Valmynd Leit

Nám og fjölskyldulíf

Hlíđarfjall. Mynd: Auđunn Níelsson.Ađ mörgu ţarf ađ huga ţegar kemur ađ ţví sjá um fjölskyldu og eru námsmenn ţar engin undantekning. Ţví eru hér međfylgjandi upplýsingar um ţau réttindi sem fjölskyldufólk hefur međan ţađ er í námi og leiđbeiningar um hvernig skuli bera sig ađ til ţess ađ nálgast ţau. Einnig fylgja međ upplýsingar um leik- og grunnskóla á Akureyri.

Barnabćtur
Barnabćtur eru greiddar međ börnum fram til 18 ára aldurs. Viđ ávörđun barnabóta er miđađ fjölskyldustćrđ eins og hún var 31. desember, áriđ á undan greiđsluári en breytingar innan ţess árs hafa ekki áhrif. Ţannig fćr sá sem hafđi barniđ hjá sér í lok ársins á undan greiđsluári barnabćturnar og skiptir ţá ekki máli hvort barniđ hafi veriđ á framfćri hans allt áriđ eđa ađeins hluta úr ári.

Eftirfarandi punkta er gott ađ hafa í huga:

  • Međ hverju barni innan 18 ára aldurs greiđast tekjutengdar barnabćtur.
  • Ekki ţarf ađ sćkja um barnabćtur.
  • Upphćđ barnabóta fer eftir tekjum foreldra, hjúskaparstöđu og barnafjölda.
  • Skattayfirvöld annast útreikning barnabóta sem grundvallast á skattframtali.
  • Hafi foreldrar skiliđ ađ skiptum greiđast barnabćtur ţví foreldri sem barniđ hefur lögheimili hjá.
  • Barnabćtur eru greiddar út ársfjórđungslega. 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember.
  • Barnabćtur eru greiddar út af Fjársýslu ríkisins. Ţćr teljast ekki til tekna og eru ekki skattskyldar. Barnabćtur má ekki taka upp í skattaskuldir einstaklinga.

Nánari upplýsingar varđandi barnabćtur má nálgast í 68. gr. laga nr. 90/2003 og á vefsvćđi Ríkisskattstjóra ţar sem m.a. má finna reiknivél til ţess ađ reikna út barnabćtur.

Fćđingarstyrkur til foreldra í námi
Foreldrar sem hafa veriđ í fullu námi í sex mánuđi af tólf mánuđum fyrir fćđingu barns, frumćttleiđingu eđa töku barns í varanlegt fóstur og sýnt fram á viđunandi námsárangur hafa rétt á fćđingarstyrk, skv. lögum um fćđingar og foreldrarorlof Fćđingarstyrkurinn miđast viđ ţrjá mánuđi á hvort foreldriđ ađ viđbćttum ţremur mánuđum sem foreldrarnir geta ráđstafađ sín á milli.

Viđ umsókn til fćđingarstyrks ţarf ađ sýna fram á vottorđ um skólavist og viđunandi námsárangur, auk ţess ţarf viđkomandi foreldri ađ sýna fram á ađ hafa haft lögheimili á Íslandi 12 mánuđi fyrir fćđingu, ţó eru ákveđnar undantekningar varđandi lönd innan EES. Hćgt er ađ fá fćđingarstyrk eftir einnar annar nám ađ ţví gefnu ađ foreldri hafi unniđ á innlendum vinnumarkađi samfellt í sex mánuđi áđur en nám hófst. Einnig má greiđa fćđingarstyrk ţó ekki hafi veriđ um fullt nám ađ rćđa ţegar foreldri er ađ ljúka viđ prófgráđu og tillit er tekiđ til viđmiđa um námsárangur ţegar foreldri hefur ekki getađ stundađ nám ađ fullu á međgöngu vegna međgöngutengdra heilsufarsástćđna.

Umsókn um fćđingarstyrk ţarf ađ berast Fćđingarorlofssjóđi minnst ţremur vikum fyrir áćtlađan fćđingardag. Umsóknin er sameiginleg fyrir verđandi foreldra sćki ţeir báđir um greiđslur. Eyđublöđ vegna umsóknar má finna hér. Nánar um réttindi og skyldur foreldra má finna í lögum nr. 95/2000 

Foreldrar og LÍN
Fjölskyldufólk í námi á rétt á hćrri grunnframfćrslu vegna framfćrslu barna og jafnframt eiga námsmenn sem greiđa međlag rétt á viđbótarláni til ţess ađ standa straum af ţeim međlagsgreiđslum. Eignist námsmađur barn á námstímanum eđa barn veikist á námstíma eiga foreldrar rétt á auknu svigrúmi hvađ varđar lágmarksnámsárangur sem skilyrđi fyrir námsláni. Skilyrđi er ađ námsmađur skili fullnćgjandi námsárangri á misserinu eftir ađ hann ţarf á svigrúminu ađ halda. 

Reglur um úthlutunarreglur LÍN má finna hér.

Veikindi barna á prófatíma
Veikist barn námsmanns á prófatíma gilda sömu reglur og ef námsmađurinn hefđi veikst sjálfur. Veikindin ber ađ tilkynna til nemendaskrár og skila lćknisvottorđi innan fimm daga.

Leikskólar
Viđ námsmannaíbúđir í Tröllagili er leikskóli sem rekinn er af Félagsstofnun stúdenta (FÉSTA) og Akureyrarbć. Umsóknir í ţann leikskóla er ađ finna hjá FÉSTA.

Hjá Akureyrarbć er hćgt ađ sćkja um leikskólavist á mörgum leikskólum. Upplýsingar um leikskólana má finna hér. Um rétt til leikskólavistar hjá Akureyrarbć gilda ákveđnar reglur sem mikilvćgt er ađ kynna sér áđur en sótt er um leikskólapláss. Samkvćmt ţeim reglum hafa allir foreldrar sem hafa lögheimili á Akureyri rétt til leikskólavistar á vegum sveitarfélagsins. Hćgt er ađ fá undanţágu frá lögheimiliskilyrđinu til tímabundinnar leikskólavistar t.d. vegna námsdvalar foreldra. Almennt eiga börn rétt á leikskólaplássi frá tveggja ára aldri, ţađ getur ţó veriđ breytilegt eftir ţví hvenćr tekiđ er inn í leikskólana og öđrum ađstćđum. Rafrćna umsókn um leikskólavist má finna hér.

Dagforeldrar
Hćgt er ađ setja börn í dagvist hjá dagforeldrum áđur en ţau ná ţeim aldri ađ hafa rétt á leikskólaplássi samkvćmt reglum Akureyrar um rétt ađ leikskólaplássi. Dagforeldrar eru sjálfstćđir verktakar sem starfa međ og undir eftirliti skóladeildar Akureyrarbćjar. Til ţess ađ geta starfađ sem dagforeldri verđa viđkomandi ađ uppfylla skilyrđi reglugerđar um daggćslu í heimahúsi nr. 907/2005. Foreldrar sjá sjálfir um ađ velja sér dagforeldra, á vefsíđu Akureyrarbćjar er ađ finna upplýsingar varđandi dagforeldra og leiđbeiningar um ţađ hvernig er best ađ bera sig ađ í vali á dagforeldri. Greiđslur til dagforeldra eru ákveđnar samkvćmt samningi viđ Akureyrarbć og allir foreldrar greiđa sömu upphćđ fyrir gćsluna.

Grunnskólar
Á Akureyri eru fjölmargir mjög góđir grunnskólar međ hátt hlutfall menntađra kennara. Hér má finna rafrćna umsókn um grunnskóla og umsóknareyđublöđ.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu