Valmynd Leit

Fjarnám í félagsvísinda- og lagadeild

Fjarnám viđ félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Mynd: Auđunn Níelsson.Í félagsvísinda- og lagadeild er bođiđ upp á fjarnám í öllum greinum. Hćgt er ađ skrá sig í fjarnám til BA-prófs í:

Hvar er námiđ í bođi?

Námiđ er í bođi óháđ stađsetningu en fjarnemar ţurfa ađ mćta í stuttar kennslulotur á Akureyri.

Nám og kennsla

Fjarnám í félagsvísinda- og lagadeild er kennt samhliđa stađarnámi međ kennslulotum á Akureyri. Međ ţessu móti er hćgt ađ stunda nám í félagsvísinda- og lagadeild hvar sem er á landinu. Fjarnemar koma í stuttar kennslulotur á Akureyri og sćkja tíma međ stađarnemum ţar sem megináhersla er lögđ á verkefnavinnu og umrćđur.

Námsefniđ er útfćrt mismunandi eftir námskeiđum og er ađgengilegt á vefnum. Međal annars er notast viđ upptökur, ţulađar glćrur og fleiri ađferđir sem taldar eru henta hverju sinni. Samskipti fara ađ öđru leyti fram í gegnum vefsíđur námskeiđanna og netkennslukerfi tengd ţeim.

Nemendur á 1. ári í félagsvísinda- og lagadeild mćta í tvćr lotur á haustmisseri, fyrri lotan hefst á nýnemadeginum. Seinni lotan fer ađ jafnađi fram í október. Nemendur sjá nánari upplýsingar um dags- og tímasetningar í sinni stundaskrá. Lotan á vormisseri fer ađ jafnađi fram í febrúar og sjá nemendur nánari upplýsingar í sinni stundaskrá ţegar hún verđur ađgengileg. Gert er ráđ fyrir ađ hvert ár sćki tíma í um 2-3 daga. Ef nemendur eru á milli ára geta ţeir lent í ţví ađ tímasóknin dreifist á fleiri daga. Athugiđ ađ annađ gćti gilt ţar sem verkleg námskeiđ eru.

 Lotur á haustmisseri í félagsvísinda- og lagadeild
Félagsvísindi
Fjölmiđlafrćđi
Lögreglufrćđi
Nútímafrćđi
Sálfrćđi

Lotan verđur dagana 16.-21.október skođiđ vel ykkar stundaskrá viku 42

1. ár:  16. - 18. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
2. ár:  18. - 20. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
3. ár:  19. - 21. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)

  • Athugiđ ađ nemendur sem eru ađ taka námskeiđ milli ára geta ţurft ađ mćta ađrar dagsetningar og/eđa í fleiri daga. 
  • Nemendur 1. árs mćta á nýnemadag ţann 21. ágúst, síđan er fyrri lota ţann 22. ágúst, nýnemar í lögfrćđi eru líka í kennslu 23. ágúst (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 34

 

Kröfur og hópstćrđir

Skilyrđi fyrir ţví ađ nemendur geti stundađ fjarnám viđ félagsvísinda- og lagadeild er ađ nemendur séu í góđu tölvusambandi og geti komiđ í námsloturnar sem haldnar eru á Akureyri. Ekki er gerđ krafa um tiltekinn fjölda nemenda á hverjum stađ en deildin áskilur sér rétt til ađ setja ţak á fjölda fjarnema sem teknir eru inn ef ţörf krefur.

Upplýsingar

Nánar má lesa um námsskipulagiđ á síđunum um hverja námsbraut og upplýsingar veitir Heiđa Kristín Jónsdóttir, skrifstofustjóri hug- og félagsvísindasviđs, í síma 460 8039, netfang: heida@unak.is. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu