Valmynd Leit

Félagsvísinda- og lagadeild

Í félagsvísinda- og lagadeild er bođiđ upp á sex námsleiđir til BA gráđu; félagsvísindi, fjölmiđlafrćđi, lögfrćđi, lögreglufrćđinútímafrćđi og sálfrćđi. Ađ hluta er námiđ sameiginlegt í ţessum greinum einkum á fyrsta ári, en ţá er nemendum kynntur hinn sameiginlegi grunnur félagsvísinda auk ađferđafrćđi og vinnulags í háskóla.

Kröfur til nemenda og sýn á kennslu

Félagsvísinda- og lagadeild leggur áherslu á ađ nám er ekki hlutastarf eđa eitthvađ sem hćgt er ađ vinna í hjáverkum. Sama krafa er gerđ til fjarnema og ţeirra sem eru í stađarnámi enda er um sömu námskeiđ ađ rćđa hjá fjarnemum og stađarnemum. Fjarnemar ţurfa hins vegar ađ laga sig ađ ţeirri stađreynd ađ ađgangur ţeirra ađ kennara og gagnvirkum samskiptum geta veriđ takmarkađri en hjá stađarnemendum og slík samskipti ţurfa ađ byggjast á tćknilegum lausnum. Treysti nemendur sér ekki til ađ fara í fullt nám er alltaf mögulegt ađ skrá sig í hlutanám. Skilyrđi fyrir ţví ađ nemandi geti stundađ fjarnám er ađ hann geti jafnframt tekiđ ţátt í lotunáminu á Akureyri ţegar viđ á.

Námsmat

Viđ námsmat í félagsvísinda- og lagadeilda er fylgt símatsstefnu. Í ţví felst ađ leitast er viđ ađ láta námskeiđum ekki ljúka međ einu stóru prófi heldur eru verkefni og/eđa hlutapróf lögđ fyrir nemendur jafnt og ţétt yfir misseriđ. Ţetta gerir nemendum kleift ađ fylgjast međ eigin árangri. Frá ţessu eru ţó undantekningar og sér í lagi ţegar um er ađ rćđa námskeiđ sem samkennd eru milli deilda eđa frćđasviđa. 

Sveigjanlegt nám í félagsvísinda- og lagadeild

Í félagsvísinda- og lagadeild er bođiđ upp á fjarnám međ kennslulotum í HA. Međ ţessu móti er hćgt ađ stunda nám í félagsvísinda- og lagadeild hvar sem er á landinu. Fjarnemar koma í stuttar kennslulotur á Akureyri og sćkja tíma međ stađarnemum ţar sem megináhersla er lögđ á verkefnavinnu og umrćđur.

Nemendur á 1. ári í félagsvísinda- og lagadeild mćta í tvćr lotur á haustmisseri, fyrri lotan hefst á nýnemadeginum. Seinni lotan fer ađ jafnađi fram í október. Nemendur sjá nánari upplýsingar um dags- og tímasetningar í sinni stundaskrá.

Lotan á vormisseri fer ađ jafnađi fram í febrúar og sjá nemendur nánari upplýsingar í sinni stundaskrá ţegar hún verđur ađgengileg. Gert er ráđ fyrir ađ hvert ár sćki tíma í um 2-3 daga. Ef nemendur eru á milli ára geta ţeir lent í ţví ađ tímasóknin dreifist á fleiri daga. Athugiđ ađ annađ gćti gilt ţar sem verkleg námskeiđ eru.

Inntökuskilyrđi

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri 


Edward Hákon HuijbensFormađur félagsvísinda- og lagadeildar
Dr. Edward Hákon Huijbens, prófessor
sími: 460 8619
fax: 460 8999
edward@unak.is

Markus MecklBrautarstjóri félagsvísinda-, fjölmiđlafrćđi- og nútímafrćđibrautar
Brautarstjóri rannsóknartengds framhaldsnáms í félagsvísindum og fjölmiđla- og bođskiptafrćđi

Dr. Markus Meckl, prófessor
sími: 460 8655
fax: 460 8999
markus@unak.is

Sigurđur KristinssonBrautarstjóri sálfrćđibrautar
Formađur náms- og matsnefndar í félagsvísinda- og lagadeild

Sigurđur Kristinsson, prófessor
sími: 460 8651
fax: 460 8999
sigkr@unak.is

Júlí Ósk AntonsdóttirBrautarstjóri - grunnnám í lögfrćđi
Júlí Ósk Antonsdóttir, Ađjúnkt
sími: 460 8672
juliosk@unak.is

 

Ragnheiđur Elfa ŢorsteinsdóttirBrautarstjóri - framhaldsnám í lögfrćđi
Ragnheiđur Elfa Ţorsteinsdóttir, lektor
sími: 460 8668
ret@unak.is

 

Rachael Lorna Johnstone

Brautarstjóri - heimskautaréttur
Rachael Lorna Johnstone, prófessor
sími: 460 8996
rlj@unak.is


Andrew Paul HillBrautarstjóri - lögreglufrćđi
Andrew Paul Hill, lektor
sími: 460 8676
andyhill@unak.is

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu