Valmynd Leit

Klínískt nám

Klínískt nám er sá hluti af hjúkrunarfrćđinámskeiđum ţar sem nemandi er á heilbrigđisstofnun í tvćr til fjórar vikur í senn.  Ţar fćr nemandi tćkifćri til ađ sinna skjólstćđingum hjúkrunar undir leiđsögn starfandi hjúkrunarfrćđinga í samvinnu viđ kennara frá HA.

Í klínísku námi er lögđ áhersla á heildrćna hjúkrun sem tekur miđ af sálrćnum, líkamlegum og félagslegum viđbrögđum skjólstćđinga. Lögđ er rík áhersla á fagleg vinnubrögđ og ţjálfun í skipulagđri skráningu hjúkrunar, ásamt ţví ađ nemendur fá tćkifćri til ađ tengja ţekkingarfrćđilegan grundvöll viđ verklega framkvćmd hjúkrunar og sýna ábyrgđ m.t.t. fag-og félagsmótunar. Einnig er lögđ áhersla á gagnrýna hugsun, ígrundun eigin vinnubragđa og sjálfstćđi í ákvarđanatöku um hjúkrunarmeđferđ og ađ nemendur hugleiđi og skilji merkingu ţess ađ vera talsmađur skjólstćđinga sinna.

Klínískt nám í hjúkrunarfrćđi hefst strax á fyrsta ári, fer fram víđa um land og tekur samtals 24 vikur.

Klínísk tímabil hjúkrunarfrćđinema skólaáriđ 2016 - 2017

Vormisseri 2017
1. ár:
20. - 31. mars
  - Hjúkrunarfrćđi II
  - Lífefnafrćđi
  - Lífeđlisfrćđi
2. ár: 13. mars - 7. apríl
  - Hjúkrunarfrćđi V
3. ár: 23. janúar - 3. mars  og   3. - 7. apríl (öldrunarhjúkrun)
  - Barneignir, heilbrigđi kvenna og fjölskyldunnar
  - Geđhjúkrun
  - Hjúkrun fullorđinna II
 - Öldrunarhjúkrun (1v)
4. ár: 4. janúar - 28. febrúar   og   24. apríl - 5. maí
  - Barnahjúkrun
  - Bráđahjúkrun
  - Heilsugćsla

********************************************************

Klínísk tímabil hjúkrunarfrćđinema skólaáriđ 2017 - 2018 (međ fyrirvara um breytingar)

Haustmisseri 2017
3. ár: 
2. október - 10. nóvember
  - Barneignir, heilbrigđi kvenna og fjölskyldunnar
  - Geđhjúkrun
  - Hjúkrun fullorđinna I
4. ár: 11. - 22. september  og  23. október - 17. nóvember 
  - Barnahjúkrun
  - Bráđahjúkrun
  - Heilsugćsla

Vormisseri 2018
1. ár: 
12. mars - 23. mars
  - Hjúkrunarfrćđi II
  - Lífefnafrćđi
  - Lífeđlisfrćđi
2. ár:  5. mars- 28. mars (enda á miđvikudegi fyrir páska. *Lesdagar)
  - Hjúkrunarfrćđi IV.
3. ár: 22. janúar - 2. mars og   9. apríl-13. apríl (Öldrunarhjúkrun)
  - Barneignir, heilbrigđi kvenna og fjölskyldunnar
  - Geđhjúkrun
  - Hjúkrun fullorđinna II
 - Öldrunarhjúkrun (1v)
4. ár: 8. janúar – 2. mars  og  23. apríl - 4. maí
  - Barnahjúkrun
  - Bráđahjúkrun
  - Heilsugćsla

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu