Valmynd Leit

Lögfrćđi BA

Lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri. Mynd: Auđunn Níelsson.

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám

Meginmarkmiđ námsins er ađ nemendur öđlist ţekkingu á undirstöđum lögfrćđinnar međ áherslu á lagaframkvćmd á Íslandi, í Evrópu og í alţjóđlegu samhengi. Nemendur lćra ađ fjalla međ gagnrýnum hćtti um lög, lögfrćđi og tengd efni. Ţeir ţjálfast í ađ setja fram og skilgreina frćđileg álitamál og öđlast fćrni í faglegri og frćđilegri framsetningu lögfrćđilegra viđfangsefna, bćđi munnlega og skriflega, jafnt á íslensku sem ensku.

Áherslur námsins

Meginmarkmiđ námsins er ađ nemendur öđlist ţekkingu í undirstöđuatriđum lögfrćđinnar međ áherslu á lagaframkvćmd á Íslandi, í Evrópu og í alţjóđlegu samhengi. Lög og réttur skođađ í sögulegu og félagslegu samhengi, sambland af samanburđarlögfrćđi og grunngreinum íslenskrar lögfrćđi. Nemendur lćra ađ fjalla međ gagnrýnum hćtti um lög, lögfrćđi og tengd efni. Nemendur ţjálfast í ađ setja fram og skilgreina frćđileg álitamál og öđlast fćrni í faglegri og frćđilegri framsetningu lögfrćđilegra viđfangsefna, bćđi munnlega og skriflega, jafnt á íslensku sem ensku. 

Lotukennsla

Námskeiđin í BA-náminu eru kennd á íslensku eđa ensku af föstum kennurum deildarinnar eđa gestakennurum, erlendum og innlendum. Kennararnir eru sérfrćđingar hver á sínu sviđi. Námskeiđin eru í ţriggja vikna lotum sem ţýđir ađ nemandi situr ađeins eitt námskeiđ á hverjum tíma. Svipađ fyrirkomulag er í námi í heimskautarétti (LL.M.) en kennslan ţar fer öll fram á ensku. Í ML-náminu fer kennslan ađ mestu fram á íslensku og skipulag námsins er međ hefđbundnum hćtti.

Símat

BA námiđ er kennt í lotum svo nemendur sitja ađeins eitt námskeiđ í senn og er hverju námskeiđi lokiđ á ţremur vikum. Námsmat byggir á símati sem ţýđir ađ ekki er um ađ rćđa stór lokapróf eđa próftíđir, ađeins verkefni, ritgerđir og hlutapróf yfir önnina.

Sveigjanlegt nám

Sveigjanlegt nám verđur í bođi fyrir fyrsta árs nema í fyrsta sinn haustiđ 2016, svo nemendur geta ađ mestu leyti sinnt náminu óháđ stađ og stund. Fyrirlestrar í kennslustundum verđa teknir upp og eru ađgengilegir nemendum á lokuđum vefsíđum viđkomandi námskeiđs. Umrćđur verđa ţó alla jafna ekki teknar upp og eru nemendur ţví hvattir til ađ mćta í tíma ţegar ţeir hafa tök á. Ţá eru ákveđnir tímar á hverju misseri ţar sem nemendum er skylt ađ mćta og fara ţeir tímar fram í húsakynnum Háskólans á Akureyri. Hćgt er ađ taka próf frá Háskólanum á Akureyri á 25 prófstöđum víđs vegar um landiđ. Bođiđ verđur upp á sveigjanlegt nám fyrir ađra árganga í BA námi haustiđ 2017. 

Lotur á haustmisseri
Lögfrćđi

1. ár:  nýnemadagur 22. ágúst og fyrri lota 23. - 24.ágúst
1. ár:  seinni lota 27. - 29. október

  • Skyldumćting er í allar lotur

Kennarar

Kennarar í lögfrćđi eru auk fastra kennara viđ Háskólann á Akureyri úr röđum virtra frćđimanna, lögmanna, dómara og annarra starfandi lögfrćđinga, íslenskra sem erlendra.

Kennsluskrá

Sjáđu yfirlit yfir áfanga og skipulag kennslu í námskrá lögfrćđinámsins."Í lögfrćđinni viđ HA fékk ég djúpan skilning á viđfangsefninu og tileinkađi mér öguđ vinnubrögđ sem reynst hafa mér ómetanlegt veganesti."

Ingólfur Friđriksson
sendiráđsritari í utanríkisţjónustu Íslands 

   Ingólfur Friđriksson, lögfrćđingur.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu