Valmynd Leit

Iđjuţjálfunarfrćđideild

Iđjuţjálfunarfrćđi fjallar um iđju, heilsu og lífsgćđi fólks og um eflingu ţess og almenna samfélagsţátttöku. Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býđur upp á nám í iđjuţjálfunarfrćđi.

Nám í iđjuţjálfunarfrćđi tekur fjögur ár og lýkur međ BS-prófi. Námiđ er 240 einingar u.ţ.b. 60 einingar á ári, sem skiptist í haust- og vormisseri. Nemandi verđur ađ ljúka fyrri hluta, ţ.e. námsefni fyrsta og annars árs, áđur en nám er hafiđ á ţriđja ári. Hámarkstími til lokaprófs er sex ár, ţrjú ár til ađ ljúka hvorum hluta. Hér til hliđar má lesa um námsframbođ deildarinnar og hćgt er ađ skođa námsskipulagiđ í náms- og kennsluskránni.

Inntökuskilyrđi
Inntökuskilyrđi í iđjuţjálfunarfrćđi er ađ öllu jöfnu stúdentspróf. Nemendur ţurfa ađ vera vel lćsir á ensku og norđurlandamál, ásamt ţví ađ hafa góđan undirbúning í íslensku, líffrćđi, efnafrćđi og stćrđfrćđi.

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ heilbrigđisvísindasviđs Háskólans á Akureyri. 

Olga Ásrún StefánsdóttirStarfandi formađur iđjuţjálfunarfrćđideildar
Olga Ásrún Stefánsdóttir, ađjúnkt,  iđjuţjálfi
sími: 460 8453
fax: 460 8999
olgastef@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu