Valmynd Leit

Framhaldsnámsdeild - Diplóma- og meistaranám

Nemendur og kennarar á heilbrigđisvísindasviđi

2 ára meistaranám, 120 einingar, stađbundiđ lotunám
1 árs diplómanám, 40 einingar, stađbundiđ lotunám

Hefur ţú áhuga á ađ efla ţig og vinna ţvert á ólík sviđ heilbrigđisvísinda? Ţá gćti ţverfaglegt diplóma- eđa meistaranám í heilbrigđisvísindum veriđ eitthvađ fyrir ţig. Lögđ er áhersla á virkni nemenda og umrćđur. Ađ jafnađi eru verkefni í stađ prófa.

Kennt er í lotum og námiđ skipulagt ţannig ađ stunda megi vinnu međ ţví. Námslotur eru ţrjár á hverju misseri, ca ein í mánuđi, einn sólarhringur fyrir hvert námskeiđ. Í tengslum viđ mörg námskeiđin eru haldin opin málţing eđa ráđstefnur sem ekki ţarf ađ greiđa fyrir sérstaklega.

Meistaranámiđ er 120 einingar og samanstendur af 60 einingum í námskeiđum og 60 eininga meistaraverkefni. Námstitillinn er meistarapróf í heilbrigđisvísindum. Einnig er í bođi 40 eininga diplómagráđa á meistarastigi

Markmiđ námsins

Markmiđ námsins er ađ ţeir sem útskrifast úr náminu verđi gagnrýnir greinendur, ígrundandi fagmenn, breytingarliđar og víđsýnir og skapandi leiđtogarŢetta eru ţeir námskrárţrćđir sem eru rauđu ţrćđirnir í uppbyggingu og innihaldi námskeiđa og er leiđarljós í kennsluháttum og námsmati. Ţá verđur í öllum námskeiđum lögđ áhersla á mikilvćgi rannsókna.

Inntökuskilyrđi

 • Meistaranám: Inntökuskilyrđi er fullgilt háskólapróf á sviđi heilbrigđisvísinda međ ađ lágmarki fyrstu einkunn (7,25 og yfir) frá viđurkenndri háskólastofnun.
 • DiplómanámInntökuskilyrđi er fullgilt háskólapróf á sviđi heilbrigđisvísinda međ ađ lágmarki 7,0 frá viđurkenndri háskólastofnun.

Námslínur

Lögđ er áhersla á frelsi nemandans til ađ velja sér áherslur og ađ hann fái ráđgjöf viđ valiđ. Til viđbótar almennu framhaldsnámi í heilbrigđisvísindum eru í bođi námsleiđir ţar sem nemendum gefst kostur á ađ leggja áherslu á geđheilbrigđi, heilsugćslu í hérađi, stjórnun í heilbrigđisţjónustunni, sálrćn áföll, ofbeldi og áfallastreitu, krabbamein og líknarmeđferđ, langvinn veikindi, öldrun og heilbrigđi og fötlun og endurhćfingu.

 • Almenn námslína: Nemendur velja sér ţema ţegar ţeir eru búnir međ tvö námskeiđ í náminu og taka valnámskeiđ til ađ undirbyggja meistaraverkefni sitt.  Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor leiđir almennu námslínuna.
 • EndurhćfingKjarnanámskeiđin á ţví sérsviđi eru Endurhćfing, efling og lífsgćđi. Dr. Ragnheiđur Harpa Arnardóttir, dósent, leiđir frćđasviđ um endurhćfingu.
 • Geđheilbrigđi: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Geđheilbrigđi.  Dr. Gísli Kort Kristófersson, lektor og sérfrćđingur í geđhjúkrun, leiđir frćđasviđ í geđheilbrigđisfrćđi.
 • Heilsugćsla í hérađi: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Heilsugćsla og heilsuefling.  Sigríđur Sía Jónsdóttir, lektor, leiđir frćđasviđiđ: heilsugćsla í hérađi.
 • Krabbamein og líknarmeđferđ: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi sama heiti, ţ.e. Krabbamein og líknarmeđferđ.Dr. Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent, leiđir frćđasviđ međ áherslu á krabbamein og líknarmeđferđ
 • Langvinn veikindi:Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Langvinn veikindi og lífsglíman eitt af skyldunámskeiđunum.  Dr. Árún Kristín Sigurđardóttir, prófessor og Dr. Ragnheiđur Harpa Arnardóttir viđ heilbrigđisvísindasviđ leiđa frćđasviđ međ áherslu á langvinn veikindi.
 • Námslína fyrir ljósmćđur: heilbrigđi kvenna: Skyldunámskeiđin eru tvö: Eigindlegar og megindlegar rannsóknir auk meistararitgerđar. Dr. Sigfríđur Inga Karlsdóttir, hjúkrunarfrćđingur/ljósmóđir, dósent, leiđir línunna.
 • Sálrćn áföll og obeldi: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Sálrćn áföll, ofbeldi og áfallastreitaSigrún Sigurđardóttir, lektor, leiđir frćđasviđ međ áherslu á Sálrćn áföll og ofbeldi.
 • Starfsendurhćfing: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Starfsendurhćfing I og IISigrún Sigurđardóttir, lektor, leiđir frćđasviđ međ áherslu á Starfsendurhćfingu.
 • Stjórnun í heilbrigđisţjónustu: Kjarnanámskeiđiđ á ţeirri námsleiđ er Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun. Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, leiđir frćđasviđ á sviđi stjórnunar innan heilbrigđisţjónustunnar, međ áherslu á ţjónandi forystu.
 • Öldrun og heilbrigđi: Kjarnanámskeiđiđ í ţví námi er Öldrun og heilbrigđi í íslensku samfélagi, ţar sem sjónum er beint ađ heilbrigđi, virkni og vellíđan aldrađra. Rannveig Guđnadóttir leiđir frćđasviđiđ um öldrun og heilbrigđi.

Margvíslegir möguleikar ađ námi loknu

Nemendur sem hafa útskrifast međ meistaragráđu í heilbrigđisvísindum vinna á ýmsum sviđum og oftast á ţví sérsviđi sem ţeir hafa valiđ sér í framhaldsnáminu. Ţá hafa nokkrir haldiđ áfram námi og fariđ í doktorsnám. Margir starfa í stjórnunarstörfum innan heilbrigđiskerfisins, starfa sjálfstćtt eđa eru í stöđum sérfrćđinga á sínu sérsviđi.

Mat á fyrra námi

Allt ađ 30 einingar eru metnar inn í MS nám úr fjögurra ára bakkalárnámi (240 ECTS) viđ HA eđa sambćrilegu námi úr öđrum háskólum. Metnar einingar koma í stađ valnámskeiđa á viđkomandi námslínu. Nánari upplýsingar um mat á fyrra námi má nálgast í handbók framhaldsnámsdeildar.

Yfirlit yfir námskeiđ 

Skyldunámskeiđ í meistaranámi Valnámskeiđ skólaáriđ 2017-2018 Valnámskeiđ skólaáriđ 2018-2019

Megindlegar rannsóknir
(Hvert haust)

Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta:
Stađa, stefnur og straumar
(Hvert haust)
Eigindlegar rannsóknir
(hvert vor)

Geđheilbrigđi
(haust 2017)

Krabbamein og líknarmeđferđ
(haust 2017)
Starfsendurhćfing (haust 2017)
Endurhćfing, efling og lífsgćđi
(vor 2018)
Heilsugćsla og heilsuefling (vor 2018)
Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun
(vor 2018)

Sálrćn áföll og ofbeldi
(haust 2018)
Verkir og verkjameđferđ (haust 2018)
 - birt međ fyrirvara
Bráđaţjónusta (vor 2017)
Langvinn veikindi og lífsglíman
(vor 2017)
Öldrun og heilbrigđi (vor 2017)

 


Unnur Pétursdóttir

„Einn skemmtilegasti hluti námsins er ađ hitta heilbrigđisstarfsmenn úr ýmsum fagstéttum og rćđa málin. Námiđ krefst mikils af nemendum og ţví er góđ skipulagning nauđsynleg. Á heildina litiđ er ţetta frábćrt nám sem hiklaust má mćla međ.“

Unnur Pétursdóttir
sjúkraţjálfari, formađur félags sjúkraţjálfara og M.S. í heilbrigđisvísindum

 


Upplýsingar um námiđ veitir:

Sigrún Sigurđardóttir

Formađur framhaldsnámsdeildar
Dr. Sigrún Sigurđardóttir, lektor
sími: 460 8473
fax: 460 8999
sigrunsig@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu