 

Bókasafniđ býđur einnig upp á forrit og ađstođ varđandi ritgerđa- og verkefnavinnu. Nemendur hafa međal annars ađgang ađ forritinu Refworks sem nýtist mjög vel viđ vinnslu heimildaritgerđa. Starfsfólk bókasafnsins búa yfir yfigripsmikilli ţekkingu varđandi heimildarvinnu og verkefnagerđ sem nemendur ćttu endilega ađ nýta sér. 

Alla virka daga milli 8.00 og 16.00 eru starfandi bókasafns- og upplýsingafrćđingar til ađstođar nemendum viđ gagnaöflun. Allar nánari upplýsingar um safniđ og ţjónustu ţess má nálgast á opnunartíma safnsins, einnig er hćgt ađ hringja í síma 460 8055/460 8050 eđa senda fyrirspurnir í tölvupósti bsha@unak.is.

Kennslumiđstöđ/Tölvuţjónusta
Í Kennslumiđstöđinni er nemendum veitt margvísleg ţjónusta. Starfsmenn ţar veita nemendum ađgang ađ sérhćfđum tćkjakosti, hugbúnađi og leiđsögn sem gerir ţeim kleift ađ hagnýta upplýsingatćkni viđ námiđ. Starfsfólkiđ veitir einni sérhćfđa ţjónustu til kennara og fleiri vegna tćknimála í fjarkennslu. Kennslumiđstöđin er stađsett í byggingu D og ţjónustuborđ í F-álmu, á bókasafninu og er ţađ opiđ frá 8 – 16, alla virka daga, sími. 460 8070 og hafa má samband viđ tölvuţjónustuna á hjalp@unak.is. Frekari upplýsingar um tölvuţjónustuna má nálgast hér.

Tölvuađgengi
Tölvubúnađur Háskólans á Akureyri (HA) og samstarfsstofnana hans er eign HA og er einungis ćtlađur til rannsókna, náms, kennslu, kynningar og annars sem samrćmist markmiđum HA. Kerfisstjóri HA hefur yfirumsjón međ öllum tölvubúnađi háskólans og samstarfsstofnana hans. Til viđbótar viđ sérreglur HA er vísađ til notkunarskilmála Isnets, notkunarreglna Íslenska menntanetsins og almennra netbúasiđa. Notendur kerfisins skulu kynna sér ţessar reglur ţar sem ţeir eru ábyrgir samkvćmt ţeim.

Allar nánari upplýsingar varđandi tölvuađgang og notkun má fá hjá tölvuţjónustunni á vefnum, á opnunartíma alla virka daga frá 8.00 – 16.00 eđa í síma 460 8070 og netfang hjalp@unak.is.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu