Valmynd Leit

Lán og styrkir

Lán og styrkir
Ýmis lán og styrkir eru í bođi fyrir nemendur, bćđi til náms og sérstakra rannsóknarverkefna. Hér á eftir fylgja nokkrir tenglar sem nemendur geta litiđ yfir til ţess ađ kynna sér ţá styrki sem eru í bođi. 

Nýsköpunarsjóđur námsmanna veitir nemendum fćri á ţví ađ stunda rannsóknir sem sumarvinnu í samstarfi viđ háskóla, rannsóknarstofnanir og fyrirtćki. Útlutunarreglur og umsóknareyđublöđ má nálgast hér. 

Á vef menntamálaráđuneytisins má fjölda styrkja sem bjóđast nemendum til náms og rannsókna. Hér má finna alla ţá styrki sem eru á vegum ráđuneytisins og hér eru síđan styrkir til háskólanáms.

Ađ lokum er gott ráđ ađ fylgjast vel međ tilkynningum inn á Uglunni, reglulega birtast ţar fréttir af styrkjum sem eru í bođi fyrir nemendu HA.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu