Valmynd Leit

Lögfrćđi BA

Lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri. Mynd: Auđunn Níelsson.

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám

Lög og reglur snerta líf okkar allra međ einhverjum hćtti á svo til hverjum degi allt frá vöggu til grafar. Ófćdd börn geta átt réttindi og eftir andlát á einstaklingur rétt til ćruverndar, ţađ er ţví ekkert lögum eđa lögfrćđi óviđkomandi.

Áherslur námsins

Meginmarkmiđ námsins er ađ nemendur öđlist ţekkingu í undirstöđuatriđum lögfrćđinnar međ áherslu á lagaframkvćmd á Íslandi, annars stađar í Evrópu og í alţjóđlegu samhengi. Nemendur takast á viđ grunngreinar íslenskrar lögfrćđi og kynnast lögum og rétti í sögulegu, félagslegu og heimspekilegu samhengi og nýta ennfremur ađferđir samanburđarlögfrćđi ţar sem ţađ á viđ. Nemendur lćra ađ fjalla međ gagnrýnum hćtti um lög, lögfrćđi og tengd efni. Nemendur ţjálfast í ađ setja fram og skilgreina frćđileg álitamál og öđlast fćrni í faglegri og frćđilegri framsetningu lögfrćđilegra viđfangsefna, bćđi munnlega og skriflega, jafnt á íslensku sem ensku.

Möguleikar ađ námi loknu

Námiđ er góđur undirbúningur undir framhaldsnám í lögfrćđi hér á landi og erlendis. Námiđ nýtist einnig vel sem frćđileg undirstađa fyrir framhaldsnám í öđrum greinum, s.s. alţjóđasamskiptum, alţjóđastjórnmálum og skyldum greinum. Nemendur sem hafa lokiđ BA námi viđ skólann hafa einnig fariđ í starfsnám erlendis, s.s. hjá Sameinuđu ţjóđunum, ţróunarsjóđi EFTA og sendiráđinu í Brussel.

Er lögfrćđi fyrir ţig?

  • Vilt ţú ţekkja rétt ţinn?
  • Vilt ţú geta hjálpađ öđrum?
  • Vilt ţú eiga kost á fjölbreyttum atvinnutćkifćrum ađ námi loknu?
  • Vilt ţú vita hvernig samfélagiđ virkar?
  • Hefur ţú áhuga á lögum?

Fyrirkomulag námsins

Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á ađ bjóđa sveigjanlegt nám ţar sem búseta nemenda getur veriđ međ margvíslegum hćtti. Margir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt sem stađarnám á Akureyri og nýta ţau tćkifćri sem slíkt nám gefur til meiri og persónulegri samskipta viđ samnemendur, kennara og annađ starfsfólk. Ađrir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt annars stađar frá á landinu og nýta margvíslega tćkni til ađ eiga samskipti međ rafrćnum hćtti. Eftir ţví sem tćkninni hefur fleygt fram hafa skilin milli stađarnáms og fjarnáms orđiđ sífellt óskýrari og búseta hefur sífellt minni áhrif á námsumhverfi og samskipti nemenda. Ţannig sćkja stađarnemar jafnt sem fjarnemar fyrirlestra af netinu og blandast saman í umrćđu- og verkefnahópum.

Allir nemendur ţurfa nokkrum sinnum á námstímanum ađ sćkja stuttar kennslulotur á Akureyri ţar sem megináhersla er á verkefnavinnu og umrćđur. Á haustmisseri fyrsta árs eru tvćr slíkar lotur en svo ađ jafnađi ein á hverju misseri eftir ţađ. Í mörgum námskeiđum er notast viđ símat. Námsmat fer ţá fram ađ hluta eđa jafnvel öllu leyti utan reglulegrar prófatíđar og getur međal annars faliđ í sér hlutapróf, ritgerđir, skýrslur, dagbćkur eđa ţátttöku í kennslustundum. Skrifleg próf (hlutapróf og lokapróf) eru haldin á Akureyri en einnig á nokkrum öđrum viđurkenndum prófstöđum. Nemendum sem vilja ţreyta próf annars stađar en á Akureyri er bent á ađ kynna sér vel hvađa stađi er um ađ rćđa og ţćr reglur sem um slíkt gilda.

Kennarar

Kennarar í lögfrćđi eru auk fastra kennara viđ Háskólann á Akureyri úr röđum virtra frćđimanna, lögmanna, dómara og annarra starfandi lögfrćđinga, íslenskra sem erlendra.

Kennsluskrá

Sjáđu yfirlit yfir áfanga og skipulag kennslu í námskrá lögfrćđinámsins.

Ingólfur Friđriksson, lögfrćđingur.

 

"Í lögfrćđinni viđ HA fékk ég djúpan skilning á viđfangsefninu og tileinkađi mér öguđ vinnubrögđ sem reynst hafa mér ómetanlegt veganesti."

Ingólfur Friđriksson
sendiráđsritari í utanríkisţjónustu Íslands 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu