Valmynd Leit

Starfsendurhćfing

Diplómanám á sviđi starfsendurhćfingar er sjálfstćtt 60 eininga viđbótarnám á meistarastigi ađ loknu BA-, BS- eđa sambćrilegu háskólaprófi og ađ lágmarki tveggja ára starfsreynslu á sviđi heilbrigđis-, félags- eđa skólaţjónustu viđ fullorđna eđa ungmenni. Markmiđ námsins er ađ koma til móts viđ ţarfir fyrir sérhćfđa ţekkingu og fćrni á sviđi starfsendurhćfingar og styrkja frćđilegan grunn, hugmyndafrćđi og faglega nálgun. Um er ađ rćđa hagnýtt nám sem er ćtlađ einstaklingum úr ýmsum faggreinum er vinna viđ ráđgjöf, međferđ, kennslu og stuđningsţjónustu á sviđi starfsendurhćfingar og tengdra greina. Ađ náminu standa sameiginlega Félagsráđgjafardeild Háskóla Íslands og Framhaldsnámsdeild Heilbrigđisvísindasviđs Háskólans á Akureyri.

Diplómanámiđ í starfsendurhćfingu veitir tćkifćri til ađ bćta sérţekkingu á starfsendurhćfingu ofan á fyrri háskólamenntun og hentar vel ólíkum fagađilum er sinna starfsendurhćfingu, almennri endurhćfingu og fullorđinsfrćđslu. Ennfremur er námiđ ćtlađ fagfólki í almennri ţjónustu, og ráđgjöf hjá stéttarfélögum, hćfingarstöđum, fullorđinsfrćđslustöđum og á vinnustöđum fyrir fatlađ fólk.

Skipulag námsins: Námiđ byggist upp af tveimur 10 eininga námskeiđum á sviđi starfsendurhćfingar (Starfsendurhćfing I og Starfsendurhćfing II), auk sérverkefna og valnámskeiđa. Náminu er hćgt ađ ljúka á tveimur misserum en einnig er hćgt ađ dreifa ţví á fleiri misseri. Fjölbreyttar kennsluađferđir verđa notađar. Kennt verđur ađ hluta í stađbundum lotum en einnig verđur stuđst viđ upptökur af fyrirlestrum, fjarfundi, verkefni og umrćđur á vef.

Meistaragráđa (120 ein.)

Hver og einn nemi setur sér markmiđ innan meistaranámsins, velur sjálfur sinn rauđa ţráđ í náminu og velur sér námskeiđ sem best undirbyggja rannsóknarverkefniđ.

Skyldunámskeiđ á ţessari námslínu eru fjögur, samtals 40 ein. + 40 ein. meistararitgerđ

SEH0110  Starfsendurhćfing I 10 ein.
SEH0210 Starfsendurhćfing II (kennt hjá HÍ)   10 ein.
EIR0155  Eigindlegar rannsóknir 10 ein.
MER0110  Megindlegar rannsóknir 10 ein.
MPR0160  Meistararannsókn 40 ein.


Valnámskeiđ á ţessari námslínu eru 40 ein
. Á heilbrigđisvísindasviđi eru ţessi námskeiđ í bođi:

EEL0105  Endurhćfing efling og lífsgćđi                                                   10 ein.
GHB0110  Geđheilbrigđi 5 eđa 10 ein
HHS0110  heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar 10 ein
KJL1505 Kynjafrćđi, jafnrétti og lýđrćđi 5 ein
LMF1510  Lýđrćđi, mannréttindi og fjölmenning 10 ein.
OFB0105  Sálrćn áföll og ofbeldi 5 eđa 10 ein.
RÁĐ1510 Ráđgjöf og viđtalstćkni 10 ein.

Einnig eru í bođi fleiri valnámskeiđ hjá HÍ

Diplómagráđa (60 ein.)

Skyldunámskeiđ á almennri námslínu til diplómagráđu eru:

SEH0110 Starfsendurhćfing I - kennt viđ HA 10 ein.
SEH0210 Starfsendurhćfing II - kennt viđ HÍ 10 ein

Sjá nánar um meistaraprófiđ og lćrdómsviđmiđ í námskrá

Lćrdómsviđmiđ námsins byggja á viđmiđum fyrir viđbótarnám á meistarastigi (2.1) (Menntamálaráđuneytiđ, 2011).

Lćrdómsviđmiđ náms í starfsendurhćfingu

Ţekking - Ađ námi loknu skal nemandi:

 • Hafa ţekkingu og skilning á hugmyndafrćđi starfsendurhćfingar, mismunandi sjónarmiđum og útfćrslu
 • Hafa ţekkingu á eđli vinnu og vinnumarkađar
 • Ţekkja og skilja samspil lífsskeiđa og starfsţróunar fullorđinna í íslensku samfélagi
 • Ţekkja lagalega og samfélagslega stöđu og hlutverk starfsendurhćfingar, hlutađeigandi ađila og stofnana
 • Hafa innsýn í hvernig mismunandi félags- og heilsufarslegar ađstćđur notenda hafa áhrif á ferli starfsendurhćfingar
 • Hafa ţekkingu á fjölbreyttum mats- og greiningarađferđum sem tengjast störfum og starfsumhverfi
 • Hafa innsýn í ráđgjafakenningar og notendamiđađa ţjónustu

Leikni - Ađ námi loknu skal nemandi:

 • Hafa tileinkađ sér áhugahvetjandi og valdeflandi samskipti og vinnubrögđ
 • Geta valiđ og rökstutt greiningar- og matsađferđir viđ hćfi
 • Geta beitt heildarsýn viđ flókin verkefni og nýtt ţekkingu sína og annarra í ţverfaglegu samstarfi
 • Geta sýnt lausnamiđuđ vinnubrögđ viđ ađ fella störf og starfsumhverfi ađ áhuga og getu notenda
 • Geta nýtt tölulegar upplýsingar, rannsóknir og niđurstöđur til ađ setja fram, ţróa og leysa verkefni

Hćfni - Ađ námi loknu skal nemandi:

 • Vera fćr um valdeflandi samskipti viđ notendur og vera faglegur málsvari ţeirra
 • Geta notađ viđeigandi greiningar- og matsađferđir til ađ leggja grunn ađ einstaklingsbundinni endurhćfingaráćtlun sem mćtir ţörfum notenda og samfélagsins
 • Geta tekiđ ábyrgđ á gerđ endurhćfingaráćtlana, rökstutt ţćr og fylgt ţeim eftir
 • Hafa ţróađ međ sér faglega hćfni og sjálfstćđi til ađ skipuleggja og/eđa nýta fjölbreytt úrrćđi og leiđir sem stuđla ađ virkni og atvinnuţátttöku notenda
 • Geta átt frumkvćđi ađ verkefnum, stýrt ţeim og axlađ ábyrgđ á vinnu einstaklinga og hópa
 • Geta greint frá og miđlađ frćđilegum upplýsingum á sviđinu
 • Hafa ţol og getu til ađ bregđast viđ erfiđum ađstćđum á uppbyggilegan hátt

Sjá nánar um skipulag og lćrdómsviđmiđ í náms- og kennsluskrá.


Nánari upplýsingar um diplómanámiđ í starfsendurhćfingu veita:

Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs

Ingibjörg Smáradóttir.

Ingibjörg Smáradóttir
Sólborg, A-116, kl. 8-16
Sími: 460- 8036. Fax: 460-8999
Viđtalstími eftir samkomulagi.
Netfang: ingibs@unak.is

 

Starfandi deildarformađur framhaldsnámsdeildar

Sigrún SigurđardóttirDr. Sigrún Sigurđardóttir, lektor
Sólborg, A-301, á 3. hćđ í A álmu
Sími: 460-8473
Viđtalstími eftir samkomulagi.
Netfangsigrunsig@unak.is

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu