Valmynd Leit

Misferli og brot á reglum háskólans

Misferli og brot á reglum
Samkvćmt 2. mgr. 19. gr. í Lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 skal nemandi forđast ađ hafast nokkuđ ţađ í námi sínu eđa framkomu sinni innan eđa utan skólans sem er honum til vanvirđu eđa álitshnekkis eđa getur varpađ rýrđ á nám hans eđa skóla. Hér er um frekar opna lagagrein ađ rćđa sem hćgt er ađ túlka á ýmsan hátt. Ţađ sem nemendur ćttu ađ hafa í huga varđandi ţetta ákvćđi er ađ fylgja ţeim leiđbeiningum sem ţeim er veittar eru af skólanum og hafa siđareglur háskólans í huga.

Viđurlög viđ slíkri háttsemi sem fjallađ er um ađ ofan eru ákveđin af rektor, en hann hefur heimild til ţess ađ veita nemanda áminningu eđa víkja honum úr skóla um tiltekinn tíma eđa ađ fullu. Áđur en slík ákvörđun er tekin á nemandi ađ hafa rétt ađ ţví ađ tjá sig um máliđ. Nemanda er einnig heimilt ađ skjóta ákvörđuninni fyrir áfrýjunarnefnd (um nefndina er fjallađ í kafla um Kvartanir og málskotsrétt í handbókinni).

Siđareglur Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri er samfélag nemenda og starfsfólks sem byggir á réttlćti, virđingu, ábyrgđ og jafnrétti. Í anda ţessarra gilda hefur háskólinn samţykkt siđareglur ţar sem settar eru fram siđferđislegar skuldbindingar međlima háskólasamfélagsins. Mikilvćgt er ađ nemendur og kennarar hafi ţessar reglur ávallt í huga viđ störf sín og samskipti viđ ađra innan háskólans.

Ritstuldur
Sérstakar reglur eru til um ritstuld. Segir ţar m.a. ađ  ritstuldur sé ţegar nemandi hagnýtir sér í heimildarleysi hugverk annarra. Er ţá átt viđ ađ afrita beint eđa óbeint texta úr ritsmíđ annars og setja í sína eigin án ţess ađ geta heimildar. Ef grunur liggur á ritstuldi ber ađ skipa siđanefnd sem skera skal úr um hvort um ritstuld er ađ rćđa. Ef nemandi telst hafa beitt ritstuldi skal honum vera veitt áminning og einkunn hans dregin niđur eđa ţátttaka hans í viđkomandi námskeiđi felld niđur. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu