Valmynd Leit

Mat á fyrra námi

Viđ hjúkrunarfrćđideild starfar matsnefnd. Hlutverk hennar er ađ meta hvort fyrra nám nemanda geti komiđ í stađ námskeiđa sem kennd eru viđ deildina. Í matsnefnd sitja ţrír fulltrúar úr hópi kennara deildarinnar og einn fulltrúi nemenda. Formađur er tilnefndur á deildarfundi en ađ öđru leyti skiptir nefndin međ sér verkum. Matsnefnd getur sett sér viđmiđ um vinnulag sem verđa ţá birt nemendum á vef háskólans.
 
Viđmiđ um mat á fyrra námi

 1. Til ţess ađ unnt sé ađ meta fyrra nám ţarf ađ liggja fyrir skrifleg beiđni nemanda um slíkt mat ásamt stađfestu afriti af vitnisburđi frá ţeim skóla eđa skólum ţar sem námiđ, sem óskađ er eftir ađ fá metiđ fór fram. Í umsókninni skal tilgreint hvađa námskeiđ óskađ er eftir ađ séu metin, á móti fyrra námi. Enn fremur skal fylgja námskeiđslýsing og lesefnislisti viđkomandi námskeiđa.
   
 2. Til ţess ađ unnt sé ađ meta fyrra nám ţarf nemandi ađ hafa komist í gegnum samkeppnispróf viđ hjúkrunarfrćđideild HA í samrćmi viđ reglur um val á nemendum til náms í hjúkrunarfrćđi HA (http://www.unak.is/static/files/Log_og_reglur/B_nr_413_2006.pdf).

 3. Matsnefnd áskilur sér rétt til ađ kanna feril nemanda úr fyrra námi.

 4. Undanţága frá reglu 2 svo framarlega ađ heildarfjöldi nemenda í ţeim árgangi sem nemandi sćkir um í, fari ekki fram úr samţykktri „klásustölu“. Á ţađ viđ um alla árganga:  Hafi nemandi lokiđ a.m.k. fjórum misserum í hjúkrunarfrćđi viđ HÍ og uppfyllt skilyrđi varđandi aldur námskeiđa og lágmarkeinkunn sbr. liđ 7 og 9.

 5. Niđurstöđur matsnefnda liggja ađ jafnađi fyrir mánuđi eftir ađ sótt er um mat. Eftir umfjöllun í deildaráđi er umsćkjanda send niđurstađa deildaráđs.
   
 6. Matsnefnd getur, eftir ţví sem ástćđa ţykir til, sent beiđni um mat á fyrra námi sbr. liđ 1, til umsagnar umsjónarkennara ţeirra námskeiđa sem beđiđ er um ađ fyrra nám sé metiđ á móti.
   
 7. Ađ jafnađi er fyrra nám ekki metiđ á móti námi á heilbrigđisvísindasviđi Háskólans á Akureyri séu meira en fimm ár liđin síđan ţví var lokiđ. Nemandi getur ekki útskrifast frá heilbrigđisvísindasviđi HA međ próf úr námskeiđi/námskeiđum sem er eldra en 10 ára.
   
 8. Hjúkrunarfrćđingar sem hafa hjúkrunarleyfi á Íslandi  geta fengiđ námiđ metiđ sem hluta af BS gráđu í hjúkrunarfrćđi.
   
 9. Fylgt skal ţeirri meginreglu ađ annađ hvort sé fyrra nám metiđ á móti heilu námskeiđi eđa ekki metiđ. Fyrra námskeiđ, sem er forsenda matsins, skal ađ jafnađi samsvara a.m.k. 2/3 hlutum af innihaldi ţess námskeiđs sem ţađ á ađ jafngilda, auk ţess sem heildareiningafjöldi ţess námskeiđs verđur ađ vera a.m.k. jafn mikill. Séu námskeiđshlutar metnir verđa ţeir ađ vera skýrt afmarkađir svo hćgt sé ađ meta ţá sem heild eftir sömu reglu. Námskeiđ er ekki metiđ nema nemandi hafi lokiđ ţví međ einkunninni 6 ađ lágmarki.
   
 10. Umsćkjandi um mat á fyrra námi og/eđa umsjónarkennari viđkomandi námskeiđa á heilbrigđisvísindasviđi getur fariđ fram á ađ máliđ verđi tekiđ fyrir ađ nýju í deildaráđi. Uni nemandi ekki niđurstöđu, er honum bent á kvartanaferli Háskólans á Akureyri.
   
 11. Ef nemandi biđur um mat á námskeiđum sem áđur voru tekin viđ heilbrigđisvísindasviđ eđa eiga sér greinilega hliđstćđu á sviđinu, fer erindiđ beint til deildaráđs ađ uppfylltum skilyrđum 7. og 9. gr. Ef nemandi fćr námskeiđiđ (námskeiđin) metiđ, skal ţađ fćrt inn á námskeiđsferil nemanda međ einkunn. Matsnefndir ţurfa ađ jafnađi ekki ađ fjalla um slík mál en deildaráđ getur leitađ álits formanns viđkomandi matsnefndar.
   
 12. Reglur ţessar eru ćtlađar til ađ hafa til viđmiđunar. Allar viđmiđunartölur um einingar (í liđ 9) eru hámörk og matsnefnd ekki skylt ađ meta fyrra nám ađ hámarki.

Fylgigögn međ umsókn: Sjá gátlista sem fylgja skal umsókn.

Ferli umsókna:

 1. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skal senda til: Skrifstofustjóra heilbrigđisvísindasviđs, Háskólanum á Akureyri, Sólborg, v. Norđurslóđ, 600 Akureyri.
 2. Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs sendir umsókn og fylgiskjöl til matsnefndar.
 3. Matsnefnd tekur ađ jafnađi fyrir umsókn 2 - 3 vikum eftir ađ hún berst nefndinni.
 4. Tillögur matsnefndar um afgreiđslu umsóknar fara fyrir deildarfund hjúkrunarfrćđideildar sem afgreiđir tillögur matsnefndar til deildaráđs.
 5. Deildaráđsfundur afgreiđir umsókn endanlega.
 6. Skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs sendir niđurstöđu mats til umsćkjanda og afrit til matsnefndar. Skrifstofustjóri sér um ađ öll matsgögn fari í möppu nemanda í skjalageymslunni og vistar ţau í GoPro.

Samţykkt á deildarfundi hjúkrunarfrćđideildar 27. maí 2014

Samţykkt međ breytingum á deildafundi Heilbrigđisvísindasviđs 13. júní 2014

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu