Valmynd Leit

Uppbygging BA náms í félagsvísindum

A) Almenn félagsvísindi (180 einingar)
Til ađ ljúka BA-prófi í félagsvísindum ţurfa nemendur ađ ljúka 120 einingum í kjarna félagsvísinda og 60 einingum í valnámskeiđum innan félagsvísindadeildar, viđ ađrar deildir Háskólans á Akureyri eđa ađra íslenska eđa erlenda háskóla.

Skyldunámskeiđ

ŢJF0176 Inngangur ađ ţjóđfélagsfrćđum (6 einingar)
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing (6 einingar)
MAN0176 Mannfrćđileg greining (6 einingar)
STJ0176 Stjórnmálafrćđileg greining (6 einingar)
HAG0176 Hagfrćđileg greining (6 einingar)
FÉL0176 Einstaklingur og samfélag (6 einingar)
FÉL0373 Ţjóđfélagsgerđ Íslands (6 einingar)
STJ0276 Alţjóđastjórnmál/Alţjóđasamskipti (6 einingar)
KYN0176 Kynjafrćđi (6 einingar)
ŢJF0273 Kenningar í félagsvísindum (6 einingar)
SMA0176 Saga mannsandans (6 einingar) 
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi (6 einingar)
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi (6 einingar)
RAT0106 Rannsóknarađferđir og tölfrćđileg greining (6 einingar)
AĐF0376 Rannsóknarađferđir í félagsvísindum III (6 einingar)
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir (6 einingar)
FTG0170 Félagsvísindatorg I (0 einingar)
FTG0270 Félagsvísindatorg II (0 einingar)
VRK0176 Rannsóknarverkefni I (6 einingar) 
VRK0276 Rannsóknarverkefni II (6 einingar) 
LOK0772 B.A. verkefni í félagsvísindum (12 einingar)


Nemendur í félagsvísindum geta tekiđ 60 einingar í frjálsu vali af listum hér ađ neđan yfir námskeiđ á sérsviđum eđa önnur námskeiđ innan eđa utan skóla í samráđi viđ fasta kennara í félagsvísindum. Nemendum á hausti fyrsta árs er sérstaklega bent á eftirfarandi skyldunámskeiđ í sálfrćđi, fjölmiđlafrćđi og nútímafrćđi:

HMS0103 Heimspeki (6 einingar)
RÝN0176 Upplýsingarýni (6 einingar)


Jafnframt geta nemendur valiđ sér tiltekin áherslusviđ í námi og kemur sú áhersla ţá fram á útskriftarskírteini. Til ţess ţurfa nemendur ađ ljúka 30–60 einingum á einhverju neđangreindra sérsviđa:

A) Byggđafrćđi (30–60 einingar)
Háskólinn á Akureyri gegnir mikilvćgu hlutverki í byggđaţróun á Íslandi međ menntun og rannsóknum á samfélögum sem blómstra vítt og breitt um landiđ sem og ţeim samfélögum sem hafa átt undir högg ađ sćkja. Nemendur í byggđafrćđi öđlast innsýn í eđli ţjóđfélagsbreytinga á Íslandi og margţćtt samspil félagsgerđar, menningar, stjórnmála og efnahagslífs. Áhersla er lögđ á hagnýtar rannsóknir á ţessu sviđi og framlag ţeirra til opinberrar stefnumótunar.

Kennarar og nemendur í byggđafrćđi hafa unniđ ađ viđamiklum rannsóknum á ţessu sviđi, međal annars á áhrifum stóriđju á byggđaţróun, jákvćđum og neikvćđum afleiđingum samgöngubóta á afskekkt byggđarlög, orsökum og afleiđingum fólksflutninga innan lands og utan. Sérhćfing á sviđi byggđafrćđi veitir góđan grunn til starfa á sviđi byggđamála jafnt sem framhaldsnáms og frćđistarfa. Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri og Byggđarannsóknastofnun Íslands starfa á háskólasvćđinu á Sólborg og veita nemendum margvísleg tćkifćri til náms og starfa.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á byggđafrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í félagsvísindum, tveimur rannsóknaverkefnum, kenningarnámskeiđi og BA-ritgerđ međ áherslu á byggđafrćđi og 30–60 einingum í eftirtöldum valnámskeiđum á ţví sviđi:

AFB0176 Afbygging 20. aldar (6 einingar)
DRF0176 Fjölmiđlar nćr og fjćr (6 einingar)
NTH0176 Nútímahugtakiđ (6 einingar)
HAG0276 Ţróunarhagfrćđi (6 einingar)
NOR0176 Inngangur ađ norđurslóđafrćđi (6 einingar)
SAS0156 Saga og samfélag (6 einingar)
STJ2203 Stjórnun II - mannauđur (6 einingar)
ŢJÓ2103 Ţjóđhagfrćđi I (6 einingar)
ŢMN0276 Ţjóđir og menning á norđurslóđum (6 einingar)
FÉL202G Efnahagslíf og ţjóđfélag (8e viđ Háskóla Íslands, félagsfrćđi)
FÉL420G Velferđarríki nútímans (10e viđ Háskóla Íslands, félagsfrćđi)
LAN202G Fólksfjöldabreytingar (6e viđ Háskóla Íslands, landfrćđi)
LAN204G Resources and Regional Development (8e viđ Háskóla Íslands, landfrćđi)
STJ331G Íslensk ţjóđernishyggja (6e viđ Háskóla Ísl., stjórnmálafrćđi)
STJ433G Félagsauđur og stjórnmál (6e viđ Háskóla Ísl., stjórnmálafrćđi)

Nemendur sem ljúka tilskildum námskeiđum útskrifast međ BA-próf í félagsvísindum og byggđafrćđi.

B) Ferđamálafrćđi (30 – 60 einingar)
Nemendur í félagsvísindum geta lagt áherslu á málefni ferđaţjónustu í dreifđum byggđum sem og á jađarsvćđum norđurslóđa. Námiđ byggir á grunnnámi í félagsvísindum međ áherslu á ferđamálafrćđi í samvinnu viđ Háskólann á Hólum og Rannsóknamiđstöđ ferđamála. Er náminu ţannig ćtlađ ađ veita nemendum innsýn og skilning á ferđamálum í samhengi samfélags- og byggđamála á Íslandi og norđurslóđ. Ţannig er áherslan á samfélagsrýni og skilning á samtímamenningu í samhengi viđ markađssetningu og stjórnun í ferđaţjónustu, međ áherslu á Ísland og sambćrileg jađarsvćđi viđ Norđur Atlantshaf.

Háskólinn á Akureyri hefur í 12 ár hýst starfsemi Rannsóknamiđstöđvar ferđamála en hún er studd sameiginlega af Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum ađ Hólum, Samtökum ferđaţjónustunnar og Ferđamálastofu. Allir hafa ţessir ađilar sameiginlega hagsmuni af ţví ađ efla rannsóknir og menntun í ferđaţjónustu og auka ţekkingu í greinum tengdum ferđamálum. Tengsl milli ţessara ólíku ađila gefa fćri á ađ samnýta ađstöđu og fćrni hvors annars og um leiđ styrkja samband háskólastarfs og atvinnulífs.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á ferđamálafrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í félagsvísindum, tveimur rannsóknaverkefnum og BA-ritgerđ međ áherslu á ferđamálafrćđi og 30–60 einingum í eftirtöldum valnámskeiđum á ţví sviđi:

NOR0173 Inngangur ađ norđurslóđafrćđi (6 einingar)
MOS0156 Menning og samfélag  (6 einingar)
SAS0156 Saga og samfélag (6 einingar)
ŢMN0273 Ţjóđir og menning á norđurslóđum (6 einingar)
MAR2306 Markađssetning ţjónustu (6 einingar)
NEY2106 Neytendahegđun (6 einingar)
USK1106 Mat á umhverfisáhrifum og skipulag (6 einingar)
GĆĐ2106 Gćđastjórnun I (6 einingar)
VÖR2106 Uppfinningar og vöruţróun (6 einingar)
FER1206 Ferđamál (6e viđ Háskólann á Hólum)
AFF1006 Afţreying ferđafólks (6e viđ Háskólann á Hólum) 
HEF2506 Heilsuferđaţjónusta (6e viđ Háskólann á Hólum) 
MEA1706 Menningararfur er auđlind (6e viđ Háskólann á Hólum)
NÁF2306 Náttúrutengd ferđaţjónusta (6e viđ Háskólann á Hólum)
SOS2706 Sveitir og sjávarbyggđir: Ferđaţjónusta í dreifbýli (6e viđ Háskólann á Hólum)

Nemendur sem ljúka tilskyldum námskeiđum útskrifast međ BA próf í félagsvísindum og ferđamálafrćđi.

C) Kynjafrćđi (30–60 einingar)
Nemendur í félagsvísindum viđ Háskólann á Akureyri lagt áherslu á kynjafrćđi í námi sínu. Ţessi áhersla einkennist af kynjafrćđilegri nálgun í námi og rannsóknaverkefnum og samstarfi Háskóla Íslands ţar sem bođiđ er upp á kynjafrćđi sem aukagrein í stjórnmálafrćđideild.

Rannsóknir á sviđi kynjafrćđi hafa fariđ ört vaxandi viđ Háskólann á Akureyri á síđustu árum. Međal rannsóknaverkefna má nefna stöđu kynjanna í ţéttbýli og dreifbýli, breytingar á jafnréttisviđhorfum og verkaskiptingu á heimilum, fjölskyldugerđir og líđan barna, kynhegđun unglinga og stađa samkynhneigđra í samfélaginu. Jafnréttisstofa er stađsett á háskólasvćđinu á Sólborg og veitir ţađ nemendum margvísleg tćkifćri.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á kynjafrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í félagsvísindum, tveimur rannsóknaverkefnum, kenningarnámskeiđi og BA-ritgerđ međ áherslu á kynjafrćđi og 30–60 einingum í eftirtöldum valnámskeiđum á ţví sviđi:

ABR0273 Afbrot og frávik (6 einingar) 
FÉL207G Karlar og karlmennska (6e viđ Háskóla Íslands)
KYN415G Hinseginlíf og hinseginbarátta (6e viđ Háskóla Íslands)
LÖG104F Ofbeldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar (6e viđ Háskóla Íslands)
LÖG127F Kvennaréttur (6e viđ Háskóla Íslands)
KYN304G Suđupottur frćđanna: Efst á baugi í kynjafrćđum (6e viđ Háskóla Íslands)
GFR320G Hjónabandiđ og fjölskyldan (8e viđ Háskóla Íslands)
GFR603M Kynverund, siđfrćđi og samfélag (10e viđ Háskóla Íslands)
KYN201M Kenningar í kynjafrćđi (10e viđ Háskóla Íslands)
MAN002G Mannfrćđi kynmenningar (10e viđ Háskóla Íslands)
MEN129G Menntun og kyngervi: Orđrćđa um drengi og stúlkur (10e viđ Háskóla Íslands)
SAF604G Kynusli í safnheimum (10e viđ Háskóla Íslands)
STM204G Konur og karlar sem frumkvöđlar og stjórnendur (10e viđ Háskóla Íslands)

Nemendur sem ljúka tilskildum námskeiđum útskrifast međ BA-próf í félagsvísindum og kynjafrćđi.

D) Norđurslóđafrćđi (30–60 einingar)
Norđurslóđafrćđi leggur áherslu á félagslega, hagrćna, menningarlega og pólitíska ţćtti ţróunar á Norđurslóđum í samhengi viđ hnattvćđingu, umhverfisbreytingar, auđlindanýtingu, atvinnu- og byggđamál, mannauđ og sjálfbćrni. Hćgt er ađ taka hluta námsins í öđrum háskóla innanlands eđa erlendis, t.d. í tengslum viđ University of the Arctic. Í náminu er lögđ áhersla á góđa ţjálfun í rannsóknarađferđum félagsvísinda og ađ nemendum gefist kostur á ađ vinna ađ sjálfstćđum rannsóknarverkefnum, fara í vettvangsferđir erlendis og starfsţjálfun.

Á undanförnum árum hafa nemendur međal annars fariđ í vettvangsferđir til Grćnlands, Síberíu og Kólaskaga í Rússlandi, Lapplands í Finnlandi og Finnmerkur í Norđur-Noregi. Einnig öđlast nemendur sérstakan undirbúning fyrir margvísleg störf sem tengjast byggđarţróun, ţróunarsamvinnu og öđrum ţróunarmálum á innlendum og erlendum vettvangi. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar starfar á háskólasvćđinu á Sólborg en verkefni stofnunarinnar tengjast í áherslu á ţverfaglega og fjölţjóđlega umfjöllun um frćđilegar og hagnýtar lausnir á viđfangsefnum sem sérstaklega tengjast norđurslóđum.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á norđurslóđafrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í félagsvísindum, tveimur rannsóknaverkefnum og kenningarnámskeiđi í norđurslóđafrćđi og 30–60 einingum í eftirtöldum valnámskeiđum á ţví sviđi:

NOR0176 Inngangur ađ norđurslóđafrćđi (6 einingar)
ŢMN0276 Ţjóđir og menning á norđurslóđum (6 einingar)
NTH0176 Nútímahugtakiđ (6 einingar)
HAG0276 Ţróunarhagfrćđi (6 einingar)
SAS0156 Saga og samfélag (6 einingar)
ŢJÓ2106 Ţjóđhagfrćđi I (6 einingar)
SJL1106 Sjávarlíffrćđi (6 einingar)
FIF1106 Fiskifrćđi (6 einingar)
HVF1106 Haf- og veđurfrćđi (6 einingar)
BCS 100 Introduction to the Circumpolar World (6e University of the Arctic)
BCS 311 Land and Environments of the Circumpolar World I (6e University of the Arctic)
BCS 312 Land and Environments of the Circumpolar World II (6e University of the Arctic)
BCS 321 Peoples and Cultures of the Circumpolar World I (6e University of the Arctic)
BCS 322 Peoples and Cultures of the Circumpolar World II (6e University of the Arctic)
BCS 331 Contemporary Issues of the Circumpolar World I (6e University of the Arctic)
BCS 332 Contemporary Issues of the Circumpolar World II (6e University of the Arctic)

Nemendur sem ljúka tilskildum námskeiđum útskrifast međ BA-próf í félagsvísindum og norđurslóđafrćđi.

E) Ćskulýđsfrćđi (30 – 60 einingar)
Nemendur í félagsvísindum viđ Háskólann á Akureyri geta lagt áherslu á ćskulýđsfrćđi í námi sínu. Ţessi áhersla einkennist af kynjafrćđilegum áherslum í námi og rannsóknaverkefnum og byggir á samstarfi viđ kennaradeild og heilbrigđisdeild Háskólans á Akureyri og námsbraut í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ Háskóla Íslands.

Rannsóknasetur forvarna er starfrćkt viđ Háskólann á Akureyri og tekur fyrir Íslands hönd ţátt í tveimur helstu alţjóđlegu rannsóknaverkefnum samtímans á sviđi ćskulýđsfrćđi. European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD) og Health Behaviour in School-Aged Children (HBSC) ná hvor um sig til skólanema í rúmlega fjörutíu löndum á fjögurra ára fresti og eru gögn ţeirra ađgengileg nemendum viđ Háskólann á Akureyri.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á ćskulýđsfrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í félagsvísindum, tveimur rannsóknaverkefnum í ćskulýđsfrćđi og 30–60 einingum í eftirtöldum valnámskeiđum:

ABR0276 Afbrot og frávik (6 einingar) 
BUB0156 Barna- og unglingabókmenntir (6 einingar)
FSÁ0175 Félagssálfrćđi (10 einingar)
FST0256 Samskipti og foreldrasamstarf (6 einingar)
HFÉ0104 Heilsufélagsfrćđi (8 einingar)
NSS0155 Námsálfrćđi og sérţarfir (10 einingar)
SÁL0103 Heilsusálfrćđi (6 einingar)
SIĐ0156 Siđfrćđi og lífsleikni (6 einingar)
ŢSÁ0156 Ţróunarsálfrćđi (6 einingar)
MOS0156 Menning og samfélag (6 einingar)
TÓS101G Inngangur ađ tómstundafrćđum (10e viđ Háskóla Íslands)
TÓS401G Tómstundir og unglingar (10e viđ Háskóla Íslands)
TÓS601G Tómstunda- og félagsmálafrćđi (10e viđ Háskóla Íslands)
ŢJÓ308G Ţjóđfrćđi barna og unglinga: Leikir, símaat og Simpsons (10e viđ Háskóla Íslands) 

Nemendur sem ljúka tilskildum námskeiđum útskrifast međ BA-próf í félagsvísindum og ćskulýđsfrćđi.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu