Valmynd Leit

Stađbundnar lotur

Stađbundnar lotur á Akureyri skólaáriđ 2017-2018

Í stađbundinni lotu eiga bćđi stađar- og fjarnemar ađ vera í kennslu á Akureyri.
Loturnar verđa u.ţ.b. vikulangar einu sinni til tvisvar á misseri.

Á haustmisseri fyrsta árs koma nemendur í nýnemaviku HA í ágúst. Í ţeirri viku er tölvuumhverfi og ţjónusta viđ nemendur kynnt, auk ţess sem nýnemar nota tímann til ađ kynnast hver öđrum, starfsfólki háskólans og eldri nemendum. Í nýnemaviku eru einnig fyrstu fyrirlestrar í námskeiđum haustmisseris.

*************************************************
Haustmisseri 2017 - drög međ fyrirvara um breytingar

1. ár: 23. - 25. ágúst (Nýnemavika/fyrstu fyrirlestrar námskeiđa) og 6. - 10. nóvember
2. ár: 11. - 15. september og 30. október - 3. nóvember
3. ár: 18. - 22. september
4. ár. 13. - 17. nóvember

Vormisseri 2018
1. ár: 12. - 16. febrúar og 9. - 13. apríl
2. ár: 12. - 16. febrúar
3. ár: 29. janúar - 2. febrúar og 9. - 13. apríl
4. ár: 12. - 16. mars

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu