Valmynd Leit

Hjúkrunarfrćđideild

Meginmarkmiđ hjúkrunarfrćđinnar er ađ efla heilbrigđi skjólstćđinga sinna, bćta líđan ţeirra í veikindum og stuđla ađ auknum lífsgćđum, hvort sem um er ađ rćđa hjá einstaklingum, fjölskyldum eđa samfélaginu í heild. Hjúkrunarfrćđin er margţćtt og getur eflt og styrkt ţá sem hana stunda á margvíslegan hátt.

Hér til hliđar má lesa um námsframbođ deildarinnar og hćgt er ađ skođa námsskipulagiđ í náms- og kennsluskránni.

Inntökuskilyrđi

Inntökuskilyrđi í hjúkrunarfrćđi er ađ öllu jöfnu stúdentspróf. Nemendur ţurfa ađ vera vel lćsir á ensku og norđurlandamáli, ásamt ţví ađ hafa góđan undirbúning í íslensku, líffrćđi, efnafrćđi og stćrđfrćđi.

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ heilbrigđisvísindasviđs Háskólans á Akureyri. 

FormađSigfríđur Inga Karlsdóttirur hjúkrunarfrćđideildar:
dr. Gísli Kort Kristófersson, lektor, geđhjúkrunarfrćđingur

sími:
460 8671
fax: 460 8999
gislik@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu