Valmynd Leit

Vettvangsnám

Vettvangsnám í iđjuţjálfun er alls 25 vikur og hefst á vormisseri fyrsta námsárs.

****************************************************************

Tímabil vettvangsnáms skólaársins 2017 - 2018 - drög međ fyrirvara um breytingar

Haustmisseri 2017
3. ár:  19. október - 24. nóvember - Vettvangsnám II - (5 1/2 vika)
4. ár:  23. ágúst - 10. október - Vettvangsnám III - (7 vikur )

Vormisseri 2018
2. ár:  26. febrúar - 23. mars - Vettvangsnám I (4 vikur) 
4. ár.  4. janúar - 23. febrúar - Vettvangsnám IV (7 1/2 vikur)


Vettvangsnám erlendis
Nemendur í iđjuţjálfunarfrćđi geta sótt um ađ taka VNI0304-Vettvangsnám III, sem er á haustmisseri fjórđa námsárs, erlendis.

Skiptinámiđ er skipulagt af samstarfsneti  Nordplus en ţátttakendur í netinu eru háskólar víđsvegar á Norđurlöndunum, sjá nánar hér.

Upplýsingar veita verkefnastjóri alţjóđamála Rúnar Gunnarsson, runarg@unak.is ásamt umsjónarkennara vettvangsnáms í iđjuţjálfun Hólmdísi Freyju Methúsalemsdóttur, holmdis@unak.is.

Sćkja ţarf um skiptinám á vormisseri ţriđja árs eđa í síđasta lagi fyrir 15. mars vegna komandi skólaárs. Umsóknarferliđ er ađ öllu jöfnu tímafrekt og ćskilegt er  ađ hafa samband viđ alţjóđafulltrúa einum til tveimur mánuđum fyrir lok umsóknarfrests. Skrifstofa alţjóđamála ađstođar nemendur viđ gerđ umsókna og viđ umsóknir ferđa- og dvalarstyrkja, séu ţeir í bođi.
Ef nemendur ákveđa ađ sćkja um ţurfa ţeir ađ bóka fund međ umsjónarkennara vettvangsnáms, sem veitir upplýsingar um forkröfur og annađ sem viđkemur vettvangsnámi erlendis.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu