Valmynd Leit

Sveigjanlegt nám í hjúkrunarfrćđi

Kennsla fer fram viđ Háskólann á Akureyri og á netinu. Nemendur eru búsettir víđs vegar um landiđ, á Akureyri sem annars stađar. Sveigjanlegt nám fer fram samhliđa stađarnámi og mynda stađar- og fjarnemar einn heildstćđan nemendahóp. Námsefni er ađgengilegt á lokuđum vefsíđum viđkomandi námskeiđs og getur ţar veriđ um ađ rćđa upptökur á kennslustundum, talsettar glćrur, bein gagnvirk samskipti og fleira. Gerđ er krafa um ađ allir nemendur komi einu sinni til tvisvar á hverju misseri í fimm til tíu daga námslotur sem haldnar eru í húsakynnum Háskólans og taki ţátt í verklegri ţjálfun og umrćđutímum. Mest öll samskipti fjarnema og kennara fara í gegnum vefsíđur námskeiđa og samskiptakerfi tengd ţeim. Auk ţess hafa kennarar ýmist sérstaka viđtalstíma í síma eđa taka viđ fyrirspurnum og erindum nemenda, bćđi stađarnema og fjarnema, eftir samkomulagi. Nemendur nýta ýmsar samskiptaleiđir viđ námiđ, s.s. umrćđuţrćđi og Facebook-hópa.  Eftir samkeppnispróf í desember er reiknađ međ ađ heildartala nemenda á fyrsta ári á vormisseri 2018 verđi 55. Fjarkennsla í hjúkrunarfrćđi hefur veriđ í bođi viđ Háskólann á Akureyri frá árinu 1998.

Nám og kennsla

Gert er ráđ fyrir ađ fjarnemar séu í fullu námi líkt og stađarnemar. Deildin lítur svo á ađ persónuleg samskipti viđ fjarnema séu grundvallaratriđi viđ kennslu í hjúkrunarfrćđi. Einnig er litiđ svo á ađ ţađ námsumhverfi sem skapast í hópi nemenda sé vćnlegt til árangurs. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur komi til kennslu á Akureyri ađ lágmarki eina viku á hverju misseri.

Upplýsingar

Upplýsingar um innihald námsins er ađ finna á vefnum undir hjúkrunarfrćđi.
 
Einnig veita upplýsingar um námiđ, dr. Gísli Kort Kristófersson, formađur hjúkrunarfrćđideildar, sími 460 8671/ gislik@unak.is og Ingibjörg Smáradóttir, skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs, sími 460 8036/ ingibs@unak.is.

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu