Valmynd Leit

Hlutverk, lög og reglur

Hlutverk

Heilbrigđisvísindastofnun Háskólans á Akureyri er sameiginlegur vettvangur starfsmanna SAk og HA til eflingar kennslu, ţjálfunar og rannsókna í heilbrigđisvísindum, miđlunar ţekkingar og kynningar á rannsóknum starfsmanna.

Forsagan

Mánudaginn 7. október 2002 var undirritađur samstarfssamningur viđ Fjórđungssjúkrahúsiđ á Akureyri (FSA) ţar sem FSA er skilgreint sem háskólasjúkrahús. Halldór Jónsson, forstjóri undirritađi samninginn fyrir hönd FSA og Ţorsteinn Gunnarsson, rektor fyrir hönd Háskólans á Akureyri (HA). Međal ţess sem fram kemur í samstarfssamningnum er ađ samningsađilar eru sammála um ađ koma á fót rannsóknastofnun innan heilbrigđisdeildar HA. Stofnunin beri nafniđ Heilbrigđisvísindastofnun Háskólans á Akureyri (HHA). Í samningnum er m.a. kveđiđ á um hlutverk stofnunarinnar og ţćr kröfur sem gerđar eru til starfsmanna hennar. Í framhaldi af samningnum var samin reglugerđ um Heilbrigđisvísindastofnunina. Háskólaráđ HA samţykkti reglur um HHA ţann 20. júní 2003 og voru ţćr gefnar út sem reglur nr. 876 ţann 20. nóvember 2003.

Póstáritun: Heilbrigđisvísindastofnun Háskólans á Akureyri v/ Norđurslóđ, 600 Akureyri, Ísland.
Tölvupóstur: ingibs@unak.is

Lög og reglur
Reglur Heilbrigđisvísindastofnunar Háskólans á Akureyri nr. 202/2017

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu