Valmynd Leit

Lífiđ á Akureyri

Miđbćr Akureyrar. Mynd: Auđunn NíelssonÁ Akureyri búa tćplega 18.000 manns og hér má finna ţá ţjónustu og ţau lífsgćđi sem búast má viđ í nútímasamfélagi, án ţess ţó ađ Akureyri glati kostum smábćjarlífisins sem einkennist af rólegum og góđum anda, litlu stressi og námunda viđ náttúruna. Akureyrarbćr er barna- og fjölskyldvćnn stađur međ úrvals skólum og virku og fjölbreyttu tómstundastarfi ţar sem allir geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi, börn jafnt sem fullorđnir. Stutt er á milli stađa og ţví tilvaliđ ađ hjóla og ganga milli heimilis, vinnu og skóla. Einnig er stutt er í náttúruna og sveitina sem hćgt er ađ njóta á sólríkum dögum enda Norđurland víđfrćgt fyrir sín sólríku sumur, sem og snjóríka vetur sem ćtti ađ gleđja alla vetraríţróttamenn.

Ţjónusta

Á Akureyri má finna mest af ţeirri ţjónustu sem kröfur eru gerđar um í nútímasamfélagi fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Gott mennta-, heilbrigđis- og félagskerfi gerir Akureyri ađ ákjósanlegum stađ til ţess ađ búa á. Auk ţess er mikil gróska í lista- og menningarlífi bćjarins og fjölbreytt tómstunda- og íţróttalíf ćtti ađ gefa öllum fćri á ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Á vefsíđu Akureyrar má finna ţá ţjónustu sem Akureyri býđur íbúum sínum.

Heilbrigđisţjónusta

Mjög góđa heilbrigđisţjónustu má finna á Akureyri, enda er hér miđja ţeirrar ţjónustu fyrir allt Norđurland. Hér er stađsett Sjúkrahúsiđ á Akureyri sem ţjónar stóru landssvćđi og er hiđ stćrsta sinnar tegundar utan höfuđborgarsvćđisins, auk heilsugćslu fyrir alla íbúa svćđisins. Meiri upplýsingar varđandi heilbrigđisţjónustu á Akureyri má finna hér.

Samgöngur

Mjög ţćgilegt og auđvelt er ađ koma sér milli stađa á Akureyri enda er stutt á milli flestra stađa og auđvelt er ađ ganga eđa hjóla milli skóla, vinnu og heimilis. Ţađ er einnig gríđarlegur kostur ađ frítt er ađ ferđast međ strćtó á Akureyri, leiđakerfi strćtó má nálgast hér  

Góđar samgöngur eru til og frá Akureyri. Flugfélag Íslands flýgur reglulega nokkrum sinnum á dag milli Akureyrar og Reykjavíkur. Einnig er fjöldi áćtlunarferđa međ rútu, hvort sem er milli Akureyrar og höfuđborgarsvćđisins eđa annarra stađa á landsbyggđinni. Ţá eru strćtósamgöngur á milli Reykjavíkur og Akureyrar og hefur strćtisvagninn viđkomu á nokkrum ţéttbýlisstöđum á ţessari leiđ sinni.  

Listir og menning

Hlíđarfjall. Mynd: Auđunn Níelsson.

Á Akureyri er lifandi og skemmtilegt lista- og menningarlíf. Í Gilinu má finna fjölda sýningarsala og vinnustofur listamanna sem reglulega bjóđa upp á fjölbreyttar og áhugaverđar sýningar ţar sem allir ćttu ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Í lok ágúst 2010 var Hof, glćsilegt menningarhús Akureyrar, opnađ og á vordögum 2014 varđ Menningarfélag Akureyrar til. Ađ ţví standa Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og Menningarhúsiđ Hof. Í Hofi eru fjölbreyttir tónleikar og listviđburđir auk ţess sem ţađ eru leiksýningar bćđi ţar og í Samkomuhúsinu. Menningarfélag Akureyrar býđur nemendum 15% afslátt á alla framleiđslu félagins sem sjá má í kynningarbćklingi ţeirra.

Útivist og tómstundir 

Akureyri má lýsa sem útivistarparadís enda er hér allt til alls, úrvals sundlaugar og fjölbreytt íţróttamannvirki, fyrirtaks skíđaađstađa í Hlíđafjalli, skautahöll, og nokkrar heilsurćktarstöđvar. Einnig eru útivistarsvćđi í náttúrunni örskammt frá líkt og Kjarnaskógur. Stórir sem smáir ćttu ţví ađ geta notiđ ţess ađ stunda íţróttir og heilsurćkt á Akureyri. Á vefsíđu Akureyrarbćjar má finna upplýsingar um flest ţađ sem bćjarfélagiđ hefur upp á ađ bjóđa varđandi útivist og tómstundir.

Akureyri. Mynd: Gísli Rúnar

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu