Valmynd Leit

Lögfrćđi

Lög og reglur snerta líf okkar međ einhverjum hćtti á svo til hverjum degi allt frá vöggu til grafar. Fyrir fćđingu á fóstur rétt til lífs og eftir andlát á einstaklingur rétt til ćruverndar, ţađ er ţví ekkert lögum eđa lögfrćđi óviđkomandi. 

Bođiđ er upp á nám í eftirfarandi greinum:

  • Lögfrćđi (BA og ML)
  • Lögfrćđi - heimskautaréttur (LLM, MA og Diplóma á meistarastigi).

Nemendum stendur einnig til bođa ađ taka lögfrćđi sem 60 eininga aukagrein til BA-prófs.

Símat

Námsmatiđ í BA námi byggir á símati sem ţýđir ađ námskeiđum lýkur ekki međ einu stóru prófi heldur eru verkefni og hlutapróf lögđ fyrir nemendur á námskeiđstímanum. Ţađ gerir nemendum kleift ađ fylgjast vel međ eigin árangri.

Forkunnátta

Námiđ er alţjóđatengt og er kennt bćđi á íslensku og ensku. Nemendur ţurfa ţví ađ búa yfir góđri ensku- og íslenskukunnáttu.

Inntökuskilyrđi

Inntökuskilyrđi í BA nám í lögfrćđi er stúdentspróf eđa sambćrileg menntun.

Nemendur sem uppfylla ekki framangreind inntökuskilyrđi geta ţó sótt um inngöngu í laganámiđ og metur deildaráđ slíkar umsóknir hverja fyrir sig. Hćgt er ađ áfrýja ákvörđun deildarráđs til Háskólaráđs en inntaka nemenda er endanlega á valdsviđi háskólaráđs.

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri 

Félagslíf laganema

Laganemar eru félagar í ŢEMIS, sem er ađili ađ Félagi stúdenta viđ Háskólann á Akureyri. ŢEMIS stendur fyrir margvíslegri starfsemi, svo sem öflugu félagslífi á međal laganema ásamt ţví ađ gćta hagsmuna ţeirra og ađstođa ţá sem hyggja á skipti- eđa framhaldsnám viđ erlenda háskóla. Jafnframt gefa laganemar út frćđilegt ársrit sem nefnist Lögfrćđingur. Sjá nánar á slóđinni themis.fsha.is.


Ragnheiđur E Ţorsteinsdóttir

 

Ragnheiđur E Ţorsteinsdóttir
brautarstjóri (framhaldsnáms í lögfrćđi)
sími: 460 8668
fax: 460 8999
ret@unak.is

Júlí Ósk Antonsdóttir

 

Júlí Ósk Antonsdóttir
brautarstjóri (grunnnám í lögfrćđi)
sími: 460 8672
fax: 460 8999
juliosk@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu