Valmynd Leit

Heimskautaréttur og West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi)

Lindsay Arthur Tamm, nemi í heimskautarétti. Mynd: Auđunn NíelssonHvađ er heimskautaréttur?

Málefni norđurskautsins hafa aldrei veriđ mikilvćgari en nú. Loftlagsbreytingar eru farnar ađ hafa veruleg áhrif á bćđi norđur- og suđurskautssvćđin, umhverfisógn er mikil og mörg hćttumerki kalla á bráđar ađgerđir; opnun nýrra siglingaleiđa um Norđur-Íshafiđ virđist á nćsta leiti og ađ sama skapi möguleikar á auknu ađgengi ađ náttúrauđlindum sem áđur voru utan seilingar; leysa ţarf deilur um landamćri og markalínur hafsvćđa; siđferđileg, lagaleg, og félagsleg álitaefni vegna nýtingar lífrćnna auđlinda hafsins hafa kallađ á aukna samvinnu ríkja bćđi innan og utan heimskautasvćđanna; á innlendum sem alţjóđlegum vettvangi er í vaxandi mćli fjallađ um viđfangsefni og álitaefni tengd stjórnun, hvort heldur er landsyfirvalda eđa stađbundinna stjórnvalda á norđurskautssvćđinu auk ţess sem frumbyggjar krefjast aukinnar sjálfstjórnar.

Ţróun mála á norđurslóđum er mikilvćgt og vaxandi viđfangsefni innan lögfrćđinnar og spennandi verkefni bíđa ţeirra sem hyggja á nám í heimskautarétti.

Áherslur námsins

Heimskautaréttur er alfariđ kenndur á ensku. Nám í heimskautarétti varđar lagaumhverfi norđur- og suđurskautsins. Í náminu er lögđ áhersla á ţau sviđ ţjóđaréttar, landsréttar og svćđisbundins réttar sem tengjast heimskautasvćđunum. Međal annars er fjallađ um reglur á sviđi umhverfisverndar og fjölbreytni lífríkisins, mannréttinda, hafréttar, reglur um sjálfbćra ţróun og auđlindir, ţar á međal álitamálum er varđa fullveldi og deilur um markalínur á sjó og landi, réttindi frumbyggja í norđri, sjálfstjórn, stjórnfestu svo og landa- og auđlindakröfur á heimskautasvćđunum. Í náminu er mikiđ lagt upp úr samstarfi viđ háskóla víđsvegar um heiminn.

Nemendur sem ekki hafa lokiđ námskeiđi í ţjóđarétti munu taka ţađ á fyrsta námsmisseri.

Kennarar

Kennarar í náminu koma víđs vegar ađ úr heiminum og eru međal helstu sérfrćđinga í heimskautarétti. Ţeir hafa fjölbreyttan bakgrunn og veita nemendum innsýn í ólíka ţćtti heimskautaréttar sem gefur náminu ţá dýpt sem nauđsynleg er. Af ţessum sökum er námiđ einstakt í sinni röđ. Međal kennara í náminu eru ţau Guđmundur Alfređsson, Tom Barry, Giorgio Baruchello, Kees Bastmeijer, Joan Nymand Larsen, Erik Franckx, Soffía Guđmundsdóttir, Lassi Heininen, Jón Haukur Ingimundarson, Julia Jabour, Rachael Lorna Johnstone, auk fleiri leiđandi frćđimanna og sérfrćđinga á sviđi heimskautaréttar.

Fyrir hverja er námiđ?

Gerđ er sú almenna krafa ađ nemendur hafi lokiđ BA eđa BS gráđu eđa sambćrilegu námi viđ viđurkennda háskóla.

Nemendur geta fengiđ undanţágur frá skyldunámskeiđum sýni ţeir fram á viđunandi hćfni úr fyrra námi eđa starfi eđa ef viđkomandi sýnir fram á ađ hann muni öđlast slíka hćfni í öđru námskeiđi á námstímanum.

Sé undanţága veitt skal nemandi leita eftir öđru námskeiđi/námskeiđum sem mikilvćg eru á sviđ heimskautaréttar annađ hvort innan Háskólans á Akureyri eđa öđrum háskóla. Nemandi skal sjálfur tryggja ađ hann hafi nćgar námseiningar til ađ uppfylla skilyrđi námsleiđarinnar.

Undanţáguumsóknum skal beint til náms- og matsnefndar sem leggur sjálfstćtt mat á umsóknina međ hliđsjón af hćfniviđmiđum hverrar námsleiđar fyrir sig og ţeirri hćfni sem nemandi sýnir fram á ađ hann hafi eđa mun öđlast á öđru námskeiđi (t.d. međ hliđsjón af námsferli eđa námskeiđslýsingu). Náms- og matsnefnd getur ekki samţykkt undanţágu sem hefur í för međ sér ađ hćfniviđmiđum viđkomandi námsleiđar verđi ekki náđ.

Námsleiđir í heimskautarétti

Háskólinn á Akureyri býđur upp á 90 ECTS eđa 120 ECTS eininga LLM nám og 120 ECTS eininga MA nám í heimskautarétti, međ eđa án möguleika á áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi), auk 60 ECTS eininga diplómanáms á meistarastigi.

  • 90 ECTS LLM nám í heimskautarétti
  • 120 ECTS LLM nám í heimskautarétti, međ áherslu á vest-norrćn frćđi
  • 120 ECTS MA nám í heimskautarétti
  • 120 ECTS MA nám í heimskautarétti,  međ áherslu á vest-norrćn frćđi

Öll námskeiđ í heimskautarétti eru kennd á ensku.

Alţjóđlegt samstarf

Heimskautaréttarnámiđ er einnig hluti af West Nordic Studies Masters Programme, sem er alţjóđlegt samstarf háskóla um ţverfaglegt meistaranám í vestnorrćnum frćđum. Um er ađ rćđa samstarf Háskólans á Akureyri, Háskólans í Fćreyjum, Háskólans á Grćnlandi, Nordland háskólans í Bodř í Noregi og Háskóla Íslands. Nemendur eyđa einni önn af fjórum sem skiptinemar viđ einhvern samstarfsskólanna. Hćgt er ađ sćkja um styrki til ađ koma til móts viđ kostnađ nemenda viđ nemendaskipti. Frekari upplýsingar er ađ finna á westnordicstudies.net.

Auk ofantalinna samstarfsađila, koma sérfrćđingar frá Háskólanum í Lapplandi, Háskólanum í Tilburg, Háskólanum í Tromsř, Háskólanum í Tasmaníu, Vrije háskóla í Brussel, Norđurskautsráđinu og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ađ heimskautaréttarnáminu í Háskólanum á Akureyri.

Möguleikar ađ námi loknu

Meistaranám í heimskautarétti er bćđi ćtlađ löglćrđum sem (LLM) og ţeim sem ekki hafa lagt stund á nám í lögfrćđi (MA). Námiđ undirbýr nemendur fyrir störf m.a. hjá opinberum stofnunum eđa einkafyrirtćkjum, alţjóđasamtökum, frjálsum félagasamtökum, frumbyggjaţjóđum á norđurskautssvćđinu, í háskólum eđa rannsóknastofnunum. Meistaranámiđ (LLM og MA) er einnig góđur undirbúningur fyrir doktorsnám eđa frekari rannsóknir á málefnum heimskautanna.

Námsleiđir í heimskautarétti skólaáriđ 2017-18

Nám til MA eđa LLM gráđu í heimskautarétti međ áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi) (120 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-18. Á haustönn 2018 ljúka nemendur námskeiđum sem svarar til 30 ECTS eininga viđ samstarfsskóla innan West Nordic Studies samstarfsins og snúa síđan aftur til Akureyrar á vorönn 2019 og ljúka ţar 30 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ.

Nám til MA gráđu í heimskautarétti (án áherslu á West Nordic Studies) (120 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-18 og skrifa 60 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ skólaáriđ 2018-19.

Nám til LLM gráđu í heimskautarétti (án áherslu á West Nordic Studies) (90 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga skólaáriđ 2017-18 og skrifa 30 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ á haustönn 2018.

Nám til diplómagráđu í heimskautarétti (60 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga og útskrifast međ diplóma á meistarastigi. Diplómanemendur ljúka öllum sínum námskeiđum á Akureyri og skrifa ekki meistaraprófsritgerđ.

Inntökuskilyrđi:

  • Vegna MA náms: BA/BS-gráđa í viđeigandi frćđigrein.
  • Vegna LLM náms: BA-gráđa í lögfrćđi.
  • Vegna náms til diplomagráđu í heimskautarétti: BA/BS gráđa í lögfrćđi eđa annarri viđeigandi frćđigrein.

Frekari upplýsingar

Fyrir nánari upplýsingar má senda tölvupóst á: Rachael Lorna Johnstone (rlj@unak.is), umsjónarmann heimskautaréttar viđ félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.

Sune Tamm

 

„I can‘t tell you how wonderful it is to have a year and a half of UNAK‘s Polar Law program. The doors I was hoping to open, and the knowledge I wanted to obtain have all been surpassed. I‘m having a lovely time in Antarctica finding fossil fish from a camp in the Trans-Antarctic Mountains.“

Sune Tamm,
heimskautaréttur

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu