Valmynd Leit

Sár og sárameđferđ

Á ţessari námslínu munu nemar öđlast dýpri ţekkingu og sérhćfingu varđandi sár og sárameđferđ. Markmiđiđ međ námslínunni er ađ ţekking á ţessu sviđi nýtist einstaklingum vel í starfi og styrki ţá til ađ takast á viđ ţćr margvíslegu áskoranir sem bíđa fagfólks í ţjónustu viđ ţá sem glíma viđ sár. Fólki sem glímir viđ sár kallar á aukna ţekkingu og sérhćfingu af hálfu heilbrigđisstarfsmanna. Ađ kennslu koma sérfrćđingar innan heilbrigđisţjónustunnar á sviđi sára og sárameđferđar.

Námstitillinn er meistarapróf í heilbrigđisvísindum. Brautarstjóri námslínunnar er Edda Aslaug Johansen en námiđ er í samvinnu viđ University College of Southeast Norway ţar sem Edda er stađsett. Sáranámiđ í Noregi er 30 einingar og er kennt á tveimur önnum og er notast bćđi viđ ensku og norsku. Um er ađ rćđa skiptinám og upplýsingar um hagnýt atriđi veitir alţjóđafulltrúi HA, Rúnar Gunnarsson.

Meistaragráđa (120 ein.)

Hver og einn nemi setur sér markmiđ innan meistaranámsins, velur sjálfur sinn rauđa ţráđ í náminu og velur sér námskeiđ sem best undirbyggja rannsóknarverkefniđ.

Skyldunámskeiđ á ţessari námslínu eru 30 ein. sáranám í Noregi. Ţví til viđbótar eru ţrjú 10 ein. námskeiđ, samtals 30 ein. ásamt 60 ein. meistararitgerđ. Til greina kemur ađ rannsóknarverkefniđ sé 30 eđa 40 ein. og ţá geta nemendur tekiđ meira af námskeiđum í stađinn.

HHS0105 Heilbrigđi og heilbrigđisţjónusta: Stađa, stefnur og straumar 10 ein.
EIR0155 Eigindlegar rannsóknir 10 ein.
MER0110 Megindlegar rannsóknir 10 ein.
MPR0160 Meistararannsókn  60 ein.

 

Nánari upplýsingar um ţessa námslínu veita:


Edda Aslaug Johansen
Fřrsteamanuensis/Associate professor
Fakultet for helsevitenskap/Faculty of Health Sciences
Institutt for sykepleievitenskap/Nursing Sciences - Drammen
edda.johansen@usn.no

Ingibjörg Smáradóttir

 Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs 
Ingibjörg Smáradóttir 
Sólborg, A-116, kl. 8-16
Sími: 460 8036
Viđtalstími eftir samkomulagi.
Netfang: ingibs@unak.is

Rúnar Gunnarsson


Verkefnastjóri alţjóđamála
Rúnar Gunnarsson
Sími: 460 8035
Viđtalstími eftir samkomulagi
Netfang: runarg@unak.is

Sigríđur Halldórsdóttir


Umsjónarađili námslínunnar
Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor
Sími: 460 8473
Viđtalstímar eftir samkomulagi
Netfang: sigridur@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu