Valmynd Leit

Námslína ljósmćđra - Heilbrigđi kvenna

Megin markmiđ námslínunnar er ađ auka ţekkingu og fćrni ljósmćđra í ađferđafrćđi rannsókna og í rannsóknum innan ljósmóđurfrćđi.  Á ţessari námslínu geta ljósmćđur valiđ sér eigiđ áherslusviđ innan ljósmóđurfrćđinnar eđa á öđru sviđi innan heilbrigđisvísinda. Ţar sem ljósmćđur hafa lokiđ tveggja ára námi til viđbótar B.Sc. gráđu í hjúkrunarfrćđi fá ţćr metnar 70 einingar upp í 120 eininga meistaragráđu. Ţćr ţurfa ađ sýna fram á prófskírteini frá viđkomandi skóla og starfsleyfi sem ljósmóđir til ađ fá ţetta mat. Ljósmćđur taka 20 einingar í námskeiđum og 30 eininga meistaraverkefni. Námstitillinn er meistarapróf í heilbrigđisvísindum. Einnig er í bođi ađ námstitilinn sé meistarapróf í heilbrigđisvísindum međ áherslu á ljósmóđurfrćđi  ef valiđ í meistaraverkefninu er međ ţeim hćtti. Ef ljósmćđur hyggjast sćkja um sérfrćđileyfi frá Landlćknisembćttinu í framtíđinni er nauđsynlegt ađ öll verkefni í náminu séu á sama áherslusviđi, ţađ er á sviđi kynheilbrigđis og forvarna, međgönguverndar og fósturgreiningar, fćđingarhjálpar eđa á sviđi sćngurlegu og brjóstagjafar. Umsjón međ námslínunni hefur dr. Sigfríđur Inga Karlsdóttir, ljósmóđir og hjúkrunarfrćđingur, dósent viđ heilbrigđisvísindasviđ HA.

Meistaragráđa (120 ein.)

Hver og ein ljósmóđir setur sér markmiđ innan meistaranámsins og velur sér áherslur innan ađferđafrćđinámskeiđanna sem best undirbyggja meistaraverkefniđ.

Skyldunámskeiđ eru ţrjú, samtals 50 einingar

EIR0155  Eigindlegar rannsóknir   10 ein.
MER0110  Megindlegar rannsóknir   10 ein.
MPR0130  Meistararannsókn 30 ein.

Fullt nám er 30 einingar á misseri, en ef ljósmćđur eru í vinnu međ náminu er alla jafna mćlt međ ţví ađ taka einungis eitt námskeiđ á misseri og taka síđan meistaraverkefniđ á einu ári.  Námskeiđiđ megindlegar rannsóknir er kennt á haustmisseri. Ţađ er kennt í ţremur lotum, og eigindlegar rannsóknir međ sama sniđi á vormisseri. Á milli lota vinna nemendur ýmist einstaklings eđa hópverkefni sem ţeir skila síđan í upphafi nćstu lotu á eftir.  Nemendum er frjálst ađ taka önnur námskeiđ í meistaranáminu ef ţeir óska ţess. Ekkert aukagjald er tekiđ ţótt nemendur skrái sig í slík námskeiđ.

Sjá nánar um meistaraprófiđ og lćrdómsviđmiđ í náms- og kennsluskrá

Nánari upplýsingar um námslínuna veita:

Ingibjörg Smáradóttir Ingibjörg Smáradóttir
skrifstofustjóri
sími: 460 8036
fax: 460 8999
ingibs@unak.is
Sigfríđur Inga Karlsdóttir Dr. Sigfríđur Inga Karlsdóttir, dósent, hjúkrunarfrćđingur og ljósmóđir
sími: 460 8462
fax: 460 8999
inga@unak.is
Sigrún Sigurđardóttir Dr. Sigrún Sigurđardóttir
starfandi formađur framhaldsnámsdeildar
sími: 460 8452
fax: 460 8999

sigridur@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu