Valmynd Leit

Fjarnám í iđjuţjálfunarfrćđi

Fjarnám í iđjuţjálfunarfrćđi er hćgt ađ stunda hvar sem er, óháđ búsetu. Til ađ komast yfir á annađ misseri ţarf nemandi ađ hafa ađ lágmarki einkunnina 5,0 úr öllum námskeiđum fyrsta misseris. Hann ţarf ađ vera skráđur í og ţreyta próf í öllum námskeiđum í námsskrá fyrsta misseris á sama haustmisserinu. Námiđ tekur fjögur ár og er markviss undirbúningur undir ţau fjölbreyttu störf sem iđjuţjálfar sinna innan heilbrigđis- og félagsţjónustu, í skólakerfinu og á almennum markađi.

Nám og kennsla
Námiđ fer ađ stórum hluta fram á netinu ţar sem nemendur geta nálgast námsefni og verkefni, hlustađ á fyrirlestra og tekiđ ţátt í umrćđum. Kennslulotur eru á Akureyri einu sinni til tvisvar á misseri, ţar sem nemendum er ćtlađ ađ mćta. Í lotum eru fjar- og stađarnemar saman og megináhersla er á verklega ţjálfun og umrćđur. Lotur eru u.ţ.b. vikulangar.

Hópastćrđir
Ekki er gerđ krafa um tiltekinn fjölda nemenda á hverjum stađ, en ţađ er kostur fyrir nemendur ef ţeir geta stundađ námiđ saman og notiđ ţeirrar ađstöđu sem er ađ finna hjá frćđslu- og símenntunarmiđstöđvum sem eru í samstarfi viđ HA.

Upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Olga Ásrún Stefánsdóttir, formađur iđjuţjálfunarfrćđideildar, sími 460 8467, olgastef@unak.is og Ingibjörg Smáradóttir, skrifstofustjóri heilbrigđisvísindasviđs í síma 460 8036, ingibs@unak.is 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu