Valmynd Leit

Kennslufyrirkomulag

Náms- og kennsluađferđir

Nemendur í framhaldsnámi hafa ólíkan bakgrunn og miđla mismunandi reynslu. Fjölbreyttar kennsluađferđir eru notađar til ađ virkja ţátttöku og frumkvćđi nemenda. Ţar má nefna umrćđur, málstofur, einstaklings- og hópverkefni og raunverkefni/greiningu tilvika (case studies). Til ţess er ćtlast ađ nemendur stundi sjálfsnám og ađ fyrirlestrar kennara og umrćđur í kennslulotum séu upphaf ađ frekari lestri og greiningu á viđfangsefni framhaldsnámsins. Gengiđ er út frá ţví ađ nemendur lesi kennslubćkur og greinar og öđlist ţannig ţekkingu á helstu kenningum og rannsóknum á viđkomandi frćđasviđi.

Skipulagning kennslunnar

Kennslan er skipulögđ í rafrćnu vefumhverfi. Ţar er ađ finna námskeiđslýsingar, glćrur, leslista, verkefnalýsingar, ítarefni og ţar eiga samskipti nemenda viđ kennara og samnemendur sér stađ á milli kennslulota. Mćlt er međ ţví ađ framhaldsnemar mćti í kennslulotur. Ţađ auđveldar mjög alla verkefnavinnu og er forsenda fyrir gagnrýninni umrćđu og markvissri greiningu á viđfangsefnum, auk ţess sem nemendur kynnast hver öđrum og kennurum sínum.

Kennsluhćttir og kennslutilhögun

  • Áhersla á virkni nemandans. 
  • Undirbúnar umrćđur – nemendur fá lesefni fyrirfram og koma undirbúnir til leiks. 
  • Ađ jafnađi verkefni í stađ prófa. 
  • Kennt er í lotum (ţremur á misseri – einn og hálfur dagur í senn fyrir hvert 10 eininga námskeiđ) og námiđ skipulagt ţannig ađ stunda megi vinnu međ náminu.

Námstundir nemenda, kennslustundir og námsmat

Í hverju námskeiđi eru fyrirlestrar, mismunandi margir eftir námskeiđum. Bak viđ 10 eininga námskeiđ eru ađ öllu jöfnu 250 - 300 námsstundir hvers nemanda. Ţćr fela í sér tímasókn, lestur og verkefnavinnu.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu