Valmynd Leit

Klínísk heilsugćsla í hérađi

Námslínan er opin hjúkrunarfrćđingum sé eftirfarandi forsendum fullnćgt:

  1. Hjúkrunarfrćđingurinn hefur veriđ ráđinn í a.m.k. 80% klíníska sérnámsstöđu í hjúkrun á heilsugćslustöđ í eitt ár, frá 1. ágúst til 31. Júlí.
  2. Viđ ráđningu í klíníska sérnámsstöđu er gerđ krafa um ađ hjúkrunarfrćđingurinn sé starfandi á heilsugćslustöđ og hafi tveggja ára starfsreynslu af hjúkrunarstörfum í heilsugćslu.
  3. Á heilsugćslustöđinni starfar hjúkrunarfrćđingur međ meistarapróf og a.m.k. 5 ára starfsreynslu innan heilsugćsluhjúkrunar og hefur veriđ samţykktur af HA í stöđu lćrimeistara.
  4. Sérnámáshjúkrunarfrćđingurinn starfar undir handleiđslu lćrimeistarans samkvćmt nákvćmu skipulagi klínísku námsskeiđanna.

Megin markmiđ námslínunnar er ađ auka ţekkingu og fćrni hjúkrunarfrćđinga í viđfangsefnum heilsugćsluhjúkrunar.  Lögđ er áhersla á ađ sérnámshjúkrunarfrćđingarnir öđlist dýpri ţekkingu og sérhćfingu á sviđi heilsugćslu í íslensku og alţjóđlegu samhengi. Hlutverk heilsugćslunnar er skođađ út frá samfélagslegri ábyrgđ hennar í ţeim tilgangi ađ efla fćrni sérnámshjúkrunarfrćđinga í ađ vinna ađ ţróun og framgangi heilsugćslunnar sem og ađ hafa áhrif innan samfélags- og menntageirans.  Sérstök áhersla er lögđ á lausnarmiđađa nálgun sem og ţróun og styrkingu sérnámshjúkrunarfrćđings sem sjálfstćđs međferđarađila í ţverfaglegu samstarfi.  Námiđ felur m.a. í sér greiningu á tćkifćrum innan heilsugćslunnar og hvernig ţróa megi  ţjónustu á ţessu sviđi til framtíđar ásamt ţví ađ kynnast sérhćfđu skipulagi almannavarna varđandi náttúruhamfarir eđa útbreiđslu smitsjúkdóma.

Hver og einn sérnámshjúkrunarfrćđingur setur sér markmiđ innan námslínunnar og tekur valnámskeiđ sem best undirbyggir rannsóknarverkefni á sviđi heilsugćslu. Námstitillinn er meistarapróf í heilbrigđisvísindum međ áherslu á klíníska heilsugćslu.  Einnig er í bođi 60 eininga diplómagráđa á meistarastigi. Brautarstjóri námslínunnar er Sigríđur Sía Jónsdóttir, lektor viđ HA. Hún ásamt lćrimeistara viđkomandi sérnámshjúkrunarfrćđings, ađstođar hann viđ ađ setja sér markmiđ og velja saman ţau námskeiđ sem skila viđkomandi ađ settu marki.

Meistaragráđa (120 ein.)

Hver og einn nemi setur sér markmiđ innan námslínunnar og velur sér námskeiđ sem best undirbyggja rannsóknarverkefniđ. 

Skyldunámskeiđ á ţessari námslínu eru sjö, samtals 70 ein. + 40 ein. meistararitgerđ

HGE0110  Heilsugćsla og heilsuefling 10 ein.
HHG0105  Heilsuvernd í heilsugćslu 5 ein
HHS0105  Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar  10 ein.
KLF0105  Klínísk lyfjafrćđi 5 ein
MLA0105  Mat á líkamlegri og andlegri heilsu 5 ein
SHF0105  Skjólstćđingar heilsugćslunnar međ fjölţćttan heilsufarsvanda 5 ein
SSM0105  Styđjandi samtalsmeđferđ og fjölskylduhjúkrun 5 ein
VHG0105 Klínískt val í heilsugćsluhjúkrun 5 ein
EIR0155   Eigindlegar rannsóknir 10 ein.
MER0110  Megindlegar rannsóknir 10 ein.
MPR0140  Meistararannsókn 40 ein.


Valnámskeiđ á ţessari námslínu eru 10 ein
. Á heilbrigđisvísindasviđi eru ţessi námskeiđ í bođi:

BRŢ0110  Bráđaţjónusta 10 ein
EEL0105  Endurhćfing, efling og lífsgćđi 10 ein
GHB0110  Geđheilbrigđi 5 eđa 10 ein
KRA0105  Krabbamein og líknarmeđferđ                                                 10 ein.
LSL1015  Langvinn veikindi og lífsglíman 10 ein.
OFB0105  Sálrćn áföll og ofbeldi 5 eđa 10 ein.
ÖHÍ0105  Öldrun og heilbrigđi 10 ein.
ŢFS0105  Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun  10 ein.


Nemar geta einnig sótt valnámskeiđ viđ ađra innlenda eđa erlenda háskóla međ samţykki deildarformanns og viđkomandi leiđbeinanda í meistaraverkefni. Sjá nánar um meistaraprófiđ og lćrdómsviđmiđ í náms- og kennsluskrá.

Diplómagráđa (60 ein.)

Skyldunámskeiđ í klínískri námslínu til diplómagráđu eru 50 einingar:

HGE0110  Heilsugćsla og heilsuefling 10 ein.
HHG0105  Heilsuvernd í heilsugćslu 5 ein
HHS0105  Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar 10 ein
KLF0105  Klínísk lyfjafrćđi 5 ein.
MLA0105  Mat á líkamlegri og andlegri heilsu 5 ein
SHF0105  Skjólstćđingar heilsugćslunnar međ fjölţćttan heilsufarsvanda 5 ein
SSM0105  Styđjandi samtalsmeđferđ og fjölskylduhjúkrun 5 ein
VHG0105 Klínískt val í heilsugćsluhjúkrun 5 ein


Valnámskeiđ á ţessari námslínu eru 10 ein. Á heilbrigđisvísindasviđi HA eru ţessi námskeiđ í bođi:

BRŢ0110  Bráđaţjónusta 10 ein
EEL0105  Endurhćfing efling og lífsgćđi  10 ein
EIR0155  Eigindlegar rannsóknir 10 ein.
GHB0110  Geđheilbrigđis 5 eđa 10 ein
KRA0105  Krabbamein og líknarmeđferđ     10 ein.
LSL1015  Langvinn veikindi og lífsglíman 10 ein.
MER0110  Megindlegar rannsóknir 10 ein.
OFB0105  Sálrćn áföll og ofbeldi  5 eđa 10 ein.
ÖHÍ0105  Öldrun og heilbrigđi 10 ein.
ŢFS0105  Ţjónandi forysta, stjórnun og ígrundun    10 ein.

 


Nánari upplýsingar um ţessa námslínu veita:

Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs
Ingibjörg Smáradóttir.Ingibjörg Smáradóttir
Sólborg, A-116, kl. 8-16
Sími: 460- 8036. Fax: 460-8999
Viđtalstími eftir samkomulagi.
Netfangingibs@unak.is

 

Brautarstjóri námslínunnar
Guđrún Pálmadóttir.Sigríđur Sía Jónsdóttir, lektor
Sólborg, A álma 3. hćđ.
Sími: 460 8472. Viđtalstími eftir samkomulagi á mánudögum og ţriđjudögum.
Netfang: siaj@unak.is

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu