Valmynd Leit

Heimskautaréttur og West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi)

Námsleiđir í heimskautarétti

Áriđ 2016 mun Háskólinn á Akureyri bjóđa uppá eftirfarandi námsleiđir í heimskautarétti:
120 ECTS eininga MA nám međ möguleika á áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi), og 120 ECTS eininga LLM nám međ möguleika á áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi).

Áriđ 2017 mun Háskólinn á Akureyri bjóđa nemendum upp á MA og LLM nám í heimskautarétti, međ eđa án möguleika á áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi), auk 60 ECTS eininga diplómanáms á meistarastigi.

Öll námskeiđ í heimskautarétti eru kennd á ensku.

Inntökuskilyrđi

Almenn krafa er ađ nemendur hafi lokiđ BA eđa BS gráđu eđa sambćrilegu námi viđ viđurkennda háskóla.

Alţjóđlegt samstarf
Heimskautaréttarnámiđ er einnig hluti af West Nordic Studies Masters Programme, sem er alţjóđlegt samstarf háskóla um ţverfaglegt meistaranám í vestnorrćnum frćđum. Um er ađ rćđa samstarf Háskólans á Akureyri, Háskólans í Fćreyjum, Háskólans á Grćnlandi, Nordland háskólans í Bodř í Noregi og Háskóla Íslands. Nemendur eyđa einni önn af fjórum sem skiptinemar viđ einhvern samstarfsskólanna. Hćgt er ađ sćkja um styrki til ađ koma til móts viđ kostnađ nemenda viđ nemendaskipti. Frekari upplýsingar er ađ finna á westnordicstudies.net.

Auk ofantalinna samstarfsađila, koma sérfrćđingar frá Háskólanum í Lapplandi, Háskólanum í Tilburg, Háskólanum í Tromsř, Háskólanum í Tasmaníu, Vrije háskóla í Brussel, Norđurskautsráđinu og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ađ heimskautaréttarnáminu í Háskólanum á Akureyri.

Kostnađur nemenda
Nemendur greiđa í raun ekkert fyrir námskeiđiđ sjálft en greiđa ţarf skráningargjald ađ upphćđ 75.000 ÍSK (u.ţ.b. 500 evrur) fyrir hvert skólaár vegna umsýslukostnađar. Ríkisborgarar ríkja utan EES svćđisins ţurfa ađ sćkja um dvalarleyfi og sjúkratryggja sig til sex mánađa (sjúkratrygging er lögbođin) og ţurfa nemendur sem svo er ástatt um ađ reiđa fram fyrirframgreiđslu ađ upphćđ u.ţ.b. 200.000 ÍSK (u.ţ.b. 1.400 evrur) til ađ standa straum af kostnađi vegna ţessa og skráningargjalds vegna fyrsta skólaárs. Háskólinn endurgreiđir ţađ sem útaf stendur eftir ađ allur kostnađur vegna nemanda hefur veriđ greiddur.
Sé umsókn nemanda um dvalarleyfi hafnađ af útlendingastofnun endurgreiđir háskólinn fyrirframgreiđsluna, ţar međ taliđ skráningargjald og sjúkratryggingu. (Umsćkjandi ţarf ţó ađ greiđa umsýslugjald vegna dvalarleyfisumsóknar, stjórnsýslugjöld og fćrslugjöld banka. Auk ţess er mögulegt ađ gengisbreytingar geti haft áhrif á endurgreiđslur).

Hvađ er heimskautaréttur?

Nám í heimskautarétti tekur á lagaumhverfi norđur- og suđurskautsins. Lögđ er áhersla á ţverfaglega nálgun í náminu međ áherslu á viđeigandi sviđ ţjóđaréttar og félagsvísinda. Tekiđ er á viđfangsefnum umhverfisréttar, hafréttar, álitamálum er varđa fullveldi og deilur um markalínur á sjó og landi, auđlindarétt, réttindi frumbyggja í norđri, sjálfstjórn, stjórnfestu, öryggismál svo og landa- og auđlindakröfur á heimskautasvćđunum.

Meistaranám í heimskautarétti
Fá svćđi í heiminum hafa veriđ jafn umtöluđ undanfarin ár og norđurskautssvćđiđ. Veđurfarsbreytingar eru farnar ađ hafa veruleg áhrif á bćđi norđur- og suđurskautssvćđin, umhverfisógn er mikil og mörg hćttumerki kalla á bráđar ađgerđir; opnun nýrra siglingaleiđa um Norđur-Íshafiđ virđist á nćsta leyti og ađ sama skapi möguleikar á auknu ađgengi ađ náttúrauđlindum sem áđur voru utan seilingar; leysa ţarf deilur um landamćri og markalínur hafsvćđa, bćđi ţćr deilur sem ţegar eru fyrir hendi og ađrar er upp kunna ađ koma síđar; siđferđileg, lagaleg, og félagsleg álitaefni vegna nýtingar lífrćnna auđlinda hafsins hafa kallađ á aukna samvinnu ríkja bćđi innan og utan heimskautasvćđanna; á innlendum sem alţjóđlegum vettvangi er í vaxandi mćli fjallađ um viđfangsefni og álitaefni tengd stjórnun, hvort heldur er landsyfirvalda eđa stađbundinna stjórnvalda á norđurskautssvćđinu auk ţess sem frumbyggjar krefjast aukinnar sjálfstjórnar.

Leitast er viđ ađ öll námskeiđ í náminu séu kynnćm (e. gender sensitive) og í öllum námskeiđum heimskautaréttar er ţess gćtt ađ skođa mismunandi áhrif laga og stefnumörkunar á kynin auk annara ţátta.

Nemendur sem ekki hafa forţekkingu á ţjóđarétti munu ljúka inngangsnámskeiđi í ţjóđarétti á fyrsta námsmisseri.

Kennarar í náminu koma víđs vegar ađ úr heiminum og eru međal helstu sérfrćđinga í heimskautarétti. Ţeir eru međ fjölbreyttan bakgrunn sem veitir nemendum innsýn í ólíka ţćtti heimskautaréttar og gefur náminu ţá dýpt sem nauđsynleg er. Ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ námiđ er einstakt í sinni röđ. Međal kennara í náminu eru ţau Guđmundur Alfređsson, Tom Barry, Giorgio Baruchello, Kees Bastmeijer, Joan Nymand Larsen, Erik Franckx, Soffía Guđmundsdóttir, Lassi Heininen, Jón Haukur Ingimundarson, Julia Jabour, Rachael Lorna Johnstone, Anita Parlow, Jessica Shadian, Peter Řrebech auk fleiri leiđandi frćđimanna og sérfrćđinga á sviđi heimskautaréttar.

Lagadeildin fagnar ţeim fjölbreytileika sem felst í mismunandi bakgrunni nemenda og býđur upp á sveigjanlegt námsumhverfi svo nemendur geti sem best nýtt sér ţau námstćkifćri sem bjóđast viđ Háskólann á Akureyri. Nemendur geta fengiđ undanţágur frá skyldunámskeiđum sýni ţeir fram á viđunandi hćfni úr fyrra námi eđa starfi eđa ef viđkomandi sýnir fram á ađ hann muni öđlast slíka hćfni í öđru námskeiđi á námstímanum.
Sé undanţága veitt skal nemandi leita eftir öđru námskeiđi/námskeiđum sem mikilvćg eru á sviđ heimskautaréttar annađ hvort innan Háskólans á Akureyri eđa öđrum háskóla. Nemandi skal sjálfur tryggja ađ hann hafi nćgar námseiningar til ađ uppfylla skilyrđi námsleiđarinnar.
Undanţáguumsóknum skal beint til náms- og matsnefndar sem mun leggja sjálfstćtt mat á umsóknina međ hliđsjón af hćfniviđmiđum hverrar námsleiđar fyrir sig og ţeirri hćfni sem nemandi sýnir fram á ađ hann hafi eđa mun öđlast á öđru námskeiđi (t.d. međ hliđsjón af námsferli eđa námskeiđslýsingu). Náms- og matsnefnd getur ekki samţykkt undanţágu sem hefur í för međ sér ađ hćfniviđmiđum viđkomandi námsleiđar verđi ekki náđ.

Námsleiđir sem opnar eru til umsóknar fyrir áriđ 2016

Nám til MA eđa LLM gráđu í heimskautarétti međ möguleikum á áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi) (120 ECTS)

Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 30 ECTS eininga viđ Háskólann á Akureyri haustiđ 2016. Á vorönn 2017 ljúka nemendur námskeiđum sem svarar til 30 ECTS eininga viđ samstarfsskóla innan West Nordic Studies samstarfsins. Skólaáriđ 2017-18 snúa nemendur aftur til Akureyrar og ljúka ţar námskeiđum sem svara til 30 ECTS eininga og skrifa 30 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ.

Inntökuskilyrđi:
Vegna 120 ECTS eininga MA náms: BA/BS gráđa í viđeigandi frćđigrein.
Vegna 120 ECTS eininga LLM náms: BA gráđa í lögfrćđi.

Námsskrá 2016-2018

HAUST 2016 VOR 2017
 • Inngangsnámskeiđ í norđurslóđafrćđi
 • Ţjóđaréttur
 • Málstofur í lögfrćđi (Polar Law Symposium)
 • Í átt ađ sameiginlegum viđmiđum vegna rannsókna og nýtingar vetniskolefna á hafsbotni á norđurslóđum
 • Skiptinám viđ Nord Háskólann eđa Háskólann í Grćnlandi
HAUST 2017 VOR 2018
 • Suđurskautsréttur
 • Alţjóđasamvinna: Stjórnun og öryggi
 • Hagţróun og hagkerfi norđurslóđa (valáfangi)
 • Lokaverkefni í heimskautarétti
 • Stjórnun umhverfismála á norđurslóđum (valáfangi)
 • Umhverfisverndarlög og fjölbreytni lífríkisins (valáfangi)
 • Stjórnfesta, ábyrgđarskylda og gegnsći (valáfangi)
 • Hafréttur I (valáfangi)
 • Hafréttur II (valáfangi)
 • Atvinnugreinar á sviđi siglinga og auđlinda hafsins á heimskautasvćđunum (valáfangi)
 • Norđurskautsráđiđ ađ störfum (valáfangi)
 • Frumbyggjaréttur (valáfangi)
 • Samfélög, menning og ţróun lífskjara á norđurslóđum (valáfangi)
 • Lokaverkefni í heimskautarétti 


Námsleiđir í heimskautarétti skólaáriđ 2017-18

Nám til MA eđa LLM gráđu í heimskautarétti međ áherslu á West Nordic Studies (vest-norrćn frćđi) (120 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-18. Á haustönn 2018 ljúka nemendur námskeiđum sem svarar til 30 ECTS eininga viđ samstarfsskóla innan West Nordic Studies samstarfsins og snúa síđan aftur til Akureyrar á vorönn 2019 og ljúka ţar 30 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ.

Nám til MA gráđu í heimskautarétti (án áherslu á West Nordic Studies) (120 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga viđ Háskólann á Akureyri skólaáriđ 2017-18 og skrifa 60 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ skólaáriđ 2018-19.

Nám til LLM gráđu í heimskautarétti (án áherslu á West Nordic Studies) (90 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga skólaáriđ 2017-18 og skrifa 30 ECTS eininga meistaraprófsritgerđ á haustönn 2018.

Nám til diplómagráđu í heimskautarétti (60 ECTS)
Nemendur ljúka námskeiđum sem svara til 60 ECTS eininga og útskrifast međ diplóma á meistarastigi. Diplómanemendur ljúka öllum sínum námskeiđum á Akureyri og skrifa ekki meistaraprófsritgerđ.

 • Inntökuskilyrđi vegna náms til diplomagráđu í heimskautarétti: BA/BS gráđa í lögfrćđi eđa annarri viđeigandi frćđigrein.


Möguleikar ađ námi loknu


Meistaranám í heimskautarétti er bćđi ćtlađ löglćrđum sem (LLM) og ţeim sem ekki hafa lagt stund á nám í lögfrćđi (MA). Námiđ undirbýr nemendur fyrir störf m.a. hjá opinberum stofnunum eđa einkafyrirtćkjum, alţjóđasamtökum, frjálsum félagasamtökum, frumbyggjaţjóđum á norđurskautssvćđinu, í háskólum eđa rannsóknastofnunum. Meistaranámiđ (LLM og MA) er einnig góđur undirbúningur fyrir doktorsnám eđa frekari rannsóknir á málefnum heimskautanna.

Frekari upplýsingar


Fyrir nánari upplýsingar má senda tölvupóst á: Rachael Lorna Johnstone (rlj@unak.is), umsjónarmann heimskautaréttar viđ Lagadeild Háskólans á Akureyri.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu