Valmynd Leit

Kvartanir og málskotsréttur nemenda

Kvartanir og málskotsréttur stúdenta
Ýmis mál geta komiđ upp međan á námi stendur ţar sem nemandi er ekki sáttur viđ ákvörđun háskólans eđa telur ađ brotiđ hafi veriđ á rétti sínum sem nemanda. Slík mál geta t.d. varđađ kennslu, próf, námsmat, einkunnagjöf, atriđi er lúta ađ kennslu og námsmati eđa annađ er varđar skólann og veru nemenda ţar. Í slíkum tilfellum er mikilvćgt ađ nemandi geri sér grein fyrir rétti sínum, hvert og hvernig hann getur komiđ máli sínu á framfćri og hvar hćgt er ađ leita ráđgjafar og ađstođar. 

Óformlegar fyrirspurnir – ráđgjöf
Áđur en nemandi ákveđur ađ leggja fram formlega kvörtun ber ađ rćđa umkvörtunarefniđ viđ viđkomandi starfsmann - eđa ađ fá fulltrúa sinn til ţess. Međ ţví móti er oft hćgt ađ ná ásćttanlegri niđurstöđu fyrir viđkomandi ađila, nemanda og starfsmann, án ţess ađ kvörtunin ţurfi ađ fara í formlegra ferli. Viđ slíkar óformlegar viđrćđur skal ţó ávallt hafa í huga siđareglur háskólans og skyldu nemenda og starfsmanna til ţess ađ koma fram viđ hvort annađ af virđingu, ábyrgđ og réttlćti. Ef nemanda finnst erfitt ađ nálgast viđkomandi starfsmann persónulega eru ađilar og samtök innan háskólans sem geta veitt nemanda ráđ eđa veriđ milliliđir í samskiptum milli nemanda og háskólans, hér ađ neđan má sjá ţá ađila sem eiga ađ vera nemendum innan handar:

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (FSHA) eru hagsmunasamtök nemenda. Innan FSHA starfar sérstakt ráđ, stúdentaráđ, sem getur ađstođađ nemendur varđandi kvörtunarefni. Skrifstofa ţeirra er stađsett í G - álmu og er opin frá 11.00 – 13.00 alla virka daga, einnig má senda ţeim tölvupóst á fsha@fsha.is. Einnig eiga nemendur fulltrúa sína í ýmsum nefndum og ráđum innan háskólans sem hćgt er ađ leita til međ erindi. Hćgt er ađ fá upplýsingar um ţessa fulltrúa á skrifstofu FSHA.

Náms- og starfsráđgjöf Háskólans á Akureyri er nemendum til ađstođar og ráđgjafar varđandi nám og persónulega hagi og sinnir einnig hagsmunagćslu fyrir nemendur. Skrifstofur námsráđgjafa eru til húsa í E-húsi á Sólborg. Opnir viđtalstímar eru virka daga frá 13.30 – 14.30 á haust- og vormisseri. Vegna fyrirspurna er bent á tölvufangiđ radgjof@unak.is. Einnig er hćgt ađ hringja í síma ráđgjafanna, 460-8034 Solveig og 460-8038 Árný. 

Ţá er hćgt ađ leita ráđa hjá skrifstofum og stjórnendum frćđasviđa og kennurum og starfsfólki í stođuţjónustu. 

Formlegar kvartanir
Telji nemandi ađ brotiđ hafi veriđ á rétti sínum getur hann lagt fram formlega kvörtun. Vegna slíkrar kvörtunar á ađ fylla út ţar til gert rafrćnt eyđublađ sem hćgt er ađ nálgast  á innra neti nemenda Uglu undir flipanum Háskólinn-Gćđamál. Gćđastjóri tekur viđ kvörtuninni og beinir henni til viđkomandi ađila innan ţriggja virkra daga. Yfirmađur viđkomandi starfseiningar tekur viđ málinu, hefur samband viđ málsađila og skođar málsatvik. Yfirmađur skal birta úrskurđ innan tíu virkra daga frá ţví ađ honum barst erindiđ sem hann tilkynnir málsađilum. 

Úrskurđarnefnd
Sé nemandi ekki sáttur viđ úrskurđ yfirmanns getur hann kćrt úrskurđinn til úrskurđarnefndar háskólans. Úrskurđarnefnd háskólans er skipuđ ţremur starfsmönnum, einum fulltrúa akademískra starfsmanna, einum fulltrúa stođţjónustu og stjórnsýslu og einum fulltrúa nemenda. Nefndin er skipuđ sérstaklega fyrir hvert einstaka mál og gćta skal ţess ađ nefndarmenn eigi engra hagsmuna ađ gćta í viđkomandi máli. Stjórnsýslulög. Úrskurđarnefnd háskólans hefur lokaorđ varđandi mál innan háskólans. Nemendur geta hins vegar áfrýjađ ákvörđun úrskurđarnefndar fyrir áfrýjunarnefnd í kćrumálum háskólanema skv. 20. gr. Laga um háskóla nr. 63/2006

Áfrýjunarnefnd í kćrumálum háskólanema
Hćgt er ađ kćra úrskurđ úrskurđarnefndar Háskólans á Akureyri til Áfrýjunarnefndar í kćrumálum háskólanema í málefnum er varđa:

  1. Framkvćmd prófa og námsmats, ţ.m.t. fyrirlögn prófa, tilhögun einkunnagjafar, skipun prófdómara og birtingu einkunna,
  2. Mat á námsframvindu, ţ.m.t. rétt til endurtökuprófs,
  3. Afgreiđslu umsókna um skólavist, ţ.m.t. tilhögun mats á námi á milli skóla,
  4. Brottvikningu nemanda úr skóla og beitingu annarra viđurlaga.

Áfrýjunarnefndin getur međ úrskurđi sínum stađfest, breytt eđa fellt úr gildi ákvarđanir háskólans og eru úrskurđir nefndarinnar endanlegir á stjórnsýslustigi, skv. 2. gr. Reglna um áfrýjunarnefnd í kćrumálum nr. 1152/2006

Beiđni um úrskurđ nefndarinnar skal vera skrifleg ţar sem kćruefniđ komi skýrt fram og rökstutt. Nefndinni ber ađ fjalla um kćruefniđ eins fljótt og auđiđ er, miđađ er viđ ađ úrskurđur sé kveđinn upp innan tveggja mánađa frá ţvi nefndinni barst kćran í hendur. Sé máliđ viđamikiđ og fyrirsjáanlegt ađ afgreiđslan muni taka lengri tíma skal nefndin tilkynna viđkomandi ţađ og tilgreina hvenćr afgreiđslu sé ađ vćnta. Afgreiđslutími má ţó aldrei vera lengri en ţrír mánuđir skv. 3. gr. R. nr. 1152/2006.

Lög og reglur
Í ţeim ađstćđum er nemandi ţarf ađ eiga í formlegum samskiptum viđ Háskólann eđa ađra opinbera stofnun getur veriđ ómetanlegt ađ kynna sér ţau lög og reglur er gilda um opinberar stofnanir. Nćgir ţá yfirleitt ađ skođa stjórnsýslulögin nr. 37/1993, en ţar koma fram reglur er afmarka hvernig stjórnvaldi ber ađ haga sér í samskiptum viđ almenna borgara og hvađa viđmiđ ţau ţurfa ađ setja viđ ákvarđanatöku. Hér á eftir er stutt yfirlit yfir helstu reglur sem stjórnvöld ţurfa ađ fylgja í öllum sínum ákvarđanatökum.

Leiđbeiningarskylda
Stjórnvald skal veita ţeim sem til ţess leita nauđsynlega ađstođ og leiđbeiningar varđandi ţau mál sem snerta starfssviđ ţess.
Berist stjórnvaldi skriflegt erindi, sem ekki snertir starfssviđ ţess, ber ţví ađ framsenda erindiđ á réttan stađ svo fljótt sem unnt er.

Málshrađi
Ákvarđanir í málum skulu teknar svo fljótt sem unnt er.
Ţar sem leitađ er umsagnar skal ţađ gert viđ fyrstu hentugleika. Ef leita ţarf eftir fleiri en einni umsögn skal ţađ gert samtímis ţar sem ţví verđur viđ komiđ. Stjórnvald skal tiltaka fyrir hvađa tíma óskađ er eftir ađ umsagnarađili láti í té umsögn sína.
Ţegar fyrirsjáanlegt er ađ afgreiđsla máls muni tefjast ber ađ skýra ađila máls frá ţví. Skal ţá upplýsa um ástćđur tafanna og hvenćr ákvörđunar sé ađ vćnta.
Dragist afgreiđsla máls óhćfilega er heimilt ađ kćra ţađ til ţess stjórnvalds sem ákvörđun í málinu verđur kćrđ til.

Rannsóknarreglan
Stjórnvald skal sjá til ţess ađ mál sé nćgjanlega upplýst áđur en ákvörđun er tekin í ţví. 

Jafnrćđisreglan
Viđ úrlausn mála skulu stjórnvöld gćta samrćmis og jafnrćđis í lagalegu tilliti.
Óheimilt er ađ mismuna ađilum viđ úrlausn mála á grundvelli sjónarmiđa, byggđum á kynferđi ţeirra, kynţćtti, litarhćtti, ţjóđerni, trúarbrögđum, stjórnmálaskođunum, ţjóđfélagsstöđu, ćtterni eđa öđrum sambćrilegum ástćđum.

Međalhófsreglan
Stjórnvald skal ţví ađeins taka íţyngjandi ákvörđun ţegar lögmćtu markmiđi, sem ađ er stefnt, verđur ekki náđ međ öđru og vćgara móti. Skal ţess ţá gćtt ađ ekki sé fariđ strangar í sakirnar en nauđsyn ber til.

Umbođsmađur Alţingis
Hlutverk Umbođsmanns Alţingis er ađ hafa eftirlit međ starfssemi opinberra stofnana og sjá til ţess ađ ţćr fari eftir settum lögum og reglum viđ starfsemi sína og tryggja rétt borgaranna gagnvart viđkomandi stjórnvaldi. Ef nemandi telur ađ sig hafa veriđ beittan ranglćti af háskólanum eđa ađ starfsemi háskólans hafi ekki veriđ samkvćmt lögum og reglum sem um hann gilda getur viđkomandi nemandi sent kvörtun til Umbođsmanns Alţingis. Á heimasíđu Umbođsmanns Alţingis má nálgast allar upplýsingar varđandi starfsemi hans og kvörtunareyđublađ.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu