Valmynd Leit

Námsmatsreglur

Námsmatsreglur
Námsmat viđ Háskólann á Akureyri fer fram sem símat, lokamat eđa sem sambland af ţessum tveim námsmatsleiđum. Námsmatsađferđir í hverju námskeiđi fyrir sig eiga ađ  koma fram í kennsluáćtlun. Eftir ađ námskeiđ er hafiđ ţarf samţykki allra nemenda og kennara viđkomandi námskeiđs til ţess ađ breyta tilhögun námskeiđismatsins. 

Símat
Símat er námsmat sem fer fram utan reglulegrar próftíđar hvers misseris. Ţađ er m.a. framkvćmt međ símatsprófum, ritgerđum, munnlegum og skriflegum skýrslum, dagbókum, námsmöppum, eđa ţátttöku í kennslustundum. Ţegar símati er beitt viđ heildarnámsmat hvers námskeiđs má enginn einstakur matsţáttur vega meira en 50% af heildareinkunn en séu námskeiđ samkennd getur einstaka námsţáttur vegiđ meira en 50% af heildareinkunn. Leitast er viđ ađ samrćma skiladaga og próf innan hverrar deildar og ađ hafa símatsţćtti reglulega yfir námsmisseriđ til ţess ađ álag á nemendur og mat á hverjum námsţćtti dreifist yfir hvert misseri.

Lokamat
Lokamat er ţegar námsmatiđ felst í formlegu mati í lok misseris, svo sem próf í reglulegri próftíđ, ritgerđ, málstofu, vörn eđa mat á verklegu námi.

Kennsluáćtlun
Kennsluáćtlanir eru ćtlađar til upplýsinga fyrir nemendur um ţađ hvernig og hvenćr og hvar kennsla fer fram. Ennfremur hvađa kröfur eru gerđar til nemenda til ţess ađ ţeir geti stađist viđkomandi námskeiđ, hvađa námsgögn nemendur ţurfi ađ útvega og hvernig námsmat skuli fara fram. Skv. ákvörđun Gćđaráđs telst ćskilegt ađ kennsluáćtlun liggji fyrir viku fyrir upphaf kennslu en eigi síđar en á upphafsdegi námskeiđs.

Próftíđir og skráning í próf

Regluleg próftíđ er haldin í lok hvers misseris í desember og apríl/maí. Drög ađ próftöflu skulu liggja fyrir eigi síđar en viku eftir upphaf misserisins. Endanleg próftafla skal liggja fyrir áđur en frestur til ađ stađfesta skráningu í námskeiđ rennur út. Ađ lokinni reglulegri próftíđ eru haldin sjúkra- og endurtökupróf vegna viđkomandi próftíđar. Tímasetning ţeirra er ákvörđuđ af háskólaráđi og birt í almanaki háskólans.

Skráning
Nákvćmar upplýsingar um hvernig skráning fer fram í áfanga og próf, mikilvćgar dagsetningar, veikindi á prófdegi og fleira má nálgast hér.

Veikindi á prófdegi
Ef nemandi er veikur á prófdegi ber honum ađ tilkynna sig veikan međ símtali til afgreiđslu HA (sími 460 8000) áđur en prófiđ hefst. Lćknisvottorđi skal skilađ til afgreiđslu viđ fyrstu hentugleika og eigi síđar en fimm virkum dögum eftir ađ próf var haldiđ, annars telst nemandinn hafa ţreytt prófiđ og fćr einkunnina F, fjarverandi. Ţađ sama gildir ef nemandi mćtir ekki í próf vegna veikinda barns. Athugiđ ađ slík veikindatilkynning jafngildir ekki ađ nemandinn sé sjálfkrafa skráđur í sjúkra- og endurtökupróf heldur ţarf nemandinn ađ skrá sig sérstaklega í ţađ.            

Endurtöku- og sjúkrapróf
Nemendur sem ekki hafa náđ lágmarkseinkunn eđa veriđ fjarverandi í prófi án lögmćtra forfalla eiga rétt á ađ taka endurtökupróf, en ţó ađeins einu sinni í viđkomandi lokaprófi eđa símatsţćtti. Nemandi sem hefur náđ tilskilinni lágmarkseinkunn hefur rétt á ţví ađ ţreyta endurtökupróf, ef slíkt próf er haldiđ, en ţá gildir sú einkunn er nćst úr endurtökuprófinu.

Innritun og greiđsla fyrir sjúkra- og endurtökupróf skal vera lokiđ eigi síđar en einni viku fyrir áćtlađan próftíma, enda hafi umsjónarkennari ţá skilađ inn einkunn úr reglulegu prófi. Tekiđ er prófgjald ađ andvirđi 6000,- kr. fyrir öll endurtökupróf og ţurfa nemendur ađ hafa greitt gjaldiđ eigi síđar en einni viku fyrir áćtlađan próftíma, annars telst skráning ekki gild.
Ekki ţarf ađ greiđa fyrir sjúkrapróf svo framarlega sem nemandi hafi skilađ inn vottorđi vegna ţess prófs.

Próftökustađur
Nemendur skrá próftökustađ ţegar ţeir skrá sig til náms. Vilji nemi breyta próftökustađ sínum er best ađ hafa beint samband viđ prófstjóra á danielfr@unak.is.

Nemendur sem hafa undanţágur vegna sérstakra námsörđugleika skulu hafa samband viđ námsráđgjafa (460 8034) áđur en slík beiđni er send. Ekki er tryggt ađ hćgt sé ađ verđa viđ öllum undanţágubeiđnum á öllum prófstöđum.

Viđ skráningu í sjúkra- og endurtökupróf getur nemandi í leiđinni sótt um breyttan próftökustađ (athugiđ ađ flestir próftökustađir innheimta sérstakt próftökugjald).

Undanţágur og sérúrrćđi í prófum
Nýskráningar og endurnýjun eldri skráninga varđandi undanţágur um sérstök prófúrrćđi ţurfa ađ berast eigi síđar en 1. nóvember fyrir haustmisserispróf og 1. apríl fyrir vormisserispróf, á póstfangiđ radgjof@unak.is 

Breytingarbeiđnir og árekstrar í próftöflu
Ţađ kemur fyrir ađ nemandi lendi í ţví ađ eiga í erfiđleikum međ ađ taka próf eđa hafa ónógan tíma til undirbúnings milli prófa vegna ţess hve stutt er á milli ţeirra. Ţegar próftaflan er samin reynt eftir fremsta megni ađ rađa námskeiđum á sama ári á sömu próftíma. Ţađ er gert međ ţađ í huga ađ sem minnstir árekstrar verđi í próftöflu og til ţess ađ gefa nemendum nćgan upplestrartíma milli prófa. Ţó geta ávallt komiđ tilvik ţar sem árekstur verđur í próftöflu. Í slíkum tilfellum er hćgt ađ senda inn beiđni um breytingu á próftöflu til prófstjóra, frestur til ţess ađ senda inn slíka athugasemd er vika eftir birtingu próftöflunnar.

Til ţess ađ breyting verđi gerđ á próftöflu eftir athugasemdafrest ţarf samţykki allra nemenda og kennara námskeiđis til ţess mögulegt sé ađ breyta próftöflu í samrćmi viđ beiđnina.

Um framkvćmd prófa er getiđ til hlýtar í námsmatsreglum HA sjá hér. Nemendur eru hvattir til ađ kynna sér ţćr ítarlega. 

Einkunnir
Lokaeinkunn fyrir námskeiđ er reiknuđ út af umsjónarkennara viđkomandi námskeiđs. Í ţeim tilfellum sem kallađur er til prófdómari gildir einkunn hans 50% á móti einkunn umsjónarkennara. Lágmarkseinkunn til ţess ađ standast námsmat eđa námsmatsţátt er aldrei lćgri en 5.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu