Valmynd Leit

Húsnćđismál

Húsnćđi
Ţađ fyrsta sem ţarf ađ huga ađ ţegar flutt er í bćinn er ađ finna sér húsnćđi viđ hćfi. Leit ađ húsnćđi og gerđ leigusamninga geta oft veriđ flókin, ţví er gott ađ vita hvert skuli leita og hver réttindi leigjenda eru í slíkum samningum. Međfylgjandi eru ţví leiđbeiningar um hvar er hćgt ađ leita sér húsnćđi og hvernig skuli stađiđ ađ gerđ leigusamninga, auk ţess hvernig sćkja skal um húsaleigubćtur og hvađa skilyrđi ţarf ađ uppfylla til ţess ađ fá slíkar bćtur.

FÉSTA
Félagsstofnun stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (FÉSTA) sér um rekstur stúdentagarđa ţar sem nemendur viđ háskólann geta leigt sér íbúđir á međan námi stendur. Úr talsverđu úrvali íbúđa er ađ velja bćđi hvađ varđar stćrđ og stađsetningu. Umsóknarfrestur fyrir  íbúđ á stúdentagörđum er til og međ 20. júni fyrir nćstkomandi skólaár. Viđ úthlutun íbúđa er fariđ eftir punktakerfi skv. úhlutunarreglum og ţeir sem ekki hljóta íbúđ viđ fyrstu umsókn fara á biđlista. Hér má svo finna umsóknareyđublöđ á pdf formi.  

Leiguíbúđir á opnum markađi
Nemendur geta einnig leigt íbúđir á opnum markađi. Algengast er ađ auglýsingar fyrir leiguíbúđir á Akureyri sé ađ finna á Facebook og í smáauglýsingum í dagskráinni, en einnig má finna íbúđir á fasteignasíđum helstu fjölmiđla landsins s.s. Vísi og mbl.

Húsaleigubćtur
Húsaleigubćtur eru greiddar til leigjenda ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum og er markmiđiđ međ greiđslu bótanna ađ lćkka húsnćđiskostnađ tekjulágra leigjenda og draga úr ađstöđumun á húsnćđismarkađi.

Ţeir nemendur sem eru á námslánum eiga ţví rétt á fullum húsaleigubótum ţar sem ţćr miđast viđ tekjur leigjenda. Ţađ ţarf ţó ađ hafa í huga ađ húsleigubćtur miđast viđ tekjur allra ađila sem leigja húsnćđiđ. Mikilvćgt atriđi varđandi húsaleigubćtur er ađ nauđsynlegt er ađ ţinglýsa húsaleigusamningnum hjá sýslumanni og sćkja ţarf um húsaleigubćtur fyrir 10. hvers mánađar til ţess ađ fá greiddar húsaleigubćtur fyrir ţann mánuđ. Ţar sem oft getur tekiđ nokkra daga ađ ţinglýsa samningi er mikilvćgt ađ ganga strax frá ţinglýsingu ef leigusamningur er undirritađur um mánađarmót til ţess ađ ná ađ skila inn umsókn til húsaleigubóta fyrir ţann 10.

Umsóknareyđublađ vegna húsaleigubóta má nálgast á heimasíđu Akureyrarbćjar. Jafnframt má nálgast upplýsingar á heimasíđu Velferđarráđuneytisins en ţar er hnappur fyrir húsaleigubćtur auk frekari upplýsinga sem vert er ađ kynna sér. Umsóknareyđublöđ, lög og reglugerđir um greiđslu húsaleigubóta liggja frammi í Ţjónustuanddyri ađ Geislagötu 9 og má skila umsóknum ţangađ eđa póstsenda á Húsnćđisdeild Akureyrar, Geislagötu 9.

Réttindi og skyldur leigjenda
Réttindi og skyldur leigjenda eru útlistađar í húsaleigulögum nr. 36/1994. Góđ regla er ađ renna yfir lögin áđur en gerđur er samningur, ţau eru stutt og skiljanleg. Nokkur atriđi er ţó ávallt gott ađ hafa í huga. Ávallt gera skriflegan leigusamning og helst hafa einhvern međ ţér sem hefur reynslu af slíkum samningum ţegar hann er undirritađur. Varast ađ leggja fram greiđslur eđa tryggingu fyrr en viđ undirskrift, óhćtt er ţó í sumum tilfellum ađ leggja fram tryggingu fyrirfram ţar sem ţađ er nauđsynlegt til ţess ađ tryggja leigurétt eins og t.d. hjá FÉSTA. Sjá um frekari réttindi og skyldur leigenda í húslaleigulögunum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu