Valmynd Leit

Iđjuţjálfun diplóma á meistarastigi

Verknám í iđjuţjálfun. Mynd: Auđunn Níelsson1 árs nám, 60 ECTS einingar

Diplómapróf í iđjuţjálfun veitir réttindi til ađ starfa sem iđjuţjálfi. Stór hluti námsins fer fram á vettvangi ţar sem nemendur takast á viđ raunveruleg verkefni og undirbúa sig markvisst fyrir störf iđjuţjálfa.

Áherslur diplómanámsins

Námiđ er framhald af BS námi í iđjuţjálfunarfrćđi og ćtlađ ţeim sem stefna á ađ starfa sem iđjuţjálfar. Áhersla er lögđ á hlutverk iđjuţjálfa og fagmennsku. Nemendur tileinka sér mats- og íhlutunarađferđir og ćfa sig í ţjónustu viđ ólíka hópa viđ mismunandi ađstćđur. Vettvangsnám er samtals 20 vikur ţar sem nemendur vinna undir leiđsögn iđjuţjálfa og í samstarfi viđ annađ fagfólk og notendur. Diplómapróf í iđjuţjálfun veitir starfsréttindi sem iđjuţjálfi sem veitt er af embćtti landlćknis.

Inntökuskilyrđi

Inntökuskilyrđi í diplómanám í iđjuţjálfun á meistarastigi er BS gráđa í iđjuţjálfunarfrćđi frá HA međ einkunn ađ lágmarki 7,0.

Fyrirkomulag diplómanáms

Námiđ fer fram viđ Háskólann á Akureyri og á netinu, en nemendur eru búsettir víđs vegar um landiđ. Námsefniđ er ađgengilegt á lokuđu vefsvćđi ţar sem m.a. má finna námsefni, upptökur af fyrirlestrum kennara og tćkifćri til gagnvirkra samskipta. Gerđ er krafa um ađ allir nemendur komi einu sinni til tvisvar á hverju misseri í námslotur í Háskólanum á Akureyri og taki ţátt í verklegri ţjálfun og umrćđutímum.

Skiptinám

Nemendur í iđjuţjálfunarfrćđum eiga ţess kost ađ taka hluta af vettvangsnámi sínu viđ erlendar samstarfsstofnanir. Iđjuţjálfunarfrćđideildin tekur međal annars ţátt í Nordplus-samstarfi viđ stofnanir í Ţrándheimi í Noregi, Stokkhólmi í Svíţjóđ, Nćstved í Danmörku og Helsinki í Finnlandi. Einnig er samstarf viđ einn skóla í Kanada. Alţjóđafulltrúi ađstođar nemendur viđ ađ sćkja um námiđ, húsnćđi og nemendastyrk.

Möguleikar ađ námi loknu

Iđjuţjálfar starfa međal annars innan heilbrigđis- og félagsţjónustu, í skólakerfinu, hjá félagasamtökum og á almennum markađi. Alţjóđleg viđurkenning námsins opnar möguleika á frekara námi og störfum erlendis.

Sara Stefánsdóttir

 

Sem kennari í iđjuţjálfunarfrćđi miđla ég til nemenda ýmsum hagnýtum ađferđum og tćkni til ađ auka fćrni skjólstćđinga. Ađ auki nýti ég hvert tćkifćri til ađ sá frćjum til nemenda um mikilvćgi ţess ađ allt fólk fái ađ leggja sitt af mörkum og taka ţátt í ţví sem skiptir máli.

Sara Stefánsdóttir
lektor viđ iđjuţjálfunarfrćđideild

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu