Valmynd Leit

Almenn námslína

Á ţessari námslínu, sem er fjölmennasta námslínan innan deildarinnar, geta nemar valiđ sér eigiđ áherslusviđ og öđlast dýpri ţekkingu og sérhćfingu á ţví sviđi. Dćmi er um ađ nemar komi inn međ mikinn áhuga á tilteknu sérsviđi og geri öll sín verkefni á ţví sviđi og einnig meistararitgerđina. Meistaranámiđ er 120 einingar, sem skiptist í 60 einingar í námskeiđum og 60 eininga meistaraverkefni. Námstitillinn er meistarapróf í heilbrigđisvísindum. Einnig er í bođi 45 eininga diplómagráđa á meistarastigi. Ţađ er einnig í bođi á sérsviđum. Umsjón međ almennu línunni hefur Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor HA. Hún ađstođar nema viđ ađ setja sér markmiđ og velja saman ţau námskeiđ sem skila viđkomandi ađ settu marki.

Meistaragráđa (120 ein.)

Hver og einn nemi setur sér markmiđ innan meistaranámsins, velur sjálfur sinn rauđa ţráđ í náminu og velur sér námskeiđ sem best undirbyggja rannsóknarverkefniđ.

Skyldunámskeiđ á almennri línu eru ţrjú, samtals 30 ein. ásamt meistararannsókn

HHS0105  Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar  10 ein.
EIR0155  Eigindlegar rannsóknir   10 ein.
MER0110  Megindlegar rannsóknir   10 ein.
MPR0160  Meistararannsókn 60 ein.


Valnámskeiđ á almennri línu eru 30 ein
. Á heilbrigđisvísindasviđi HA eru ţessi námskeiđ í bođi:

BRŢ0110  Bráđaţjónusta 10 ein
EEL0105  Endurhćfing efling og lífsgćđi                                               10 ein.
GHB0110  Geđheilbrigđi 5 eđa 10 ein
HGE0110 Heilsugćsla og heilsuefling  10 ein
KRA0105  Krabbamein og líknarmeđferđ     10 ein.
LSL1015  Langvinn veikindi og lífsglíman 10 ein.
OFB0105  Sálrćn áföll og ofbeldi 5 eđa 10 ein.
ÖHÍ0105  Öldrun og heilbrigđi 10 ein.
ŢFS0105  Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun    10 ein.


Nemar geta einnig sótt valnámskeiđ viđ ađra innlenda eđa erlenda háskóla međ samţykki deildarformanns og viđkomandi leiđbeinanda í meistaraverkefni. 
Sjá nánar um meistaraprófiđ og lćrdómsviđmiđ í náms- og kennsluskrá

Diplómagráđa (40 ein.)

Skyldunámskeiđ á almennri námslínu til diplómagráđu eru:

HHS0105  Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar  10 ein.


Valnámskeiđ á ţessari námslínu eru 30 ein. Á heilbrigđisvísindasviđi HA eru ţessi námskeiđ í bođi:

BRŢ0110  Bráđaţjónusta 10 ein
EEL0105  Endurhćfing efling og lífsgćđi                                               10 ein.
EIR0155  Eigindlegar rannsóknir   10 ein
GHB0110  Geđheilbrigđi 5 eđa 10 ein
HGE0110  Heilsugćsla og heilsuefling  10 ein
KRA0105  Krabbamein og líknarmeđferđ     10 ein.
LSL1015  Langvinn veikindi og lífsglíman 10 ein.
OFB0105  Sálrćn áföll og ofbeldi 5 eđa 10 ein.
ÖHÍ0105  Öldrun og heilbrigđi 10 ein.
ŢFS0105  Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun    10 ein.
HDS0105  Sérverkefni á áherslusviđi 5 eđa 10 ein


Sjá nánar um viđbótarprófiđ og lćrdómsviđmiđ í náms- og kennsluskrá


Nánari upplýsingar um almennu námslínuna veita:

Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs

Ingibjörg Smáradóttir.

Ingibjörg Smáradóttir
Sólborg, A-116, kl. 8-16
Sími: 460- 8036. Fax: 460-8999
Viđtalstími eftir samkomulagi.
Netfangingibs@unak.is

 

Umsjónarmađur almennu námslínunnar

Sigríđur HalldórsdóttirDr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor
sími: 460 8473
fax: 460 8999
sigridur@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu