Valmynd Leit

Félagsvísindi MA

Nemendur í félagsvísindum. Mynd: Auđunn NíelssonBođiđ er upp á rannsóknatengt framhaldsnám til MA-prófs í félagsvísindum. Námiđ tekur tvö ár og er 120 eininga alţjóđlegt rannsóknatengt meistaranám, ţar sem 90 einingar eru sjálft meistaraverkefniđ, og 30 einingar í námskeiđum.

Námskeiđshluta meistaranámsins tekur nemandinn viđ Háskólann á Akureyri, viđ ađra innlenda háskóla eđa erlenda háskóla samkvćmt ákvörđun meistaraprófsnefndar hverju sinni. Meistaraprófsverkefniđ tengist ađ jafnađi rannsóknarverkefnum sem kennarar vinna hverju sinni. Megináherslan er á meistaraverkefniđ og ađ nemendur tileinki sér vísindaleg vinnubrögđ.

Inntökuskilyrđi

Nemendur sem vilja leggja stund á rannsóknartengt meistaranám ţurfa ađ hafa lokiđ BA eđa BS gráđu viđ viđurkenndan háskóla međ fyrstu einkunn (7,25) og fengiđ samţykki vćntanlegs leiđbeinanda fyrir rannsóknarhugmynd sinni.

Umsćkjandi og vćntanlegur leiđbeinandi útbúa í sameiningu umsókn međ stuttri lýsingu á rannsóknarhugmynd, tillögu ađ skipan meistaranefndar og sérsniđinni námsskrá fyrir nemandann.

Áherslur námsins

Rannsóknatengt meistaranám gefur kost á ţví ađ sérsníđa nám ađ áhuga og ţörfum einstakra nemenda í samrćmi viđ sérhćfingu einstakra kennara. Námiđ byggir ađ stćrstum hluta á umfangsmikilli rannsóknarvinnu í nánu samstarfi viđ leiđbeinanda. Inntak námskeiđa hjá hverjum nemenda er ákveđiđ af sérstakri meistaraprófsnefnd í samrćmi viđ sérsviđ nemandans og viđfangsefni meistaraprófsritgerđar.

Nemandi finnur sér leiđbeinanda og saman setja ţeir upp rannsóknaráćtlun og leita styrkja til verkefnisins. Auk ţess er skipuđ nefnd sem ber ábyrgđ á námsframvindu nemandans, ţar sem sitja leiđbeinandinn auk tveggja annarra. Áđur en nemandi getur hafist handa skulu eftirfarandi liggja fyrir: Rannsóknaráćtlun, kostnađaráćtlun, yfirlit fyrirhugađra námskeiđa, birtingaáćtlun. Umsjónakennarar námskeiđa og leiđbeinendur meistaraverkefna skulu ađ jafnađi hafa doktorspróf eđa dósentshćfi. Náminu lýkur međ opinberri meistaraprófsvörn međ skipuđum prófdómara sem ekki hefur setiđ í verkefnisnefnd viđkomandi nemanda. Félagsvísinda- og lagadeild gefur út nánari reglur og leiđbeiningar um meistaraprófsritgerđina.

Meistaraprófsnefnd

Meistaraprófsnefnd hefur ţađ hlutverk ađ samţykkja áćtlun meistaranemans um samsetningu námskeiđa og rannsóknarverkefni. Í henni sitja leiđsögukennari og tveir sérfrćđingar á viđkomandi sviđi. Leiđsögukennarinn skal vera fastráđinn dósent eđa prófessor viđ HA.

Möguleikar ađ námi loknu

Námiđ veitir góđan undirbúning fyrir sérfrćđi- og rannsóknastörf á ýmsum sviđum félagsvísindanna. Jafnframt opnar námiđ margvíslega möguleika á doktorsnámi viđ innlenda og erlenda háskóla. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu