Valmynd Leit

Samkeppnispróf

Fjöldi ţeirra nemenda, sem öđlast rétt til náms á vormisseri 1. námsárs í hjúkrunarfrćđi er ákveđinn af háskólaráđi árlega ađ fengnum tillögum deildarinnar.
Viđ val á ţessum nemendum er beitt eftirfarandi reglum:

 1. Prófađ er í öllum ţeim námskeiđum, sem kennd eru á haustmisseri 1. námsárs. Nemendur verđa ađ taka öll prófin á sama námsári og valiđ fer fram. Ekki er hćgt ađ fá viđurkennd eldri próf.
   
 2. Prófađ er úr fimm námskeiđum. Vćgi ţeirra er sem hér segir:
  Hjúkrunarfrćđi I (6 einingar) 20%
  Líffćrafrćđi I (4 einingar) 15%
  Siđfrćđi heilbrigđisstétta(6 einingar) 20%
  Vinnulag í háskólanámi (6 einingar) 20%
  Vefja- og frumulíffrćđi (8 einingar) 25%
  Heildareinkunn úr hverju námskeiđi skal reiknuđ í heilum og hálfum tölum, frá 0–10. Ţćr einkunnir eru síđan ađlagađar ofangreindu vćgi. Heildareinkunn í numerus clausus er vegiđ međaltal úr einstökum námskeiđum og skal hún gefin upp međ tveimur aukastöfum. Ţessi einkunn er lögđ til grundvallar viđ niđurröđun nemenda varđandi áframhaldandi nám.
   
 3. Skipa skal prófdómara skv. reglum, sem um ţá gilda, (sbr. gildandi prófareglur HA) fyrir allar prófgreinar samkeppnisprófsins. Heildareinkunn í námskeiđi er gefin í heilum og hálfum tölum og er međaltal einkunnar kennarans og prófdómarans. Einkunnir kennara og prófdómara skulu gefnar upp međ einum aukastaf.
   
 4. Ađ einkunnum kunngerđum, skv. liđ 3, fer engin endurskođun fram á ţeim á vegum heilbrigđisvísindasviđs.
   
 5. Nemandi sem ekki mćtir til prófs vegna veikinda, skal tilkynna forföll áđur en próf hefst. Lćknisvottorđi skal skilađ til skrifstofu skólans viđ fyrstu hentugleika og eigi síđar en fimm dögum eftir ađ próf var haldiđ, annars telst hann hafa ţreytt prófiđ. Ţađ sama gildir um nemanda sem ekki mćtir til prófs vegna veikinda barns. Ef halda ţarf sjúkrapróf skulu ţau haldin svo fljótt sem auđiđ er.
   
 6. Ţeim nemendum, sem ná prófum í öllum námsgreinum haustmisseris 1. námsárs, er rađađ eftir lćkkandi međaleinkunn. Nemandi telst ekki hafa stađist próf nema hann hljóti einkunnina 5 minnst. Ef tveir eđa fleiri nemendur eru jafnir í síđasta sćti skulu ţeir báđir/allir eiga rétt til setu á vormisseri 1. námsárs.
   
 7. Verđi niđurstađa úr prófum slík, ađ ekki nái sá fjöldi nemenda sem háskólaráđ hefur ákveđiđ lágmarkseinkunn í öllum námskeiđum skal brugđist viđ međ eftirfarandi hćtti: Nemendum sem ekki náđu lágmarkseinkunn í öllum námskeiđum er rađađ eftir lćkkandi međaleinkunn. Sá sem hefur hćsta međaleinkunn hlýtur fyrsta lausa sćtiđ og síđan koll af kolli eftir lćkkandi međaleinkunn ţar til nemendatölunni er náđ. Ađ ţessu vali loknu gilda almennar prófareglur háskólans.
   
 8. Segi nemandi, sem öđlast hefur rétt til setu á vormisseri 1. námsárs, sćti sínu lausu innan tveggja vikna frá upphafi vormisseris, skal ţeim sem hćsta međaleinkunn hefur međal brottfallinna nemenda bođiđ sćtiđ.
   
 9. Nemendum sem ekki veljast til náms á vormisseri samkvćmt reglum um fjöldatakmarkanir er ekki heimil frekari skráning í námskeiđ viđ heilbrigđisvísindasviđ ţađ skólaár.
   
 10. Ef ţađ er fyrirsjáanlegt fyrir upphaf prófatímabils samkeppnisprófa ađ fćrri nemendur komi til međ ađ ţreyta prófin en sú tala sem ákveđin hefur veriđ ađ öđlast skuli rétt til náms á vormisseri 1 árs falla reglur ţessar sjálfkrafa úr gildi.

Háskólaráđi er heimilt í sérstökum tilvikum ađ veita undanţágur frá reglum ţessum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu